Vél fyrir CAD/SCADA vinnslu

Skjámynd

Höfundur
OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vél fyrir CAD/SCADA vinnslu

Pósturaf OliA » Mán 06. Ágú 2012 19:54

Ég var að velta fyrir mér hvort þið gætuð mælt með vélum fyrir frekar þunga CAD vinnslu.

Persónulega lýst mér best á T430 vélarnar hjá Lenovo en mér þykir þær frekar dýrar hjá Nýherja, en það væri kannski hægt að fá þær frá Lenovo.com í gegnum myus.com.
Væri gaman að heyra ef einhver hefur keypt vél úti og látið senda sér heim í sambandi við ábyrgð og annað.

En ég set fyrir mig að hafa ;

-> sem besta upplausn, 1600x900 er lámark
-> Optimus kort eða sambærilegt (þá 2x skjákort)
-> Hægt að setja hana í dokku fyrir auka skjái og lykklaborð.
-> HDD og RAM er svosem ekkert must, uppfæri það eftir þörfum.

Þetta er svona það helsta, þætti samt ekki verra ef hún væri frekar vel byggð.

Kveðja,


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vél fyrir CAD/SCADA vinnslu

Pósturaf AntiTrust » Mán 06. Ágú 2012 20:15

Ég keypti mína T420 í gegnum buy.is - Lét kt. flakkið (og hugsanleg ábyrgðarvandamál) ekki angra mig mikið þar sem Nýherji tekur á sig ábyrgðarviðgerðir á vélum frá USA og sú sem ég pantaði var með 3 ára framleiðsluábyrgð.

Minnir að Hargo hafi pantað sér vél beint af shop.lenovo.com - Ég hugsa ég geri það sama þegar ég uppfæri.

Sýnist annars vera mjög góðir dílar á shop.lenovo.com núna. Setti saman nákvæmlega svona vél (http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 16381.aspx) og í gegnum shopusa geturu fengið hana á um 205-210þús komna heim sýnist mér - þekki ekki verðin í gegnum myus.



Skjámynd

Höfundur
OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél fyrir CAD/SCADA vinnslu

Pósturaf OliA » Mið 29. Ágú 2012 11:44

Setti saman eftirfandi vél frá lenovo.com

Intel Core i5-3320M Processor (3M Cache, up to 3.30 GHz)
Genuine Windows 7 Professional (64 bit)
14.0" HD+ (1600 x 900) LED Backlit AntiGlare Display, Mobile Broadband Ready
NVIDIA NVS 5400M Graphics with Optimus Technology, 1GB DDR3 Memory
4 GB PC3-12800 DDR3 (1 DIMM)
Keyboard - US English
720p HD Camera with Microphone
128GB Solid State Drive, SATA3
DVD Recordable
Express Card Slot & 4-in-1 Card Reader
9 Cell Li-Ion TWL 70++
90W AC Adapter - US (2pin)
Bluetooth 4.0 with Antenna
Intel Centrino Ultimate-N 6300 AGN
Mobile Broadband upgradable

Allt í allt á þetta að gera $1,262.20

sem er rúmur 155þúsund, 195þúsund með vsk.

Fékk hana á 220.000 í gengum buy.is - Shopusa hefði endað í 235 þús, myus í rúmum 230.000.


Stefni svo á að stækka minni í 16GB þegar hún er komin til mín.

16 gig frá lenovo kostaði $1060, af ebay $126 :)


The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.