hvaða kassa fyrir triple rad?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
hvaða kassa fyrir triple rad?
Sælt veri fólkið.
ég er í þeim hugleiðingum að skella mér á vatnskælingu á næstu misserum og fyrir það þarf ég aðeins stærri kassa en ég er með núna.
mig vantar lista af áhugaverðum kössum sem hægt er að setja triple rad án þess að modda.
kassinn þarf líka að vera nokkuð stílhreinn.
Budget væri upp að 40þús og má vera sérpöntun ef það er ekki til á landinu.
P.S. ég gæti endað á því að eyða aðeins meira og splæsa í Corsair 800D en væri fínt að skoða ódýrari kosti.
ég er í þeim hugleiðingum að skella mér á vatnskælingu á næstu misserum og fyrir það þarf ég aðeins stærri kassa en ég er með núna.
mig vantar lista af áhugaverðum kössum sem hægt er að setja triple rad án þess að modda.
kassinn þarf líka að vera nokkuð stílhreinn.
Budget væri upp að 40þús og má vera sérpöntun ef það er ekki til á landinu.
P.S. ég gæti endað á því að eyða aðeins meira og splæsa í Corsair 800D en væri fínt að skoða ódýrari kosti.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Nær HAF-X ekki þröngt þremur? Ég held það.
Hann er undir 40k.
Hann er undir 40k.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Gúrú skrifaði:Nær HAF-X ekki þröngt þremur? Ég held það.
Hann er undir 40k.
Telst HAF-X stílhreinn kassi? Þýðir stílhreinn kannski eitthvað allt annað en mig minnir að það þýði?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Tja, lokaður með þessum rauðu viftum skipt út fyrir radiatora er hann allavegana á mörkunum.
Hann er samt meira en þriðjungi ódýrari en 800D svo að það er alveg spurning með það hversu mikið óstílhreinari kassi má verða fyrir þann mismun.
Hann er samt meira en þriðjungi ódýrari en 800D svo að það er alveg spurning með það hversu mikið óstílhreinari kassi má verða fyrir þann mismun.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Gúrú skrifaði:Tja, lokaður með þessum rauðu viftum skipt út fyrir radiatora er hann allavegana á mörkunum.
Hann er samt meira en þriðjungi ódýrari en 800D svo að það er alveg spurning með það hversu mikið óstílhreinari kassi má verða fyrir þann mismun.
Reyndar, persónulega held ég líka að ég myndi taka HAF-X og bara blá eða hvít ljós ef ég væri að fara í stílhreint frekar en að kaupa 800D (mér finnst blár/hvítur virka stílhreinni á kössum)
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Með triple rad í mínum haf x, stórkostlegur kassi þótt hann sé alveg virkilega mikið ljótur(passar einfaldlega ekkert framan á hann hvað útlit varðar), en hann er mjööög þungur með stórum vatnskassa og forðabúri.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Að mínu mati, þá er haf-x langt frá því að vera stílhreinn
En endilega komið með fleiri uppástungur, það mega líka vera merki sem fást ekki á landinu
En endilega komið með fleiri uppástungur, það mega líka vera merki sem fást ekki á landinu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
FreyrGauti skrifaði:http://www.coolermaster.com/product.php?product_id=5777
x2
Þessi (ATCS 840) er draumakassinn minn.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Xigmatek Elysium
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
MatroX skrifaði:Xigmatek Elysium
x2
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
http://www.overclock.net/t/1262433/new-gaming-rig-case-labs-sth10
Þetta er magnaður kassi
Þetta er magnaður kassi
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
upg8 skrifaði:http://www.overclock.net/t/1262433/new-gaming-rig-case-labs-sth10
Þetta er magnaður kassi
Satt, hann er samt meira en magnaður, til dæmis langt utan budget.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
worghal skrifaði:upg8 skrifaði:http://www.overclock.net/t/1262433/new-gaming-rig-case-labs-sth10
Þetta er magnaður kassi
Satt, hann er samt meira en magnaður, til dæmis langt utan budget.
