Blessaðir.
Ég hef ekki eins mikinn tíma til að hanga heima í tölvunni eins og ég vildi og þar með tilganslaust fyrir mig að hafa þessa tölvu sitjandi hérna. Þykir samt mjög vænt um hana
Ætla að losa mig við þetta og fjárfesta í fína fartölvu fyrir seinustu önnina í Menntaskóla og svo fyrir Háskólann eftir áramót.
Íhlutir:
Kassi: HAF X 28-30þ
Örgjörvi: i7 2600k - 35þ
Kæling: Noctua NH-D14 - 10-12þ
Móðurborð: P67A-UD4 - 20þ
Vinnsluminni: 2x4 GB DDR3 Mushkin Blackline CL9 - 5þ
SSD: OCZ Vertex 3 120gb MAX Iops version - 20-25þ
Skjákort: GTX 560 SOC - 30þ
Aflgjafi: Inter-Tech Coba Nitrox 750w - 10þ
HDD: SAMSUNG HD103S 1TB + Seagate 500GB - 15-18þ
Einnig eru 2 stórar Coolermaster viftur í toppnum og 1 í hliðinni með rauðu LED + Löglegt Windows 64bit Home Premium. Hlutirnir eru keyptir á bilinu seint 2011 til dagsins í dag og þar með enn í ábyrgð. Eini hluturinn ennþá upprunalegi er Aflgjafinn og Seagate harði diskurinn keypt í Júli/Ágúst 2011.
Einnig til sölu ef tölvan fer:
BenQ 2420HDB Skjár - 18-20þ
Logitech 5.1 Hljóðkerfi - 5þ?
Corsair Vengeance K90 Mechanical Lyklaborð - 15þ
Corsair Vengeance 1500 Headset - 15þ
Zmachine MP1000 stór músamotta - 1þ
Logitech g400 mús - 5þ
Verð: Tilboð!
Ef ég gleymdi að taka eitthvað fram endilega láta mig vita.
! Áskil mér þann rétt að neita tilboðum og hætta við sölu !
kv.
[TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Síðast breytt af Plushy á Mið 22. Ágú 2012 16:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Hvert telur þú vera lágmarksverð? Hvar ætti að byrja að bjóða? Þá á ég við tölvuna sjálfa, mundi kannski hafa einnig áhuga á skjánum og lyklaborðinu, en þarf ekki á hinu að halda?
kveðja
kveðja
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Held að verðmiðinn nálgist 200þ fyrir turninn, en nær þeirri tölu þó ekki alveg en nálægt er hún þó.
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Þú ert ekkert að grínast með hitann á disknum
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Ripparinn skrifaði:Þú ert ekkert að grínast með hitann á disknum
Þetta er alvöru
Fyrir þá sem vita ekki er þetta ekki raunverulegi hitinn á disknum, annars myndi hann eflaust bráðna... þetta er bara bug
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Logitech 5.1 system eitthvað frekar plain skal checka á því seinna, en það fer ekki á undan tölvunni
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Koma svo einhver að kaupa þetta. Hef áhuga á heyrnatólunum
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Er þetta ennþá til sölu? Hef ekki ennþá fengið svör við PM
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 919
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Plushy skrifaði:Ripparinn skrifaði:Þú ert ekkert að grínast með hitann á disknum
Þetta er alvöru
Fyrir þá sem vita ekki er þetta ekki raunverulegi hitinn á disknum, annars myndi hann eflaust bráðna... þetta er bara bug
Firmware BUG
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
síðast þegar ég gáði þá var þetta ekki bug heldur er bara enginn hitamælir, en þú átt að geta patchað diskinn til að hann sýni frekar stöðugann 28°
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Seluru í pörtum? Hef áhuga á móðurborðinu, örgjörvanum, vinnsluminninu og skjákortinu.
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] i7 2600k/8GB/P67A-UD4/HAF X/GTX560SOC ofl.
Búinn að svara flestum PM's.
Tek það fram enn og aftur engin partasala, sel ekkert sér nema að tölvan fari fyrst.
Tek það fram enn og aftur engin partasala, sel ekkert sér nema að tölvan fari fyrst.