Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Jæja núna er farið að styttast í það að fara finna sér tölvu og ég er búin að vera skoða en langar soldið í alienware nema hvað að hún er bara of dýr.
Ég er búin að vera skoða þessa https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=9d0a6c03-56de-4c98-8d20-2f519095192c
og þessa http://www.netverslun.is/verslun/product/Vaio-SVS1511V9EB-155-Ci7-750GB-8GB,16195,561.aspx
Hvaða tölvur á klakkanum eru sambærilegar? er einhver búin að vera skoða tölvur í svipuðum pælingum?
Kv flottur
ps 15" er það minnsta sem ég get hugsað mér, er með 13" og það er bara ekki gaman.
Ég er búin að vera skoða þessa https://www.advania.is/vefverslun/vara/?productid=9d0a6c03-56de-4c98-8d20-2f519095192c
og þessa http://www.netverslun.is/verslun/product/Vaio-SVS1511V9EB-155-Ci7-750GB-8GB,16195,561.aspx
Hvaða tölvur á klakkanum eru sambærilegar? er einhver búin að vera skoða tölvur í svipuðum pælingum?
Kv flottur
ps 15" er það minnsta sem ég get hugsað mér, er með 13" og það er bara ekki gaman.
Lenovo Legion dektop.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1569
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
getur skoðað Asus vélarnar í Tölvutækni eða Tölvulistanum, ágætist leikjatölvur sumar
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Benzmann skrifaði:getur skoðað Asus vélarnar í Tölvutækni eða Tölvulistanum, ágætist leikjatölvur sumar
http://www.computer.is/vorur/7809/
Ég var einmitt búin að finna eina góða Asus á computer.is en mér finnst customer service-ið ekki alveg upp á marga fiska hérna á klakkanum og síðan var ég að gúggla tölvuna og þar voru ekki margar upplýsingar um tölvuna að finna.
Lenovo Legion dektop.
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
http://buy.is/product.php?id_product=9209179 end of story, spá að fá mér þessa jafnvel sjálfur um jólin.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Já þetta er nú bara fínasta tölva, en ég hef átt viðskipti við buy.is og þau voru miður góð þannig að það er út úr myndinni.
Ég vill helst versla við verslanir sem eru á höfuðborgarsvæðinu, ef eitthvað bilar get ég farið með hlutin þangað.
Ég vill helst versla við verslanir sem eru á höfuðborgarsvæðinu, ef eitthvað bilar get ég farið með hlutin þangað.
Lenovo Legion dektop.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Hefðbundið svar
Ertu viss um að þig vanti fartölvu til að spila leiki í, er ekki hentugra að fá sér góða leikjaborðtölvu (og þá almennilegan skjá) og bæta við ódýrri fartölvu til að sinna "far" hlutverkinu?
Ertu viss um að þig vanti fartölvu til að spila leiki í, er ekki hentugra að fá sér góða leikjaborðtölvu (og þá almennilegan skjá) og bæta við ódýrri fartölvu til að sinna "far" hlutverkinu?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Ég efast um að ég komi til með að spila leiki í þessari tölvu(spila aldrei leiki nú orðið), mig langar bara í öfluga tölvu með góðu skjákorti og örgjöva(kem til með að bæta SSD í kvikindið hvort sem er)
Afhverju langar mig í rándýra öfluga tölvu? af því að ég get það.
Ég veit að þetta er hrokafullt og fávitalegt svar en svona er ég bara(vonandi er ég ekki að dissa neinn með svona svörum).
Ég kem ekki til með að nota tölvunna í neitt annað en vefskoðun og einstaka sinnu horfa á mynd upp í rúmi með konuni þegar að hún er búin að fæða.
Afhverju langar mig í rándýra öfluga tölvu? af því að ég get það.
Ég veit að þetta er hrokafullt og fávitalegt svar en svona er ég bara(vonandi er ég ekki að dissa neinn með svona svörum).
Ég kem ekki til með að nota tölvunna í neitt annað en vefskoðun og einstaka sinnu horfa á mynd upp í rúmi með konuni þegar að hún er búin að fæða.
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Ég held að enginn taki þetta til sín sem diss en af hverju segirðu þá að Alienware sé of dýr ef það er eina málið?flottur skrifaði:Afhverju langar mig í rándýra öfluga tölvu? af því að ég get það.
Ég veit að þetta er hrokafullt og fávitalegt svar en svona er ég bara(vonandi er ég ekki að dissa neinn með svona svörum).
