nýtt sjónvarp um mánaðarmótin


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf J1nX » Mið 29. Ágú 2012 02:26

sælir drengir, ég ætlað farað kaupa mér sjónvarp um mánaðarmótin því ég er að flytja..

hvort mynduði taka
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3507T
eða
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E5Y

eða er eitthvað annað þarna inná sem þið mynduð mæla frekar með? vill ekki fara yfir 170k



Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf Fridvin » Mið 29. Ágú 2012 03:09

Allavegana af þessum mundi ég taka http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E5Y
Alveg stór plús að það spilar mun fleiri format á usb. Aðeins þyngra en ætti ekki að angra þig.
Annars held ég að gæðin séu mjög svipuð.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf J1nX » Mið 29. Ágú 2012 14:51

það skiptir mig ekki miklu máli þar sem ég verð með tölvuna tengda við sjónvarpið með HDMI snúru og mun streama allt úr tölvunni



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf audiophile » Mið 29. Ágú 2012 14:55

Myndi skoða þetta Samsung tæki http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

...eða versla Panasonic tækið 5.000kr ódýrara hér http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

Ekki einu sinni skoða Philips í dag. Samsung, LG og Panasonic jarða þessi tæki í myndgæðum.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf fannar82 » Mið 29. Ágú 2012 14:59

ég var einmitt að uppfæra sjálfur um seinustu mánaðarmót og mér fannst þetta

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL7606T

best buy á miðað við price rangeið sem ég var með, sem er greinilega svipað og þú ert að skoða ( ég reyndar bætti við usb-WiFi lykli. )


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf Ratorinn » Mið 29. Ágú 2012 15:11

Myndi taka þetta.samt 200k en 2000Hz Focused Field Drive. Færð lika 50% afslátt af 3D gleraugum.
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST50Y



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf mind » Mið 29. Ágú 2012 16:19

audiophile skrifaði:Ekki einu sinni skoða Philips í dag. Samsung, LG og Panasonic jarða þessi tæki í myndgæðum.


Alltaf gaman af svona sleggjudómum, næstu rök verða væntanlega að EISA verðlaunin komi í morgunkornspökkum.

Hér eru allavega nokkrar staðreynir ef OP vill taka ákvörðun byggða á einhverju meiru en trúarbrögðum.

EISA

2012-2013
European LCD TV Philips 46PFL9707
European Plasma TV Panasonic VIERA TX-P50VT50

2011-2012
European LCD TV Sony BRAVIA KDL-55HX920
European Plasma TV Panasonic VIERA TX-P50VT30

2010-2011
European LCD TV Philips 46PFL9705
European Plasma TV

2009-2010
European LCD TV Philips 46PFL9704H/12
European Plasma TV Panasonic TX-P42V10E

2008-2009
European LCD TV Philips 42PFL9803
European Plasma TV Pioneer KURO PDP-LX6090

Hérna er svo allur listinn
http://www.eisa.eu/awards/history/4/video.html




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf J1nX » Mið 29. Ágú 2012 16:23

já vill helst ekki fara yfir 170k, það er eiginlega hámarkið.. þannig ef þið vitið líka um eikkað bang for the buck sjónvarp sem er 40-42" þá væri það fínt :P



Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf hjalti8 » Mið 29. Ágú 2012 16:26

J1nX skrifaði:sælir drengir, ég ætlað farað kaupa mér sjónvarp um mánaðarmótin því ég er að flytja..

