Spennuflökt


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spennuflökt

Pósturaf atlih » Þri 04. Sep 2012 13:15

þetta er hugsanlega vitlaus flokkur .

Nú er ég að pæla í að ná í borðtölvuna mína og setja hana í herbergi sem ég er að leigja . Það er mikið spennuflökt í herberginu . Eða allavega gefa hljóð úr hátölurum sem ég er með það til greina. Getur þetta haft mikil áhrif á tölvuna? mun þetta hægt og rólega leiða að bilun?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf playman » Þri 04. Sep 2012 14:10

Ég veit ekki hverninn aflgjafar eru í dag, en allt spennuflökt er dauðadómur fyrir raftæki.

Til þess að vera öruggur með vélina þá myndi ég kaupa svona
http://tolvutek.is/vorur/tolvutengt/varaaflgjafar?
svo er þetta líka fín fjárfesting, sem getur bjargað vélinni ef að það slær út, eða eithvert álverið veldur spennuójöfnun á landsnetinu.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf Halli25 » Þri 04. Sep 2012 14:24

playman skrifaði:Ég veit ekki hverninn aflgjafar eru í dag, en allt spennuflökt er dauðadómur fyrir raftæki.

Til þess að vera öruggur með vélina þá myndi ég kaupa svona
http://tolvutek.is/vorur/tolvutengt/varaaflgjafar?
svo er þetta líka fín fjárfesting, sem getur bjargað vélinni ef að það slær út, eða eithvert álverið veldur spennuójöfnun á landsnetinu.

og ef þú vilt fá þetta strax þá á TL þetta til á lager ;)
http://tl.is/voruflokkur/jadartaeki/varaaflgjafar


Starfsmaður @ IOD


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf capteinninn » Þri 04. Sep 2012 14:30

Uu shit, þegar það kemur suð í hátalarana er það þá spennuflökt?

Þetta er búið að vera heima hjá mér í nokkur ár núna, er búinn að vera að keyra tölvuna mína með þessu hljóði við og við frekar lengi núna. Ég talaði stuttlega við rafvirkja sem mig minnir að hafi sagt mér að það gæti verið að leka út rafmagn og þessvegna kæmi þetta hljóð.

Er ég að taka sénsa eða ?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf playman » Þri 04. Sep 2012 14:41

hannesstef skrifaði:Uu shit, þegar það kemur suð í hátalarana er það þá spennuflökt?

Þetta er búið að vera heima hjá mér í nokkur ár núna, er búinn að vera að keyra tölvuna mína með þessu hljóði við og við frekar lengi núna. Ég talaði stuttlega við rafvirkja sem mig minnir að hafi sagt mér að það gæti verið að leka út rafmagn og þessvegna kæmi þetta hljóð.

Er ég að taka sénsa eða ?

My bad, las OP ekki nógu vel.
Ef að það er bara suð í hátölurum þá myndi ég frekar fara að skoða magnaran, það er smá séns að það sé drulla í volume takkanum sem getur valdið suði,
það fer eftir því hverninn magnari þetta er, hversu auðvelt það er að hreynsa drulluna.
Annars gæti líka verið að þéttir sé orðin slæmur í magnaranum.

Ertu eithvað var við ljós flökt?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf capteinninn » Þri 04. Sep 2012 14:43

playman skrifaði:
hannesstef skrifaði:Uu shit, þegar það kemur suð í hátalarana er það þá spennuflökt?

Þetta er búið að vera heima hjá mér í nokkur ár núna, er búinn að vera að keyra tölvuna mína með þessu hljóði við og við frekar lengi núna. Ég talaði stuttlega við rafvirkja sem mig minnir að hafi sagt mér að það gæti verið að leka út rafmagn og þessvegna kæmi þetta hljóð.

Er ég að taka sénsa eða ?

My bad, las OP ekki nógu vel.
Ef að það er bara suð í hátölurum þá myndi ég frekar fara að skoða magnaran, það er smá séns að það sé drulla í volume takkanum sem getur valdið suði,
það fer eftir því hverninn magnari þetta er, hversu auðvelt það er að hreynsa drulluna.
Annars gæti líka verið að þéttir sé orðin slæmur í magnaranum.

Ertu eithvað var við ljós flökt?