Ég kem ekki til með að nota tölvunna í neitt annað en vefskoðun og einstaka sinnu horfa á mynd upp í rúmi með konuni þegar að hún er búin að fæða.
Það meikar lítinn sense að fá sér rosalega þunga og illmeðfærilega fartölvu sem endist skemur þegar þú ert að nota hana á ferðinni og jafnvel með hana uppí rúmi (það er alls ekki staðurinn fyrir þessar ofurvélar sem þurfa að losa sig við mikið af heitu lofti) bara af því bara. Ég myndi fá mér "lúxus" fartölvu frekar en "öfluga" fartölvu. Finna mér eitthvað sem er rigid og þolir smá hnjask. Afl er svo gott sem aukaatriði í dag (auðvitað hafa minni og SSD, örgjörvi og skjákort þarf ekkert að vera svo öflugt fyrir venjulega vinnslu).
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Góður punktur hjá þér dóri.
Málið er að tölvan fer yfirleitt aldrei frá eldhúsborðinu og að borga 500.000kr fyrir tölvu er kannski aðeins of mikið.
350.000 kr er fínt verð fyrir tölvu, en ég er að velta því fyrir mér hvað þú meinar með lúxus tölvu? hver er þín skoðun á lúxus tölvu?
síðan er ég að bera saman þessar 2
http://www.netverslun.is/verslun/product/Vaio-SVS1511V9EB-155-Ci7-750GB-8GB,16195,561.aspx
http://www.computer.is/vorur/7809/
Örgjövin á Sony tölvunni er : Intel Core i7-3612QM með 35W á meðan Asus er með Intel Core i7-3610QM og er með 45W
Ætli það muni svo miklu á 35W og 45W í rafhlöðu endingu?
Málið er að tölvan fer yfirleitt aldrei frá eldhúsborðinu og að borga 500.000kr fyrir tölvu er kannski aðeins of mikið.
350.000 kr er fínt verð fyrir tölvu, en ég er að velta því fyrir mér hvað þú meinar með lúxus tölvu? hver er þín skoðun á lúxus tölvu?
síðan er ég að bera saman þessar 2
http://www.netverslun.is/verslun/product/Vaio-SVS1511V9EB-155-Ci7-750GB-8GB,16195,561.aspx
http://www.computer.is/vorur/7809/
Örgjövin á Sony tölvunni er : Intel Core i7-3612QM með 35W á meðan Asus er með Intel Core i7-3610QM og er með 45W
Ætli það muni svo miklu á 35W og 45W í rafhlöðu endingu?
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Fá sér MBP? fyrst þú ert að leita þér að rándýrri vél til að surfa netið þá virðist MBP vera að gera gott í þeim efnum
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Einsinn skrifaði:Fá sér MBP? fyrst þú ert að leita þér að rándýrri vél til að surfa netið þá virðist MBP vera að gera gott í þeim efnum
Neeeeiiiii það er ekki alveg að koma til greina, er engin MBP maður.
Lenovo Legion dektop.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Ég skal reyna að öfundast ekki, vonandi er það auðvelt þar sem mig vantar ekki rándýra fartölvu.
Ef ég væri aftur á móti með þessi fjárráð (350 þús) og þessar kröfur (surf, vídeógláp), þá myndi ég frekar mæla með að kaupa ódýra fartölvu, 24" skjá, dokku, lyklaborð og mús, media flakkara (2x?) og sjónvarp í svefnherbergið. Myndi halda að ef maður er að fara að surfa þá skipti skjástærðin mestu máli, þá getur verið gott að geta tengt sig í stórann skjá og dokku. En það er bara það sem ég myndi gera. (Mér finnst reyndar absúrd að eyða 350 þúsund í surf vél, þegar 100 þús kr vél myndi virka 99,9% jafn vel)
Ef ég væri aftur á móti með þessi fjárráð (350 þús) og þessar kröfur (surf, vídeógláp), þá myndi ég frekar mæla með að kaupa ódýra fartölvu, 24" skjá, dokku, lyklaborð og mús, media flakkara (2x?) og sjónvarp í svefnherbergið. Myndi halda að ef maður er að fara að surfa þá skipti skjástærðin mestu máli, þá getur verið gott að geta tengt sig í stórann skjá og dokku. En það er bara það sem ég myndi gera. (Mér finnst reyndar absúrd að eyða 350 þúsund í surf vél, þegar 100 þús kr vél myndi virka 99,9% jafn vel)
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
flottur skrifaði:en ég er að velta því fyrir mér hvað þú meinar með lúxus tölvu? hver er þín skoðun á lúxus tölvu?
