Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 23. Apr 2003 12:57

Stocker skrifaði:sá auglýsinguna á síðunni með myndunum af herberginu...og ég hélt að ég væri eini sem spilaði street rod hérna :wink:

Við erum fleiri en þú heldur :wink:


Voffinn has left the building..


Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Fös 25. Apr 2003 23:00





gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 25. Apr 2003 23:04

Tinker skrifaði:http://www.stud.ntnu.no/~shane/stasj/div_bilder/54.html


Þetta er alveg dæmigert fyrir þessa kaffisjúklinga :)
Síðast breytt af gumol á Fim 07. Okt 2004 17:56, breytt samtals 1 sinni.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 08. Maí 2003 18:10

þetta tengist umræðu efninu hérna ekki neitt en samt...eruð þið búnir ad prófa street rod 3 hann er gegt flottur bara ad bíða eftir ad final version komi :lol:



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 08. Maí 2003 18:25



hah, Davíð í herinn og herinn burt


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 10. Maí 2003 21:21

Þetta eru allt nettar myndir hérna hjá ykkur, ég þarf sjálfur að fara að gera eitthvað í mínum kassamálum, kominn með 2x viftur, en það er því miður ekki komið lengra, ég skal endilega senda inn myndir af mínu "project m.o.d." .

Hvar fæ ég þessi rounded ATA kapla (þeir sem eru ekki breiðir...)
Og síðan vantar mig að vita með DDR-RAM kæliplötur.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 10. Maí 2003 22:19

færð round kapla nánast hvar sem er, ég ætla að fara skoða í næstu viku kapla sem eru í tölvulistanum. =)


Voffinn has left the building..


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 10. Maí 2003 22:34

Ég er búinn að ákveða hvað ég geri.

Kaupa ljósþræði í Aukaraf (ekki ljósleiðara...)
Rounded kaplar
Kapalhulsur (sem ég vef utan um þá)
Vifta úr bakaraofni (250mm ferlíki.)
Kubbasets og DDR vinnsluminnis kælingar
Vifta framan á kassann.

Svona verður þetta nokkurnveginn, ég sendi inn myndir, segjum í vikunni á eftir þessari sem er að byrja núna.


Hlynur

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 11. Maí 2003 02:40

Þú þarft ekki kaplahulsur utan um rounded kapla sko.
En hvernig er það, hvað tekur þessi vifta mörg volt? (má væntanlega ekki vera meira en 12 nema að þú ætlir að nota spennubreyti eða annað power source. Hvar ætlarru að setja viftuna. Hvað ætlarru að runna henni á mörgum RPM?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 11. Maí 2003 09:19

Mezzup: Ég ætla að setja kapalhulsurnar utan um power kaplana sem liggja út frá power supply-inu. Og viftan er keyrð á 230v, svo að ég hef bara sér innstungu fyrir hana.


Hlynur

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 11. Maí 2003 11:02

ég veit ekki um ykkur, en ég er ekkert hrifinn af hugmyndinni að hafa ofnviftu í tölvunni minni :lol: hún er nógu hávær fyrir tölvan mín, þó ég fari ekki að sameina það við ofnvfuna. Ofnviftan sem heima er alveg rosalega hávær.


Voffinn has left the building..


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 11. Maí 2003 11:19

Þessi ofn vifta er alls ekki hávær, enda kostar hún sitt ný. Ég veit bara að ofninn heima hjá mér er mjög hljóðlátur enda kostar hann sky high mikið.

Btw. viftan er tekin úr einhverjum 5-10 ára gömlum míele ofn.


Hlynur

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 11. Maí 2003 11:42

En notar hún ekki 220v, hvernig ætlarðu þá að rigga þessu




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 11. Maí 2003 12:28

Elv: jú hún er 220 (/230volt), þannig að ég ætla að hafa tvö power input (2x 230v). Don´t worry, ég veit alveg hvað ég er að fara útí, og þetta verður ekki vandamál.


Hlynur

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 11. Maí 2003 14:11

Fínt var bara að spá :D



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 11. Maí 2003 15:24

glæsilegt hlynzi hlakka til að sjá myndir :)


kv,
Castrate

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Sun 11. Maí 2003 16:24

já þetta er spennadi verk. Og svo sem það eina sem gæti farið úrskeiðis er það að hann skemmi kassann sinn og sprengi öryggi í húsinu, þar sem hann ætlar að tengja viftuna sér


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 28. Maí 2003 00:30

Jæja þá er ég loksins búinn að redda myndum af kassanum mínum (þakkir til Kidda fyrir það).

Vélin samanstendur af:

Intel Pentium 4 3.06GHz HT
Gigabyte SINXP1394
1GB Kingston HyperX DDR333 CL2
Leadtek WinFast A250 Ultra TD (Geforce Ti4600)
200GB Maxtor 8MB Buffer 7200RPM
120GB Western Digital SE
Vantec Stealth 520w PSU

Kælidrasl:
Zalman CNPS7000Cu
Zalman Northbridge-heatsink
Zalman VGA-cooler
5 Thermaltake kassaviftur
Zalman viftustýring (til að skrúfa niður í þessu viftudrasli á nóttunni!) :wink:


Hmm well.. svona er þetta nú! :8)
Viðhengi
mycomputer2.jpg
mycomputer2.jpg (129.67 KiB) Skoðað 4134 sinnum
mycomputer.jpg
mycomputer.jpg (214.72 KiB) Skoðað 4133 sinnum


kemiztry

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 28. Maí 2003 08:36

OMFG þú mátt alveg eiga það að þú átt FLOTTA tölvu :D


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 28. Maí 2003 08:52

Ekki slæm :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 28. Maí 2003 14:57

schitt, nice system, hvað kostaði þetta og hver er hitinn á þessu?
er þetta über silent, eða bara silent?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 28. Maí 2003 16:12

Nice. zalman tölva bara :)
Hvernig er maxtorinn að standa sig? er hann hávær?
hvað kostaði hann og hvar?


kv,
Castrate

Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Mið 28. Maí 2003 18:47

Tölvan án skjákorts kostaði mig ábyggilega um 140k.. hef bara ekki ennþá tekið það saman :) hitinn á örranum er kringum 50gráður... 45° þegar zalmaninn er í botni.

Tölvan er alveg silent þegar ég ríf Western digitalinn úr sambandi :?

Maxtorinn er fínn.. samt leiðinlegt hljóð þegar hann er að vinna


kemiztry

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flott cpu

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Maí 2003 20:15

Very nice....congrats.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 01. Jún 2003 22:55

Þetta er massasvalur kassi hjá þér, mig langar rosalega í Zalman eitthvað, en ég held að ég notist við soldið annað (bakaraofnsvifta frá Míele) Og það ætti að auka loftflæðið í kassanum verulega hjá mér.
En til hamingju með great job.


Hlynur