Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 11:50

okei desperately vantar ykkar hjálp, nýja tölvan sem ég var að smíða er með eitthvað vesen, þegar ég boota upp fara allar viftur af stað , og "beebið " kemur, en enginn mynd kemur á skjáinn og annað "beep" kemur eftir svona 10 sek, aðeins dýpra beep. skjárinn er tengdur og hann virkar. :crying :crying :crying :crying


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


elisno
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 02. Júl 2012 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf elisno » Sun 12. Ágú 2012 11:52

Eitthvað eins og hérna?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 12. Ágú 2012 11:53

Ef að það er allt rétt tengt þá er bara einfaldlega eitthvað bilað.

Farðu í manualið á móðurborðinu þínu og athugaðu hvað "Long single beep" þýðir samkvæmt því.

Ef að þú þekkir einhvern sem að á tölvu sem að þú getur bilanagreint með, eða átt aðra tölvu sjálfur, þá myndi það auðvitað hjálpa.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 11:57

geri það, en tók eftir að minnin eru ekki í mbo bæklingnum, (stóri listinn af minnum þarna, vonandi skiljið þig mig) . Breytir það einhverju?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 12. Ágú 2012 12:00

Að sjálfsögðu getur það skipt máli ef að minnin virka ekki með móðurborðinu.

Hefur þetta setup virkað áður eða hefur það bókstaflega aldrei bootað?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 12:07

Gúrú skrifaði:Að sjálfsögðu getur það skipt máli ef að minnin virka ekki með móðurborðinu.

Hefur þetta setup virkað áður eða hefur það bókstaflega aldrei bootað?


aldrei bootað, og ekkert um það í bæklingnum um 1 long beep eða 2 short, bara 1, 1l angt og 2 stutt, 1 langt og 3 stutt, 1 langt og 4 stutt

Sterkur leikur að prufa þá ný minni ?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 12. Ágú 2012 12:18

Ef að þú átt einhver önnur vinnsluminni þá held ég að það sé sterkasti byrjunarleikurinn að athuga hvað gerist með öðrum minnum já. :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 12:21

á reyndar ekki önnur minni en reyni að redda mér einhvernveginn


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf CurlyWurly » Sun 12. Ágú 2012 14:23

Supportar Asus móðurborð virkilega ekki mushkin blackline minni? spes :/

EDIT: Datt eitt í hug.. ertu viss um að minnin séu í réttum raufum?


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 14:41

CurlyWurly skrifaði:Supportar Asus móðurborð virkilega ekki mushkin blackline minni? spes :/

EDIT: Datt eitt í hug.. ertu viss um að minnin séu í réttum raufum?


já doublecheckaði, og þau eru allavega ekki í þessum qualified vendor list


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Hnykill » Sun 12. Ágú 2012 15:09

Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 15:17

Hnykill skrifaði:Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.


já ,vifturnar snúast


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 12. Ágú 2012 15:19

vargurinn skrifaði:
Hnykill skrifaði:Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.

já ,vifturnar snúast


Vifturnar geta snúist án þess að þú hafir tengt 6pin (eða 6+2pin eftir því sem á við) í skjákortið.

Athugaðu með það.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 15:24

okei hér kemur aulaleg spurning eins og þær gerast bestar, skoðaði videoið ( http://www.youtube.com/watch?v=d_56kyib-Ls ) og þá tengdi hann firewire eitthvað, ég tók ekki eftir því og hef ekki tengt neitt slíkt en hef ekki hugmynd um hvað firewire er :baby


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 15:32

Gúrú skrifaði:
vargurinn skrifaði:
Hnykill skrifaði:Búinn að tengja rafmagnið í skjákortið ? ..virðist gleymast nokkuð oft.

já ,vifturnar snúast


Vifturnar geta snúist án þess að þú hafir tengt 6pin (eða 6+2pin eftir því sem á við) í skjákortið.

Athugaðu með það.


jú það var tengt,


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf zedro » Sun 12. Ágú 2012 15:32

vargurinn skrifaði:okei hér kemur aulaleg spurning eins og þær gerast bestar, skoðaði videoið ( http://www.youtube.com/watch?v=d_56kyib-Ls ) og þá tengdi hann firewire eitthvað, ég tók ekki eftir því og hef ekki tengt neitt slíkt en hef ekki hugmynd um hvað firewire er :baby


Ertu með 2 skjákort?

2 ATI kort ==== Crossfire
2 Nvidia kort = Sli

Ef að þú ert með 2 kort þá tengiru þau saman með "brú".


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 15:35

nei bara 1


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf CurlyWurly » Sun 12. Ágú 2012 15:38

Getur reynt að prófa að hafa bara 1 RAM í móðurborðinu, mér skilst að það eigi að geta breytt einhverju.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 15:42

CurlyWurly skrifaði:Getur reynt að prófa að hafa bara 1 RAM í móðurborðinu, mér skilst að það eigi að geta breytt einhverju.


Prufa það


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 12. Ágú 2012 15:44

CurlyWurly skrifaði:Getur reynt að prófa að hafa bara 1 RAM í móðurborðinu, mér skilst að það eigi að geta breytt einhverju.


Prófa klárlega að hafa bara annað RAMið og prófa allar mögulegar samsetningar af RAM og SLOT, semsagt

RAM 1 í slot 1
RAM 1 í slot 2
Ram 2 í slot 1
RAM 2 í slot 2


Ég hef samt aldrei heyrt af því né lent í því að tölva POSTi ef að það er vesen með vinnsluminni.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 15:54

Gúrú skrifaði:
Prófa klárlega að hafa bara annað RAMið og prófa allar mögulegar samsetningar af RAM og SLOT, semsagt

RAM 1 í slot 1
RAM 1 í slot 2
Ram 2 í slot 1
RAM 2 í slot 2


Ég hef samt aldrei heyrt af því né lent í því að tölva POSTi ef að það er vesen með vinnsluminni.


will do , en pæla , það kemur clickið þegar maður ýtir niður en svo þarf maður að ýta fastar til að geta lokað læsingunum, það allt í lagi ?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Gúrú » Sun 12. Ágú 2012 15:57

vargurinn skrifaði:will do , en pæla , það kemur clickið þegar maður ýtir niður en svo þarf maður að ýta fastar til að geta lokað læsingunum, það allt í lagi ?


Ég vona það vegna þess að það kemur oft fyrir mig á flestum tölvum. Hefur ekki skaðað neitt hingað til hjá mér. :oops:


Modus ponens

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf CurlyWurly » Sun 12. Ágú 2012 15:58

vargurinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Prófa klárlega að hafa bara annað RAMið og prófa allar mögulegar samsetningar af RAM og SLOT, semsagt

RAM 1 í slot 1
RAM 1 í slot 2
Ram 2 í slot 1
RAM 2 í slot 2


Ég hef samt aldrei heyrt af því né lent í því að tölva POSTi ef að það er vesen með vinnsluminni.


will do , en pæla , það kemur clickið þegar maður ýtir niður en svo þarf maður að ýta fastar til að geta lokað læsingunum, það allt í lagi ?

Já, læsingarnar á vinnsluminnunum ættu að þurfa að lokast til þess að þau séu almennilega í, amk myndi ég ekki trúa öðru.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf Hnykill » Sun 12. Ágú 2012 18:15

og búinn að þurrka út Biosinn og prófa svo ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Þráðurinn minn hvarf /vesen með nýja tölvu

Pósturaf vargurinn » Sun 12. Ágú 2012 18:31

þarf ég ekki að sjá á skjáinn til að komast í bios ?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500