Tolvua fyrir minecraft server


Höfundur
Beistzz
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 09:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf Beistzz » Sun 26. Ágú 2012 09:36

Blessud folk,
eg var ad hugsa um as bua til minecraft server med 40 - 60 slots
Tolvan sem mun runna verdur bordtolva, sem eg a eftir ad bua til
Hvad er thad sem madur tharf helst i svona tolvu?
Orgjorva? Vinnslumminni?
Vonandi getur eitthver svarad,
Takk fyrir




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf arons4 » Sun 26. Ágú 2012 11:35

Ágætan örgjörva og nóg vinnsluminni.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf DJOli » Sun 26. Ágú 2012 12:41

þarft að hafa í minnsta kosti 50mb ljósleiðara.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf sakaxxx » Sun 26. Ágú 2012 13:16

http://canihostaminecraftserver.com frekar einfalt en ágætt viðmið
http://www.minecraftwiki.net/wiki/Serve ... quirements

mikilvægast er tengingin og minnið það er nóg að vera með þokkalegan c2d ódýrt móðurborð og raid1 just in case


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
Beistzz
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 26. Ágú 2012 09:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf Beistzz » Sun 26. Ágú 2012 16:32

Takk fyrir, getur eitthver sagt mer hvernig eg get fengid RAM, hvad er það sem stjornar RAMinu ? eg er med 50 + i bædi upphalshrada og nidurhalshrada.. svo thetta ætti ad ganga, en hvernig get eg fengid sem mest RAM?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf arons4 » Sun 26. Ágú 2012 17:13

Beistzz skrifaði:Takk fyrir, getur eitthver sagt mer hvernig eg get fengid RAM, hvad er það sem stjornar RAMinu ? eg er med 50 + i bædi upphalshrada og nidurhalshrada.. svo thetta ætti ad ganga, en hvernig get eg fengid sem mest RAM?

Kaupir það.
http://www.vaktin.is/index.php?action=p ... lay&cid=14




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf Ratorinn » Sun 26. Ágú 2012 21:52

6-16Gb ætti að vera nóg fyrir public server.
6 Ætti að duga vel ef þú ert með sterkan örgjörva.




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf Ratorinn » Sun 26. Ágú 2012 21:56




Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tolvua fyrir minecraft server

Pósturaf Gúrú » Sun 26. Ágú 2012 22:02

4-6GB fyrir 40-60 notendur. Sterkan örgjörva líka.

Taktu bara móðurborð með 4 slots fyrir RAM og þá geturðu bætt við RAMi auðveldlega ef þú vilt það í framtíðinni (Vertu með a.m.k. 2GB kubba en ekki 1GB)


Modus ponens