Nota Debetkort í London
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Nota Debetkort í London
Ég er að fara út til London um helgina og ég var að spá í að nota bara debetkortið þar, Er það hægt yfir höfuð? Þá er ég að meina að borga með því í búðum, Ekki taka út í hraðbanka. Þegar ég var í Danmörku fyrir stuttu þá gat ég notað Debetkortið alls staðar þar. Ég veit að það er einhver þóknun fyrir notkun, Allavegana í Danmörku. Hvernig er þetta í London, Veit einhver það? Ég er með Námu Debetkort í Landsbankanum.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Það var allavegana ekki hægt þegar ég fór síðast en það eru nokkur ár síðan
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
AciD_RaiN skrifaði:Það var allavegana ekki hægt þegar ég fór síðast en það eru nokkur ár síðan
mhm :p Finnst samt líklegt að ég geti notað það því það var hægt í DK. Hlítur að vera um alla Evrópu þá.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Það voru ekki komin kortin með þarna dótinu á endanum þegar ég fór síðast þannig það getur verið að það hafi verið vandamálið því allir posar þar eru þannig að þú þarft að stimpla inn PIN
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Ég notaði debetkort þegar ég var útí í Hollandi í sumar, gat bæði notað það í búðum og hraðbanka. Mæli með að þú hefur bara samband við bankan sem þú ert í. Það er samt eitthver prósent sem þú þarft að borga bankanum þínum þegar þú tekur út í útlöndum, ég slapp samt við það þar sem ég er ekki orðinn 18 ára.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Í sumum löndum hefur verið hægt að nota debit kort sem eru ekki með örgjörva ef þú sýnir vegabréfið þitt.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
upg8 skrifaði:Í sumum löndum hefur verið hægt að nota debit kort sem eru ekki með örgjörva ef þú sýnir vegabréfið þitt.
Ég er með bæði Debet og Kreditkort með örgjörva
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Greiðslukortin í Námutvennunni eru bæði alþjóðleg greiðslukort sem hægt er að nota á afgreiðslustöðum út um allan heim.
Fann þetta inná námusíðunni hjá Landsbankanum. En ég þarf helst að vita þessa þóknun sem er tekin inní þegar maður straujar kortið erlendis, er það misjafnt eftir löndum hver þóknunin er?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Ég hef notað debet/kredit bæði í thailandi, dk og ungverjalandi síðan í vor og það hefur alltaf virkað
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Ég notaði debetkort þegar ég fór til DK síðustu jól, það virkaði hinsvegar ekki alltaf. Virkaði t.d. ekki í leigubílum og ákveðnum verslunum af eitthverri furðulegri ástæður.
Þetta var kort með örgjörva.
Þetta var kort með örgjörva.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Nota Debetkort í London
Er búinn að fá þetta á hreint, það kostar 13 kr hver færsla sem er 0,07 GBP. Hugsa að ég sé ekki að tapa mikið á því....