Ég á við tölvu sem þú myndir kaupa þér ef þú værir mikið á ferðinni og mættir ekki við því að hún bili á einhvern kjánalegan hátt. Tölva sem setur ekki álag á móðurborð eða skjá þegar þú tekur hana upp án þess að loka hanni varlega og lyfta svo með báðum höndum. Að hjarirnar sem halda skjánum uppi þoli að hreyfast 50 sinnum á dag í 10 ár (eitthvað miklu meira en þú munt nokkurntíma gera, alltof algengt að sjá tölvuskjái byrja að leka niður þegar tölvur eldast smá). Framhlið sem er nógu stöðug til að lyklaborðið gefi ekki eftir þegar þú skrifar á það (þetta er án djóks mjög algengt á fartölvum).
Basically Thinkpad og svipaðar.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Daz skrifaði:Ég skal reyna að öfundast ekki, vonandi er það auðvelt þar sem mig vantar ekki rándýra fartölvu.
Ef ég væri aftur á móti með þessi fjárráð (350 þús) og þessar kröfur (surf, vídeógláp), þá myndi ég frekar mæla með að kaupa ódýra fartölvu, 24" skjá, dokku, lyklaborð og mús, media flakkara (2x?) og sjónvarp í svefnherbergið. Myndi halda að ef maður er að fara að surfa þá skipti skjástærðin mestu máli, þá getur verið gott að geta tengt sig í stórann skjá og dokku. En það er bara það sem ég myndi gera. (Mér finnst reyndar absúrd að eyða 350 þúsund í surf vél, þegar 100 þús kr vél myndi virka 99,9% jafn vel)
Skilðig, þetta er góð pæling hjá þér Daz en með 4 börn + 1 á leiðinni og 2 full spræka unga ketti þá væri það ekki að gera sig að vera með allan þennan tölvupakka á eldhúsborðinu , konan vill alls ekki sjónvarp í svefnherbergið og verð ég víst að sætta mig við það
Ég er farinn að hallast að því að fá mér 17" Asus vélina hjá computer.is http://www.computer.is/vorur/7809/
Þó svo að ég er harður Sony maður, eigandi Sony Xperia S síma og 13,3"Sony Vaio tölvu og Sony sjónvarp, Sony heimabíómagnara, þá virðist ég ekki geta fengið þá sony tölvu sem mer líst vel á fyrir þennan pening.
dori skrifaði:flottur skrifaði:en ég er að velta því fyrir mér hvað þú meinar með lúxus tölvu? hver er þín skoðun á lúxus tölvu?
Ég á við tölvu sem þú myndir kaupa þér ef þú værir mikið á ferðinni og mættir ekki við því að hún bili á einhvern kjánalegan hátt. Tölva sem setur ekki álag á móðurborð eða skjá þegar þú tekur hana upp án þess að loka hanni varlega og lyfta svo með báðum höndum. Að hjarirnar sem halda skjánum uppi þoli að hreyfast 50 sinnum á dag í 10 ár (eitthvað miklu meira en þú munt nokkurntíma gera, alltof algengt að sjá tölvuskjái byrja að leka niður þegar tölvur eldast smá). Framhlið sem er nógu stöðug til að lyklaborðið gefi ekki eftir þegar þú skrifar á það (þetta er án djóks mjög algengt á fartölvum).
Basically Thinkpad og svipaðar.
Ég er reyndar ekki búin að athuga Thinkpad af einhverju ráði og ég er alveg tilbúin að skoða þær tölvur.
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Ef þú vilt endilega rándýra tölvu en ætlar ekkert að spila leiki afhverju færðu þér ekki bara high-end ultrabook á borð við asus zenbook? yrði mun þægilegra en að hlunkast með þunga fartölvu.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Þá ætla ég að vera sammála "dori" og segja þér að eyða í build quality en ekki vélbúnaðinn. Ef þú ætlar hvort eð er ekkert að nota vélbúnaðinn er það bara óþarfa eyðsla. Gefa peninginn frekar í góðgerðarmál og segja öllum að tölvan hafi kostað 350 þúsund.
Það er örugglega hægt að setja saman einhvern góðan Thinkpad pakka með SSD og 15" skjá, finn enga svoleiðis í netversluninni, en eitthvað eins og þessi og skipta út disk fyrir SSD, þá ættirðu að vera vel settur.
