Hjálp: Tengja bluetooth heyrnartól við AV magnara ?

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp: Tengja bluetooth heyrnartól við AV magnara ?

Pósturaf astro » Þri 14. Ágú 2012 21:44

Ég er með Pioneer VSX-520K magnara sem er með port að aftan fyrir Bluetooth adapter sem er seldur fyrir þessa maganara og hann er ætlaður til að tengja smartphones við magnarann.

Mig langar í þráðlaus heyrnartól til að horfa á kvöldin/næturnar og ég fann ein sem mig langar í:
Harman/Kardon BT: http://headphones.harmankardon.com/products.html

Þau eru ætluð til þess að tengjast iPhone símum og notast við þessa bluetooth tækni, sem er eithvað sem ég hef ekki hundsvit á.
Er möguleiki að það sé hægt að tengja þessi heyrnartól við magnarann í gegnum þennan adapter ? eða kaupa einhver bluetooth stjórnstöð
og stinga henni í heyrnartóla tengið á maganaranum og láta heyrnartólin tengjast stjórnstöðinni eða?

Ég veit ekkert hvernig þetta virkar, kanski að þið getið frætt mig hvort þetta sé hægt eða ekki...

Fyrirfram þakkir ;)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO