Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Nú eru Samsung í vondum málum en það er verið að dæma þeim í óhag útaf ýmsum einkaleyfum, skaðabætur uppá meira en milljarð dollara...
The Verge er með lýsingu á réttarhöldunum "í beinní"
http://live.theverge.com/apple-samsung-verdict-live/
The Verge er með lýsingu á réttarhöldunum "í beinní"
http://live.theverge.com/apple-samsung-verdict-live/
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Jahér,
1 billion, 51 million 855 thousand dollars.
Það er meira en 1 billjón.
Vá. Þetta eru svakalegar upphæðir.
1 billion, 51 million 855 thousand dollars.
Það er meira en 1 billjón.
Vá. Þetta eru svakalegar upphæðir.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
- First claim: Samsung is guilty on all products.
- Samsung guilty on bounce back.
- Samsung infringes on pinch to zoom on all but three devices.
- Apple’s patent for iPhone’s front surface violated on all but one phone.
- Two Samsung phones violated the back of the iPhone.
- Samsung violated with all phones on the iPhone home screen patent.
- Samsung Galaxy Tab design does NOT INFRINGE the Apple iPad’s design, per the Jury.
- Jury says Apple patents were willfully infringed by Samsung (5 out of 7 places).
- Jury finds that all of Apple’s patents ARE VALID.
- Damages to Apple $1,051,855,000
- iPhone 3G, 3GS, and 4, iPad and iPod touch don’t infringe any Samsung patents.
-AAPL up: 670.90 +7.68 (1.16%)
- Apple has to pay Samsung $0
- Apple has infringed no Samsung products.
- Samsung guilty on bounce back.
- Samsung infringes on pinch to zoom on all but three devices.
- Apple’s patent for iPhone’s front surface violated on all but one phone.
- Two Samsung phones violated the back of the iPhone.
- Samsung violated with all phones on the iPhone home screen patent.
- Samsung Galaxy Tab design does NOT INFRINGE the Apple iPad’s design, per the Jury.
- Jury says Apple patents were willfully infringed by Samsung (5 out of 7 places).
- Jury finds that all of Apple’s patents ARE VALID.
- Damages to Apple $1,051,855,000
- iPhone 3G, 3GS, and 4, iPad and iPod touch don’t infringe any Samsung patents.
-AAPL up: 670.90 +7.68 (1.16%)
- Apple has to pay Samsung $0
- Apple has infringed no Samsung products.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Er ekki "pinch to zoom" android virkni, frekar en sérhannað af Samsung?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
@Daz, Android er meira og minna allt "Patent Infringement"
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Kóngur
- Póstar: 6399
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 466
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
mér finnst reyndar pinch to zoom frekar common sense thing og ætti ekki að fást sett sem einkaleifi.
þetta er of einfaldur og algengur hlutur að mínu mati til að fá einkaleifi og þar að leiðandi fallandi kæru.
þetta er of einfaldur og algengur hlutur að mínu mati til að fá einkaleifi og þar að leiðandi fallandi kæru.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
worghal skrifaði:mér finnst reyndar pinch to zoom frekar common sense thing og ætti ekki að fást sett sem einkaleifi.
þetta er of einfaldur og algengur hlutur að[ size=150]mínu[/size] mati til að fá einkaleifi og þar að leiðandi fallandi kæru.
http://www.youtube.com/watch?v=IhnUgAaea4M
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
127.495.344.550 isk
127 milljarðar, 495 milljónir...
mv gengið i dag
127 milljarðar, 495 milljónir...
mv gengið i dag
Kubbur.Digital
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Daz skrifaði:Jahér,
1 billion, 51 million 855 thousand dollars.
Það er meira en 1 billjón.
Vá. Þetta eru svakalegar upphæðir.
er þetta ekki bara 1 milljarður og 51 milljón + 855 þúsund dollarar?
Er samsung ekki búið að græða miklu meira en þetta og ættu auðveldlega að geta borgað þetta?
kubbur skrifaði:127.495.344.550 isk
mv gengið i dag
Ég sé að kubbur er búin að reikna þetta út, þetta eru nú engar rosa upphæðir miða við að það er verið að sekta samsung.
Lenovo Legion dektop.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Að sekta fyrirtækin svona er bull, þetta er bara kostnaður sem lendir á neytendum , apple hefði átt að fá hlutabréf í samsung miklu frekar, taka bara % af öllum hluthöfum í samsung og gefa apple.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Þetta er ekki svo einfalt að Samsung hafi vel efni á þessu, þetta er fordæmisgefandi mál þar sem fjöldi fyrirtækja er að brjóta á þessum sömu einkaleyfum.
Þessar tilvitnanir eru úr ævisögu Steve Jobs en hann á að hafa sagt þetta við Walter Isaacson, manninn sem hann treysti best til að skrifa ævisöguna fyrir sig. Þetta er meðal fjölda gagna sem Samsung máttu ekki nota þetta í réttarhöldunum þar sem Steve Jobs er ekki á lífi...
“Our lawsuit is saying, ‘Google you fucking ripped off the iPhone, wholesale ripped us off.”
“I will spend my last dying breath if I need to, and I will spend every penny of Apple’s $40 billion in the bank, to right this wrong. I’m going to destroy Android, because it’s a stolen product.”
“I’m going to destroy Android, because it’s a stolen product. I’m willing to go thermonuclear war on this.”
Þessar tilvitnanir eru úr ævisögu Steve Jobs en hann á að hafa sagt þetta við Walter Isaacson, manninn sem hann treysti best til að skrifa ævisöguna fyrir sig. Þetta er meðal fjölda gagna sem Samsung máttu ekki nota þetta í réttarhöldunum þar sem Steve Jobs er ekki á lífi...
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
upg8 skrifaði:“Our lawsuit is saying, ‘Google you fucking ripped off the iPhone, wholesale ripped us off.”
“I will spend my last dying breath if I need to, and I will spend every penny of Apple’s $40 billion in the bank, to right this wrong. I’m going to destroy Android, because it’s a stolen product.”
“I’m going to destroy Android, because it’s a stolen product. I’m willing to go thermonuclear war on this.”
Þessar tilvitnanir eru úr ævisögu Steve Jobs en hann á að hafa sagt þetta við Walter Isaacson, manninn sem hann treysti best til að skrifa ævisöguna fyrir sig. Þetta er meðal fjölda gagna sem Samsung máttu ekki nota þetta í réttarhöldunum þar sem Steve Jobs er ekki á lífi...
Mér finnst alltaf fyndið þegar fólk virðist halda að Steve Jobs sé einhver kúl gæji í tengslum við innri listamanninn sinn, þegar hann er einhver mest brútal bissnesmaður sinnar kynslóðar, og greinilega líka mjög reiður maður. Á meðan er Bill Gates mesti velgjörðarmaður okkar tíma, og fólk hugsar um hann sem forréttisnjótandi ríkisbubba.
En mér finnst þessi kæra vera algjörlega út í hött. Ímyndið ykkur ef fyrsta bílafyrirtækið sem notaði ljós og öryggisbelti hefðu fengið einkaleyfi í hvoru tveggja. Þá myndi maður keyra um í myrkri án þess að vita hvar hinir bílarnir eru, vitandi að ef maður lendir í árekstri er maður dauður. Eða ef þeir hefðu tekið einkaleyfi á einkabíl með fjórum hjólum, við værum allir Reliant Robin.
Auðvitað getur Apple fengið einkaleyfi á vöru sinni, sem þýðir að það megi ekki búa til vöru sem er nákvæmlega eins. En auðvitað má búa til líka vöru. Ef ég spyr mömmu hvernig bíl nágranninn á segir hún að hann sé blár, vegna þess að allir bílar líta nokkurnvegin eins út. Sama með farsíma, en það þýðir ekki að Apple eigi að geta kært Samsung fyrir það, frekar en að Toyota eigi að geta kært Honda/Hundayi/Nissan etc.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
- Two Samsung phones violated the back of the iPhone.
er ég sá eini sem fannst þetta fyndið?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Eins og sumar Apple vörur voru farnar að heilla mann. Synd. Þvílíkt trollafyrirtæki sem Apple er, þetta er skáldsögu líkast.
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Hlustaði á fréttirnar í morgun og þar var nefnt að þetta væri ekki nema ein af mörgum lögsóknum hjá Apple gegn Samsung og að í t.d Bretlandi hafi þetta verið fellt niður. Samsung unnu mál einhverstaðar annarstaðar og voru Apple dæmdir þar til að greiða Samsung. Þetta er bara komið í kjaftæði.
á Apple
á Apple
Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
AntiTrust skrifaði:Eins og sumar Apple vörur voru farnar að heilla mann. Synd. Þvílíkt trollafyrirtæki sem Apple er, þetta er skáldsögu líkast.
sammála. álit mitt á Apple er búið að hrynja á síðastliðnu ári.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Inngangur : http://www.youtube.com/watch?v=CW0DUg63lqU
Við verðum samt að átta okkur á því að þú rænir ekki einhvern hugmynd sem hann (eða viðkomandi fyrirtæki) hefur öðlast einkarétt á.
Markaðurinn virðist virka svolítið svona núna , google , Apple , Microsoft , Nokia, öll þessi fyrirtæki eiga einkarétt á einhverri tækni og brot á lögum um slíkt hefur í för með sér málaferli og kærur. Það á ekki að þurfa að koma okkur á óvart. http://www.youtube.com/watch?v=UThsAcTbr4s Google fékk nokkur leyfi eftir að þeir eignuðust Motorola.
Hér vil google fá einkaleyfi einnig : http://www.engadget.com/2012/07/03/goog ... in-videos/
Þessi lög um einkarétt ýta undir nýsköpun , framför og kappsemi. Við munum halda áfram að treysta á það að Apple skapi spennandi hluti. Iphone símar hafa það framyfir Android síma að þú ert með tæki í höndunum þar sem að hugbúnaðarframleiðandi og vélbúnaðarframleiðandi héldust í hendur í framleiðsluferlinu. Enginn var í stöðu til að gefa út slíka vöru fyrr en Apple gerðu það. Apple eru ekki vondi kallinn í þessu máli heldur eru þeir að bregðast við eins og hvað annað fyrirtæki sem hefði orðið fyrir glæpum á borð við þá sem Samsung hafa framið.
Hérna er skemmtileg myndband þar sem ríkur bjáni lýsir yfir áhyggjum sínum af Android tækjum.
http://www.youtube.com/watch?v=MTX1e-pM ... ure=relmfu
Við verðum samt að átta okkur á því að þú rænir ekki einhvern hugmynd sem hann (eða viðkomandi fyrirtæki) hefur öðlast einkarétt á.
Markaðurinn virðist virka svolítið svona núna , google , Apple , Microsoft , Nokia, öll þessi fyrirtæki eiga einkarétt á einhverri tækni og brot á lögum um slíkt hefur í för með sér málaferli og kærur. Það á ekki að þurfa að koma okkur á óvart. http://www.youtube.com/watch?v=UThsAcTbr4s Google fékk nokkur leyfi eftir að þeir eignuðust Motorola.
Hér vil google fá einkaleyfi einnig : http://www.engadget.com/2012/07/03/goog ... in-videos/
Þessi lög um einkarétt ýta undir nýsköpun , framför og kappsemi. Við munum halda áfram að treysta á það að Apple skapi spennandi hluti. Iphone símar hafa það framyfir Android síma að þú ert með tæki í höndunum þar sem að hugbúnaðarframleiðandi og vélbúnaðarframleiðandi héldust í hendur í framleiðsluferlinu. Enginn var í stöðu til að gefa út slíka vöru fyrr en Apple gerðu það. Apple eru ekki vondi kallinn í þessu máli heldur eru þeir að bregðast við eins og hvað annað fyrirtæki sem hefði orðið fyrir glæpum á borð við þá sem Samsung hafa framið.
Hérna er skemmtileg myndband þar sem ríkur bjáni lýsir yfir áhyggjum sínum af Android tækjum.
http://www.youtube.com/watch?v=MTX1e-pM ... ure=relmfu
Nörd
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Hvernig eru reglurnar annars í þessum einkaleyfisbransa, eru þær ekki mismunandi á milli landa? Ef Apple sækir um einkaleyfi eitthvað, tökum sem dæmi home takkann, hvað eru þeir lengi með einkaleyfi á þeirri hönnun? Varla forever, eða hvað?
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Hargo skrifaði:Hvernig eru reglurnar annars í þessum einkaleyfisbransa, eru þær ekki mismunandi á milli landa? Ef Apple sækir um einkaleyfi eitthvað, tökum sem dæmi home takkann, hvað eru þeir lengi með einkaleyfi á þeirri hönnun? Varla forever, eða hvað?
http://www.pcmag.com/article2/0,2817,2405546,00.asp
Þarna fengur þeir 14 ára einkarétt á Ultrabook hönnun. En eftir því sem ég best veit og hef heyrt þá geta hinir framleiðendurnir gert ultrabook án þess að eiga það á hættu að verða kærðir. Hef samt ekki staðfestar heimildir þess efnis.
http://en.wikipedia.org/wiki/United_States_patent_law
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Vill taka það fram að ég hef óbeit á Ballmer, óþolandi cocky kvikindi sem gerir ekki mikið fyrir orðspor Microsoft. Það er hinsvegar mikið til í því þegar hann ýjar að því að Android sé flókið og ekki fyrir alla. Ef ég þyrfti að velja á milli WP8 eða Android síma fyrir avg. consumer yfir 35 ára myndi ég mæla með WP8, eða iOS.
Ég hef oft sagt Samsung í vörn "Hvernig öðruvísi er hægt að búa til snjallsíma án þess að fara í nákvæmlega þetta form factor?" en það verður ekki hjá því litið að símar frá Samsung voru óþarflega líkir iPhone til að byrja með. Hérna er hinsvegar guide sem Apple gaf út til Samsung um hvernig væri hægt að komast hjá því að hanna hluti sem myndu brjóta á einkaleyfum Apple:
Þetta er flest eins og BMW hefði sent Audi skilaboð og beðið um að hanna ekki bíla með fjórum dekkjum, framljósum, rúnuðum hornum og gegnsæjum rúðum.
Þá má einnig minnast á það að Apple hefur verið að nota nauðsynlegar tæknilegar lausnir í iPhone sem Samsung á einkaleyfi á og hefur m.v. það sem ég hef lesið aldrei borgað krónu fyrir.
Ég hef oft sagt Samsung í vörn "Hvernig öðruvísi er hægt að búa til snjallsíma án þess að fara í nákvæmlega þetta form factor?" en það verður ekki hjá því litið að símar frá Samsung voru óþarflega líkir iPhone til að byrja með. Hérna er hinsvegar guide sem Apple gaf út til Samsung um hvernig væri hægt að komast hjá því að hanna hluti sem myndu brjóta á einkaleyfum Apple:
- For smartphones, Apple suggested:
• Front surfaces that are not black or clear
• Front surfaces that are not rectangular, not flat, and without rounded corners
• Display screens that are more square than rectangular or not rectangular at all
• Display screens that are not centered on the front surface of the phone and that have substantial lateral borders
• Speaker openings that are not horizontal slots with rounded ends and that are not centered above the display screen
• Front surfaces that contain substantial adornment
• Phones without bezels at all or very different-looking bezels that are not thin, uniform, and with an inwardly sloping profile
And for Samsung’s tablets:
• Overall shapes that are not rectangular with four flat sides or that do not have four rounded corners.
• Front surfaces that are not completely flat or clear and that have substantial adornment
• Thick frames rather than a thin rim around the front surface
• Profiles that are not thin
• A cluttered appearance
Þetta er flest eins og BMW hefði sent Audi skilaboð og beðið um að hanna ekki bíla með fjórum dekkjum, framljósum, rúnuðum hornum og gegnsæjum rúðum.
Þá má einnig minnast á það að Apple hefur verið að nota nauðsynlegar tæknilegar lausnir í iPhone sem Samsung á einkaleyfi á og hefur m.v. það sem ég hef lesið aldrei borgað krónu fyrir.
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
tja ef þetta verður endanlega niðurstaða og samsung þarf að greiða þetta allt verða þeir gjaldþrota, þeir eru í bullandi tapi nú þegar
og þó svo þeir hafi slegið met á sölu á s2 í fyrra þá komu þeir út í mínus fyrir síðasta ár.
og þó svo þeir hafi slegið met á sölu á s2 í fyrra þá komu þeir út í mínus fyrir síðasta ár.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
DaRKSTaR skrifaði:tja ef þetta verður endanlega niðurstaða og samsung þarf að greiða þetta allt verða þeir gjaldþrota, þeir eru í bullandi tapi nú þegar
og þó svo þeir hafi slegið met á sölu á s2 í fyrra þá komu þeir út í mínus fyrir síðasta ár.
Fyrirtækið skilaði $12.3 BN hagnaði á síðasta ári og er með eigið fé upp á $84 BN. Þetta er stærsti raftækjaframleiðandi í heimi, hann fer ekkert á hausinn svo einfaldlega.
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
Apple eru bara orðnir grimmustu kaupsýslu menn nútímans.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
DaRKSTaR skrifaði:tja ef þetta verður endanlega niðurstaða og samsung þarf að greiða þetta allt verða þeir gjaldþrota, þeir eru í bullandi tapi nú þegar
og þó svo þeir hafi slegið met á sölu á s2 í fyrra þá komu þeir út í mínus fyrir síðasta ár.
Hvaðan hefur þú þessar staðreyndir? Wikipedia segir að hagnaður Samsung á síðasta ári voru US$ 18.3 billion.
AntiTrust skrifaði:• Display screens that are more square than rectangular or not rectangular at all
Það væri nú dálítið fyndið ef Benq myndu senda Acer bréf, og biðja þá um að hætta að búa til ferhyrnda tölvuskjái.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Réttarhaldadrama Samsung og Apple - skaðabætur
KristinnK skrifaði:
Hvaðan hefur þú þessar staðreyndir? Wikipedia segir að hagnaður Samsung á síðasta ári voru US$ 18.3 billion.
Þú ert reyndar að skoða tölurnar fyrir Samsung Group, sem eiga Samsung Electronics m.a. ásamt skipasmíðafyrirtæki, nokkur byggingarfyrirtæki og flr.