Þetta var í gömlu hátölurunum og nýjum hjá mér, ljós flökta og slökkna stundum í sumum herbergjum, perurnar í gamla herberginu mínu fara líka mun hraðar en aðrar perur. Húsið mitt er með tvær töflur fyrir tvo hluta hússins önnur er nýleg og hin gömul, þetta er bara vandamál hjá gömlu




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf playman » Þri 04. Sep 2012 14:49

Þá er það ekki flókið, í gvuðana bænum láttu kíkja á rafmagnið hjá þér.
Hugsanlega er magnarin farin að skemmast við þetta flökt hjá þér, og spurning hvað er næst.

Ég átti við svipað vandamál að stríða heima með glóperurnar, þær voru að springa óþarflega oft,
ég fór og verslaði mér bara spar perur, og einginn hefur ennþá sprungið, þær eru dýrari, en samt ódýrari
miðað við það hve oft ég var að skipta um peru.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf atlih » Þri 04. Sep 2012 15:19

já ég veit að þetta er spennuflökt því að hljóðið kemur þegar ískápurinn keyrir sig í gang , og þetta er pínulítill ískápur. þá lækkar spennan í antartak. Er þá ekki málið að sleppa því að tengja tölvuna þarna þangað til að ég er með varaaflgjafa?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf dori » Þri 04. Sep 2012 15:26

Kannski er fjöltengi með "surge protection" nóg fyrir þig. Það kostar ekki marga peninga.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf playman » Þri 04. Sep 2012 15:57

atlih skrifaði:já ég veit að þetta er spennuflökt því að hljóðið kemur þegar ískápurinn keyrir sig í gang , og þetta er pínulítill ískápur. þá lækkar spennan í antartak. Er þá ekki málið að sleppa því að tengja tölvuna þarna þangað til að ég er með varaaflgjafa?

Ég myndi gera það.

It's better to be safe then sorry.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf tlord » Þri 04. Sep 2012 16:07

það er ekkert gefið að ódýrir varaaflgjafar jafni spennuflökt betur en fjöltengi með surge protector




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf axyne » Þri 04. Sep 2012 16:23

atlih skrifaði:já ég veit að þetta er spennuflökt því að hljóðið kemur þegar ískápurinn keyrir sig í gang


Kemur hljóðið í græjurnar hjá þér bara þegar pressan í ískápnum fer í gang ? er ekki bara ískápurinn þinn að gefa upp öndina ?


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf atlih » Þri 04. Sep 2012 17:46

já það kemur þegar pressan fer í gang. Nokkuð viss um að vandamálið sé að miklu leiti því tenglarnir þarna eru ekki jarðtengdir.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf axyne » Þri 04. Sep 2012 20:43

atlih skrifaði:já það kemur þegar pressan fer í gang. Nokkuð viss um að vandamálið sé að miklu leiti því tenglarnir þarna eru ekki jarðtengdir.


Myndi ekki hafa miklar áhyggjur af þessu, pluggaðu bara tölvunni í gang.
Magnarinn þinn er að picka upp truflanir á línunni frá ískápnum og magna þær upp, truflanir sem þurfa ekkert endilega að vera hættulegar fyrir tölvuna þína.

Hefurðu verið með þennan ískáp og græjurnar þar sem er jarðtengdur tengill ?
það væri allavega áhugaverð tilraun, því ef truflanirnar halda áfram þá er eitthvað að ískápnum eða jafnvel magnaranum.

Ég myndi frekar athuga einhverja lausn með ískápinn frekar en að kaupa dýran varaaflsgjafa sem einangrar alveg frá veituspennunni eða protection dót.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spennuflökt

Pósturaf Xberg » Þri 04. Sep 2012 22:50

Bara í samband með turninn, skeður kannski ekkert í mánuð svo slær nyður eldingu og þá er allt ónýtt ;)

Ég var í sömu vandræðum heima hjá mér fyrir 8-10.árum, Einginn jörð í tenglum og einginn lekaliði + biluð jörð í heimtaug (Tærð í sundur)
svo var ég með 100.kílóa Dragon stálturn, ef einhver kom við turninn og ofninn í einu þá var litið gaman hjá viðkomandi :D En tölvan lifði þetta af í 3.ár og gott betur


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans