Góðan Daginn,
Ég er með flakkara af gerðini LaCinema Classic HD og er með windows 7 , Flakkarinn virkar á allar tölvur enn ekki mína sem er með windows 7, það kemur alltaf ;
ég er búinn að reyna að :
[list=]
[*]að Keyra Troubleshoot vikar ekki
[*]Ná í einhverja driver-a af http://www.lacie.com/uk/support/support ... m?id=10453
[/list]
Flakkkarin:http://www.lacie.com/uk/products/product.htm?id=10453
windows 7 home premium 64 bit
hvernig get ég lagað þetta
P.S fyrirgefið með stafsetning villur
öll hjálp vel þeigin
LaCinema og Windows 7
Re: LaCinema og Windows 7
Hvaða stýrikerfi eru hinar vélarnar með?
Annars er einfalldast að kíkja með hann þangað sem þú keyptir hann og þeir geta eflaust reddað þessu fyrir þig.
Annars er einfalldast að kíkja með hann þangað sem þú keyptir hann og þeir geta eflaust reddað þessu fyrir þig.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Fim 16. Ágú 2012 22:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: LaCinema og Windows 7
arnaru skrifaði:Hvaða stýrikerfi eru hinar vélarnar með?
Annars er einfalldast að kíkja með hann þangað sem þú keyptir hann og þeir geta eflaust reddað þessu fyrir þig.
Ég er bara í útlöndum og búðinn er alltaf lagt frá takk samt er einhver með hugmynd til að laga þetta
þetta er undir drives and printer: