Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 19:07

http://soundcloud.com/hansarinn/20120812-175521# Þetta er hljóðið, ef það hjálpar


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Hnykill » Sun 12. Ágú 2012 20:15

nei ekki stilla Biosinn heldur setja hann á Default með því að taka batterýið úr móðurborðinu í smástund og setja aftur í. sérð betur um þetta í manual-num - Clear Cmos eða reset bios. verður að hafa slökkt á tölvunni fyrir það svo nei, sérð ekkert á skjáinn á meðan :Þ


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 21:34

Hnykill skrifaði:nei ekki stilla Biosinn heldur setja hann á Default með því að taka batterýið úr móðurborðinu í smástund og setja aftur í. sérð betur um þetta í manual-num - Clear Cmos eða reset bios. verður að hafa slökkt á tölvunni fyrir það svo nei, sérð ekkert á skjáinn á meðan :Þ


finn ekkert um það, eina sem ég finn er clear RTC ram in CMOS með að færa einhver jumper í 10 sek . Tala um það ? en stór bæklingur, held áfram að leita


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf BugsyB » Sun 12. Ágú 2012 22:54

er 12 volta straumurinn tengdur inn á móðurborðið hjá þér - ég var að endurnýja mobo um daginn og steingleymdi 12volta spennunni inn á moboið, allar viftur fara af stað en ekkert skeður. Checkaðu á 12volta spennunni inn á moboið.


Símvirki.

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Victordp » Sun 12. Ágú 2012 23:24

Myndi checka alla kapla tvisvar. Ég gleymdi að tengja 6 pin tengið á mínu móðurborði þegar að ég var að setja mín saman !


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Hnykill » Sun 12. Ágú 2012 23:31

vargurinn skrifaði:
Hnykill skrifaði:nei ekki stilla Biosinn heldur setja hann á Default með því að taka batterýið úr móðurborðinu í smástund og setja aftur í. sérð betur um þetta í manual-num - Clear Cmos eða reset bios. verður að hafa slökkt á tölvunni fyrir það svo nei, sérð ekkert á skjáinn á meðan :Þ


finn ekkert um það, eina sem ég finn er clear RTC ram in CMOS með að færa einhver jumper í 10 sek . Tala um það ? en stór bæklingur, held áfram að leita


einmitt það. taka batteryið úr á meðan og færa jumperinn í 10 sec, og skella batteryinu aftur í og jumperinn á sama stað.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 23:55

okei what the fuck, tjékkaði minni rafmagnstengið á mboið, hann var ekki alveg í svo ég ýtti honum í , núna er ég 100 % viss um að hann er í , en ennþá sama vandamálið :/ sama beep og engin mynd. ætla að prufa að resette biosinum á morgun.


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Leetxor » Mán 13. Ágú 2012 00:33

Gæti verið aulaleg spurning en ertu búinn að setja upp stýrikerfi? Er þetta í allra fyrsta skipti sem að þú bootar þessu eða?



Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Mán 13. Ágú 2012 00:36

Leetxor skrifaði:Gæti verið aulaleg spurning en ertu búinn að setja upp stýrikerfi? Er þetta í allra fyrsta skipti sem að þú bootar þessu eða?


fyrsta sinn sem boota,


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Leetxor » Mán 13. Ágú 2012 00:37

Þá spyr ég aftur, ertu búinn að setja upp stýrikerfi?



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf CurlyWurly » Mán 13. Ágú 2012 01:48

Leetxor skrifaði:Þá spyr ég aftur, ertu búinn að setja upp stýrikerfi?

Vill hann ekki fá "no operating system found" á skjáinn áður en hann fer eitthvað að vesenast með að installa OS? :klessa


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

eatr
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 10. Jún 2011 21:03
Reputation: 0
Staðsetning: @HeimaHjáMér
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf eatr » Mán 13. Ágú 2012 09:45

if 1 beep its - video card
if 2 to 3 beeps - RAM
if it beeps continuously - it the processor

REMEDY / SOLUTION :
1. (VIDEO CARD)- remove the video card clean it up... you can use eraser...make sure to remove the dust/lint .....

