Þarf að drífa mig í að kaupa fartölvu fyrir skólann, er búinn að skoða mjög lítið og myndi þiggja smá hjálp við leitirnar.
Vil hafa eftirfarandi:
- Lítinn skjá (13"-14")
- Létta og auðvelt að ferðast með
- Góð rafhlöðuending
- Frekar ódýr (~150k?)
Er alveg sama um skjákortið en væri gott að hafa ágætan örgjörva, ~4GB minni og ~500GB harðan disk, en ekkert must. Einnig væri fínt að hún sé flott og stílhrein en ekki algjört slys.
Skólatölvan í ár?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
ThinkPad X1 Carbon - kemur í enda ágúst. Fallegri ultrabook hefur ekki litið dagsins ljós síðan .. ever. Ekki skemmir fyrir að hún er að fá vægast sagt góða dóma.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
Ekki takmarka með harða diskinum, athugaðu allar tölvur og bættu svo við möguleikanum á 500 gb 2,5" usb-powered flakkara (20 þúsund?)
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
Daz skrifaði:Ekki takmarka með harða diskinum, athugaðu allar tölvur og bættu svo við möguleikanum á 500 gb 2,5" usb-powered flakkara (20 þúsund?)
Sagðist aldrei þurfa 500GB, var bara að segja að því stærra því betra.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
AntiTrust skrifaði:ThinkPad X1 Carbon - kemur í enda ágúst. Fallegri ultrabook hefur ekki litið dagsins ljós síðan .. ever. Ekki skemmir fyrir að hún er að fá vægast sagt góða dóma.
Veistu eitthvað hvað líklegt verð verður á henni?
Re: Skólatölvan í ár?
AntiTrust skrifaði:ThinkPad X1 Carbon - kemur í enda ágúst. Fallegri ultrabook hefur ekki litið dagsins ljós síðan .. ever. Ekki skemmir fyrir að hún er að fá vægast sagt góða dóma.
Ætla sjálfur að stökkva á hana, 14" með flottri upplausn, örþunn og létt, með e-h RapidCharge fídus sem hleður að mig minnir 85% af batteryinu á hálftíma og 3G sem verður snilld með Tal tilboðinu.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
chaplin skrifaði:AntiTrust skrifaði:ThinkPad X1 Carbon - kemur í enda ágúst. Fallegri ultrabook hefur ekki litið dagsins ljós síðan .. ever. Ekki skemmir fyrir að hún er að fá vægast sagt góða dóma.
Ætla sjálfur að stökkva á hana, 14" með flottri upplausn, örþunn og létt, með e-h RapidCharge fídus sem hleður að mig minnir 85% af batteryinu á hálftíma og 3G sem verður snilld með Tal tilboðinu.
Já þarf að kíkja á hana, en rakst einnig á Toshiba R830 sem lítur mjög vel út. Tölvutækni voru með svipaða ASUS tölvu sem virðist vera búin.
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
ViktorS skrifaði:- Frekar ódýr (~150k?)
Macbook Air og Thinkpad X1 Carbon kostar/mun kosta meira en 150 þúsund krónur...
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
Bioeight skrifaði:ViktorS skrifaði:- Frekar ódýr (~150k?)
Macbook Air og Thinkpad X1 Carbon kostar/mun kosta meira en 150 þúsund krónur...
Aðeins meira en 150.000 en Zenbooks frá Asus eru mjög flottar:
http://tl.is/vara/25760
Starfsmaður @ IOD
Re: Skólatölvan í ár?
Halli25 skrifaði:Bioeight skrifaði:ViktorS skrifaði:- Frekar ódýr (~150k?)
Macbook Air og Thinkpad X1 Carbon kostar/mun kosta meira en 150 þúsund krónur...
Aðeins meira en 150.000 en Zenbooks frá Asus eru mjög flottar:
http://tl.is/vara/25760
Mjög flottar já, en þú ert að borga andskoti mikið fyrir fegurðina
Slappari örgjörvi, minna vinnsluminni með að ég held engum uppfærslumöguleikum þar sem minnin (allavega á týpunum sem við tókum inn) eru áföst móðurborðinu.
Minni harður diskur en á móti kemur með litlum SSD fyrir mest notaða dótið, sama þyngd en slappari rafhlöðuending heldur en í Toshiba vélinni, en samt 20þús krónum dýrari. Auk þess er DVD-drif í Toshiba vélinni, en margir vilja líklega meina að það sé algjör óþarfi
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skólatölvan í ár?
Bioeight skrifaði:ViktorS skrifaði:- Frekar ódýr (~150k?)
Macbook Air og Thinkpad X1 Carbon kostar/mun kosta meira en 150 þúsund krónur...
Ég bætti þessu inn eftir að þeir voru búnir að posta, gleymdi því bara hreinlega í original postinum.
Er að leita að einhverju svipuðu og toshiba tölvan, eru einhverjar tölvur í sama klassa á klakanum?