hvort mynduði taka
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3507T
eða
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E5Y

eða er eitthvað annað þarna inná sem þið mynduð mæla frekar með? vill ekki fara yfir 170k


ekki taka þetta panasonic tæki, það notar ips-panel sem virkar alls ekki vel á svona stórum skjáum, þeir hafa hörmulegan contrast og leiðinda ips glow sem sést þó þú horfir beint á þá(því sjónvarpið er það stórt miðað við tölvuskjá) : http://www.youtube.com/watch?v=-eA2IjlotJU

hérna sérðu hvernig svört mynd kemur út á panasonic ips skjá (DT50 sem er betri týpa en E50 þó svo það skipti litlu máli):
Mynd


hérna sérðu svo það sama á panasonic plasma (VT50) :
Mynd

Þó svo það fari eftir því hvernig skjá þú ert að nota þegar þú skoðar þessar myndir þá ættiru að sjá skýran mun með nánast hvaða skjá sem er þar sem munurinn er svo rosalega mikill.


annars er panasonic ST50 laang besta tækið undir 200k svo ég mundi reyna að punga út extra 30k fyrir það : http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST50Y



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf mind » Mið 29. Ágú 2012 17:04

Og hérna er demo sem sýnir IPS-Alpha
http://www.dailymotion.com/video/xqcorl_panasonic-next-generation-ips-alpha-contrast-demo_tech

En áður en öll sjónvörp verða eyðilögð fyrir þér þá er besti hluturinn sem þú getur gert að einfaldlega fara úti verslun og fá að sjá. Þú getur lesið alla specca og allt en að horfa á tækið er það besta og eiginlega nauðsynlegt.

Ekki vitlaust að taka einhverja mynd sem þú þekkir bara með þér á USB kubb, flestar verslanir leyfa þér að spila af þeim. Ég veit að sjónvörpin í Heimilistækjum eru í röð ef þú ert að bera saman mörg módel.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf J1nX » Mið 29. Ágú 2012 17:06

hjalti8 skrifaði:
J1nX skrifaði:sælir drengir, ég ætlað farað kaupa mér sjónvarp um mánaðarmótin því ég er að flytja..

hvort mynduði taka
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3507T
eða
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXL42E5Y

eða er eitthvað annað þarna inná sem þið mynduð mæla frekar með? vill ekki fara yfir 170k


ekki taka þetta panasonic tæki, það notar ips-panel sem virkar alls ekki vel á svona stórum skjáum, þeir hafa hörmulegan contrast og leiðinda ips glow sem sést þó þú horfir beint á þá(því sjónvarpið er það stórt miðað við tölvuskjá) : http://www.youtube.com/watch?v=-eA2IjlotJU

hérna sérðu hvernig svört mynd kemur út á panasonic ips skjá (DT50 sem er betri týpa en E50 þó svo það skipti litlu máli):
Mynd


hérna sérðu svo það sama á panasonic plasma (VT50) :
Mynd

Þó svo það fari eftir því hvernig skjá þú ert að nota þegar þú skoðar þessar myndir þá ættiru að sjá skýran mun með nánast hvaða skjá sem er þar sem munurinn er svo rosalega mikill.


annars er panasonic ST50 laang besta tækið undir 200k svo ég mundi reyna að punga út extra 30k fyrir það : http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42ST50Y



ætli maður prófi ekki að ræða við konuna, og sjá hvað hún segir um að taka þetta sjónvarp þá :P




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf Ratorinn » Mið 29. Ágú 2012 18:09

Er einmitt að fara að kaupa ST50 líka í næstamánuði.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf svanur08 » Mið 29. Ágú 2012 19:24

audiophile skrifaði:Myndi skoða þetta Samsung tæki http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

...eða versla Panasonic tækið 5.000kr ódýrara hér http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705

Ekki einu sinni skoða Philips í dag. Samsung, LG og Panasonic jarða þessi tæki í myndgæðum.


Samt einn stór galli við samsung 2012 línuna bara 3 hdmi tengi staðin fyrir 4.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: nýtt sjónvarp um mánaðarmótin

Pósturaf Baldurmar » Mið 29. Ágú 2012 19:46

Mér finnst líka skipta mjög miklu máli hvernig filma er á sjónvarpinu ekkert sem skemmir meira fyrir manni í sjónvarpsáhorfi þegar speglast leiðinlega á sjónvarpið.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb