Ég ætla að kaupa mér tölvu til að spila leiki. Nú veit ég ekkert hvað ég á að fá mér svo að ég þarf ykkar hjálp. Ég er tilbúinn að borga um 110.000 kr. og ætla að setja hana saman sjálfur.
Ég þakka ykkur fyrir fram.
Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ratorinn skrifaði:Ráð: Eyddu eins miklum pening og þú getur í skjákortið.
Miðað við þessa ráðleggingu sting ég uppá þessu
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:Intel skrifstofuturninn-
kr. 59.500
Powercolor PCS+ HD 7850 2GB- 256-bit GDDR5, PCI-E 3.0, stuðningur við 4 skjái
kr. 48.500
Samtals: 108.000
(opna körfukóða)
Eða taka frekar I3 vél og velja meira "bang for buck" skjákort. Verð og afköst haldast ekki í hendur í neinum tölvuvörum.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ég hefði nú haldið að gott skjákort OG vinnsluminni væri gott, en ég er enginn sérfræðingur
Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim
Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
zlamm skrifaði:Ég hefði nú haldið að gott skjákort OG vinnsluminni væri gott, en ég er enginn sérfræðingur
Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim
Mér skilst (þó ég sé ekki viss) að það sé hægt að keyra skyrim á alveg merkilega lélegum tölvum ef þú sættir þig við að lækka grafíkina umtalsvert, hvað ertu að miða við í skyrim?
Veit að Radeon HD 6850 keyrir hann vel í high og 6870/560 Ti keyra hann vel í ultra, þannig þú þarft ekkert einhvern ofurrig til að ná góðu performance í skyrim.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ef þú átt kassa og harða diska nú þegar gæti það nú sparað þér talsverðan pening sem gæti þá farið í betra skjákort e-a
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 154
- Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ég á kassa og harðan disk, þannig að það ætti ekki að vera vandamál. Ég get sætt mig við léleg gæði í skyrim þannig að ég þarf enga ofurtölvu.