2. (RAM)- If the problem is the ram ... its the same.. remove the ram clean it..the same as you clean the video card...but if you put back the ram to the slot...make it sure to lock it up and tighten up..just monitor it that its not loosen...

3. (PROCESSOR) - remove the processor ... clean the white one i mean the paste
(thermal paste) then if you don't have that paste try to ask the hardware im sure they have one and grab it... don't leave the processor if it is not attach in the slot make sure to have that paste first it has time limit in exposing the processor it may cause a problem if the processor wont put back int the slot.. <the main solution is change the thermal paste then lock it up tightly.. the most important thing is just...lock it up so tight..>

Vonandi hjálpar þetta :)


Intel i9 9900k @ OC 4.7ghz - ASUS Maximus XI Hero - Corsair H115I - ASUS GTX 1080Ti OC 11GB GDDR5X - Corsair 32GB 4x8GB DDR4 3200MHz CL16 - Samsung 970 Plus 1Tb - Forton 1000W Gold - Corsair 760T

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Mán 13. Ágú 2012 15:55

Heyrðu skjárinn var tengdur við móðurborðið, tengdi hann við skjákortið og voila virkar, :megasmile :megasmile :megasmile

EnTAKK bara allir , jafnvel þó þetta voru aulaleg mistök af mér, þá takk samt !!bæði fyrir hugmyndum af íhlutum í tölvuna og nú þetta :drekka


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf CurlyWurly » Mán 13. Ágú 2012 16:13

BWAHAHA :hillarius mér finnst samt eiginlega lang fyndnast að það hafi engum svo mikið sem dottið í hug að stinga upp á þessu, miðað við það að það var m.a.s. búið að spurja hvort þú værir með OS.. Gott að þetta reddaðist!


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Hnykill » Mán 13. Ágú 2012 16:43

Glæsilegt.. betra að það sé smá persónulegt klúður en bilun í vélbúnaði.

Og nei, maður spyr ekki hvort skjásnúran sé tengt í skjákortið :Þ
þá Næst þegar einhver kemur með "kemur bara svartur skjár í startup" eigum við þá að byrja á að spyrja "og ertu búinn að borga rafmagnsreikninginn þennan mánuðinn kallinn? =)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf CurlyWurly » Mán 13. Ágú 2012 17:36

Hnykill skrifaði:Glæsilegt.. betra að það sé smá persónulegt klúður en bilun í vélbúnaði.

Og nei, maður spyr ekki hvort skjásnúran sé tengt í skjákortið :Þ
þá Næst þegar einhver kemur með "kemur bara svartur skjár í startup" eigum við þá að byrja á að spyrja "og ertu búinn að borga rafmagnsreikninginn þennan mánuðinn kallinn? =)

Ég segi að við gerum það til að stríða viðkomandi!


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Nariur » Mán 13. Ágú 2012 17:43

tölvan fór klárlega í gang svo hún hafði rafmagn, ergo hann var búinn að borga rafmagnsreikninginn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Daz » Mán 13. Ágú 2012 17:50

Nariur skrifaði:tölvan fór klárlega í gang svo hún hafði rafmagn, ergo hann var búinn að borga rafmagnsreikninginn.


Var búið að spyrja hvort hann væri með UPS?



Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Mán 13. Ágú 2012 18:32

Er það samt alltaf þannig að maður þarf að tengja við skjákortið en ekki mbo ?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Hnykill » Mán 13. Ágú 2012 19:42

Jahh. ef þú ert með innbyggt skjákort og það kemur ekkert á skjáinn þegar vélin fer í gang, þá er betra að prófa hitt kortið og sjá hvað gerist :Þ

Bios stillir þetta eflaust sjálft.. innbyggða kortið á Default þar til það skynjar skjákort í PCI-E raufinni, og stillir þá á það :/

Annars bara til hamingju með vélina ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.