Það er örugglega hægt að setja saman einhvern góðan Thinkpad pakka með SSD og 15" skjá, finn enga svoleiðis í netversluninni, en eitthvað eins og þessi og skipta út disk fyrir SSD, þá ættirðu að vera vel settur.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Arnzi skrifaði:Ef þú vilt endilega rándýra tölvu en ætlar ekkert að spila leiki afhverju færðu þér ekki bara high-end ultrabook á borð við asus zenbook? yrði mun þægilegra en að hlunkast með þunga fartölvu.
Eru til Asus zenbook sem eru stærri en 13"?
Daz skrifaði:Þá ætla ég að vera sammála "dori" og segja þér að eyða í build quality en ekki vélbúnaðinn. Ef þú ætlar hvort eð er ekkert að nota vélbúnaðinn er það bara óþarfa eyðsla. Gefa peninginn frekar í góðgerðarmál og segja öllum að tölvan hafi kostað 350 þúsund.
Það er örugglega hægt að setja saman einhvern góðan Thinkpad pakka með SSD og 15" skjá, finn enga svoleiðis í netversluninni, en eitthvað eins og þessi og skipta út disk fyrir SSD, þá ættirðu að vera vel settur.
Þetta með góðgerðarmálin þá er ég sjálfboðaliði hjá ABC Nytjamarkaðinum þegar að ég er ekki að vinna dag og nótt hjá stjúpföður mínum.
En ég ætla að skoða þetta með Thinkpad vélina, ég er að safna saman tölvunum sem ég ætla að skoða í 1.persónu og athuga hvernig fíling ég fæ frá hverri tölvu fyrir sig.
Er alla vegana kominn með :
Asus : Computer.is
Sony : Nýherji
Thinkpad : Nýherji
Sem mér finnst vert að athuga.
Lenovo Legion dektop.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Hehe, ég var nú ekki að ætlast til þess að gefa til góðgerðarmála, meira bara að gefa til kynna að það væri örugglega eitthvað betra sem væri hægt að nota peninginn í en að henda honum alveg út um gluggann. T.d. fjárfesta frekar í betri umgjörð en vélbúnaði.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
hélt það líka, en það er svo sem alveg satt.
Kannski er betra að hafa í huga build quality en hardware quality. Mér finnst alveg ótrúlegt að Sony tölvan mín sé að höndla allar þessar hendur og slæma meðferð þegar að krakkarnir komast í hana.
Kannski er betra að hafa í huga build quality en hardware quality. Mér finnst alveg ótrúlegt að Sony tölvan mín sé að höndla allar þessar hendur og slæma meðferð þegar að krakkarnir komast í hana.
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Magneto skrifaði:afhverju færðu þér ekki bara Macbook Pro ?
Er bara ekki Mac maður, hef prufað að vera með þannig og ég bara fílaði hana ekki.
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
flottur skrifaði:Magneto skrifaði:afhverju færðu þér ekki bara Macbook Pro ?
Er bara ekki Mac maður, hef prufað að vera með þannig og ég bara fílaði hana ekki.
In that case.... þá myndi ég fá mér Samsung Series 7 eða bara ehv frá Samsung
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Magneto skrifaði:flottur skrifaði:Magneto skrifaði:afhverju færðu þér ekki bara Macbook Pro ?
Er bara ekki Mac maður, hef prufað að vera með þannig og ég bara fílaði hana ekki.
In that case.... þá myndi ég fá mér Samsung Series 7 eða bara ehv frá Samsung
Konan á einmitt svona http://bt.is/product/samsung-15-6-series-7-chronos-np700z5a hún er mjög góð í alla staði, en mig langar bara ekki í alveg eins tölvu og konan mig langar til að vera með eitthvað öflugra
Lenovo Legion dektop.
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
ég veit að þér er illa við buy.is en þú verður að skoða þessa ! http://buy.is/product.php?id_product=9209195 kannski geturu fundið hana ehv annars staðar
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða fartölvur eru í sama flokki og alienware?
Magneto skrifaði:ég veit að þér er illa við buy.is en þú verður að skoða þessa ! http://buy.is/product.php?id_product=9209195 kannski geturu fundið hana ehv annars staðar
Já þetta er nú ágætis trukkur þessi tölva en ég er kominn með augun á http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-E530-156-i3612QM-4750-HD-Bl%C3%A1-WHP,16372,560.aspx þessa og myndi þá fá mér http://www.netverslun.is/verslun/product/240GB-Intel-520-series-25-SSD-SATA6,16022,768.aspx í staðinn fyrir þennan harða disk sem fylgir með.
Lenovo Legion dektop.