reyndu að redda þér Xigmatek Elysium með glugga
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Ég segi kauptu þér 800D. Hlýtur að getað keypt notaðan. Ég er búinn að selja minn enda hefðiru ekki viljað hann
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 664
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
AciD_RaiN skrifaði:Ég segi kauptu þér 800D. Hlýtur að getað keypt notaðan. Ég er búinn að selja minn enda hefðiru ekki viljað hann
nú, af hverju varstu að selja hann ?
en annars með xigmatek kassann, þá finnst mér hann eitthvað svo ljótur.
er að skoða möguleikana á bitfenix xl og nzxt switch 810
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég segi kauptu þér 800D. Hlýtur að getað keypt notaðan. Ég er búinn að selja minn enda hefðiru ekki viljað hann
nú, af hverju varstu að selja hann ?
en annars með xigmatek kassann, þá finnst mér hann eitthvað svo ljótur.
er að skoða möguleikana á bitfenix xl og nzxt switch 810
En er ekki svo djöfull dýrt að flytja þetta inn? 25,5%+tollur+flutningskostnaður?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
ég borgaði 40 pund í flutning fyrir minn 16kg frá hollandi svo bara vskinn
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
CurlyWurly skrifaði:worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég segi kauptu þér 800D. Hlýtur að getað keypt notaðan. Ég er búinn að selja minn enda hefðiru ekki viljað hann
nú, af hverju varstu að selja hann ?
en annars með xigmatek kassann, þá finnst mér hann eitthvað svo ljótur.
er að skoða möguleikana á bitfenix xl og nzxt switch 810
En er ekki svo djöfull dýrt að flytja þetta inn? 25,5%+tollur+flutningskostnaður?
Ég var að panta kassa að utan sjálfur. Meira en helmingi ódýrara en að fá buy.is til að panta hann
worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég segi kauptu þér 800D. Hlýtur að getað keypt notaðan. Ég er búinn að selja minn enda hefðiru ekki viljað hann
nú, af hverju varstu að selja hann ?
en annars með xigmatek kassann, þá finnst mér hann eitthvað svo ljótur.
er að skoða möguleikana á bitfenix xl og nzxt switch 810
Er að fá mér nýjan kassa en Switch 910 er awesome. Var einmitt að pæla í honum áður en ég tók ákvörðun um að taka þennan sem ég tók...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
Og var thad storm trooperinn?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
worghal skrifaði:Og var thad storm trooperinn?
jöbbs. En hann er ekki fyrir þinn smekk býst ég við
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
AciD_RaiN skrifaði:worghal skrifaði:Og var thad storm trooperinn?
jöbbs. En hann er ekki fyrir þinn smekk býst ég við
Nei. Enganveginn fyrir mig
en ef thid vitid um einhverja fleiri flotta stylin kassa tha endilega posta.
Ef einhverjum langar ad selja mer sinn corsair 800d, tha vinsamlegast hafa samband i pm! Ómoddaðann takk.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
CurlyWurly skrifaði:worghal skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Ég segi kauptu þér 800D. Hlýtur að getað keypt notaðan. Ég er búinn að selja minn enda hefðiru ekki viljað hann
nú, af hverju varstu að selja hann ?
en annars með xigmatek kassann, þá finnst mér hann eitthvað svo ljótur.
er að skoða möguleikana á bitfenix xl og nzxt switch 810
En er ekki svo djöfull dýrt að flytja þetta inn? 25,5%+tollur+flutningskostnaður?
Ég slapp mjög vel með minn í hóp-pöntun.
Ef þú pantar mikið í einu þá er sendingar kostnaðurinn mjög lítill, + að það er ekki tollur á tölvuvörum.
Re: hvaða kassa fyrir triple rad?
AciD_RaiN skrifaði:worghal skrifaði:Og var thad storm trooperinn?
jöbbs. En hann er ekki fyrir þinn smekk býst ég við
ég fékk mér einmitt storm trooper algjör snilldar kassi