Hjálp með tölvukaup
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Hjálp með tölvukaup
Jæja núna ætlar bróðir minn að fá sér tölvu. Hann vill góða leikjatölvu fyrir mest u.þ.b 120 þúsund, verður að vera P4 3.0 ghz örgjörvi.
Getiði hjálpað honum með restina ?
Getiði hjálpað honum með restina ?
Nice eða?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Pósta þetta af öðrum þræði:
Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 25.830Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 14.390Kr
Minni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 hjá Tölvuvirkni - 18.630Kr
Skjákort: Sparkle GeForceFX 5900XT hjá Tölvuvirkni - 19.940Kr
Kassi: 6K28BS Super Low Noise 300W hjá Start.is - 6.990Kr
HDD: Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM hjá Start.is - 12.490Kr
DVD: NEC ND-2500A MultiSpin 8X hjá Start.is - 11.990Kr
Samtals: 110.260Kr
Verðin kunna að hafa breyst eitthvað, ég myndi síðan eyða extra 10.000 kallinum í ATI Radeon 9800Pro.
Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 25.830Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 14.390Kr
Minni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 hjá Tölvuvirkni - 18.630Kr
Skjákort: Sparkle GeForceFX 5900XT hjá Tölvuvirkni - 19.940Kr
Kassi: 6K28BS Super Low Noise 300W hjá Start.is - 6.990Kr
HDD: Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM hjá Start.is - 12.490Kr
DVD: NEC ND-2500A MultiSpin 8X hjá Start.is - 11.990Kr
Samtals: 110.260Kr
Verðin kunna að hafa breyst eitthvað, ég myndi síðan eyða extra 10.000 kallinum í ATI Radeon 9800Pro.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Úreld verð hjá þér..
Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 24.750Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 13.990Kr
Minni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 hjá Att - 16.950Kr
Skjákort: Chaintech GeForce FX5900XT hjá Att - 19.900Kr
Kassi: 6K28BS Super Low Noise 300W hjá Start.is - 6.990Kr
HDD: Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM hjá Start.is - 12.850Kr
DVD: NEC ND-2500A MultiSpin 8X hjá Start.is - 10.490Kr
Samtals: 105.920Kr
Ansi góður díll, víxlaði á att og tölvuvirkni þar sem þeir eru ódýrari.
Örri: Athlon64 3000+ hjá Start.is - 24.750Kr
móðurborð: Gigabyte GA-K8NS Pro hjá Start.is - 13.990Kr
Minni: Corsair XMS PRO 512Mb PC4000 hjá Att - 16.950Kr
Skjákort: Chaintech GeForce FX5900XT hjá Att - 19.900Kr
Kassi: 6K28BS Super Low Noise 300W hjá Start.is - 6.990Kr
HDD: Samsung 160GB Serial-ATA 7200RPM hjá Start.is - 12.850Kr
DVD: NEC ND-2500A MultiSpin 8X hjá Start.is - 10.490Kr
Samtals: 105.920Kr
Ansi góður díll, víxlaði á att og tölvuvirkni þar sem þeir eru ódýrari.
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þessi tölva sem þið eruð með er mjög góð en er Minnið ekki einum of. Hann hefur ekkert að gera við PC4000 minni frekar 2x512mb Mushkin CL 2.5 3þús kall í viðbót
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2004 21:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Ég sá þetta hérna skjákort http://www.computer.is/vorur/3950
Hver er munurinn á því og X800 pro ?
Hver er munurinn á því og X800 pro ?
Nice eða?
-
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ekki hægt að segja að AMD64 sé betri í leiki alveg eins og það er ekki hægt að segja að P4 séu betri í myndvinnslu. Það fer bara eftir því hvað þú kaupir þér öflugan örgjörfa, ekki eingöngu eftir þeirri tegund sem þú velur. (er ekki að segja að þú megir ekki kaupa þér AMD64 í friði, bara illa sagt hjá þér)