Zalman + Gigabyte mobo


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Zalman + Gigabyte mobo

Pósturaf Zkari » Fim 24. Jún 2004 00:38

Ég var að lesa hérna á vaktinni að Zalman "blómið" passi ekki á sum Gigabyte móðurborð, vantar eitthvað gat or sum. Ég er með Gigabyte móðurborð (GA-7VT600) og mig langar að vita hvort Zalmaninn passi á móðurborðið, þar sem ég var búinn að vera að plana lengi að fá mér hann.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 24. Jún 2004 07:57

Zalmanninn þarf 4 göt í kringum CPU sökkulinn




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Fim 24. Jún 2004 10:51

Zalman sveppurinn þarf bara tvö göt!


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.


Pectorian
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 23. Jún 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pectorian » Fim 24. Jún 2004 12:24

Ég held að blómið passi ekki á þetta borð (var að skoða mynd á netinu og sá ekki göt fyrir viftuna)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 24. Jún 2004 15:38

það þarf ekkert endilega að hafa göt. ég setti þetta á móðurborð bara með því að nota flipana á sökkulnum.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 24. Jún 2004 16:05

ef það er festing fyrir retail intel vifturnar, þá getur notað svona stikki sem fylgir með blóminu í að festa þetta í retail festingarnar.. sjá myndina lengst til vinstri.

Mynd


"Give what you can, take what you need."


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fim 24. Jún 2004 17:07

Ég festi mína bara í þessum festingum sem voru í móðurborðinu fyrir intel retail viftuna... mjög auðvelt



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 24. Jún 2004 18:13

En það gengur ekki upp á AMD borðum....ÞÁ ÞARF ÞESSI 4 GÖT :twisted:
Xpider,Steini og gnarr GA-7VT600 er AMD móðurborð




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fim 24. Jún 2004 18:17

Well þá ætla ég bara að finna mér aðra viftu, tími ekki að fara að kaupa mér nýtt móðurborð. Hvað finnst ykkur um þessa: http://start.is/product_info.php?cPath=76_41&products_id=671



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 24. Jún 2004 18:34





Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fim 24. Jún 2004 18:50

Já, skoða þessa




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fim 24. Jún 2004 18:59




Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 24. Jún 2004 19:08

Ef þú ert hrifinn af þessari hreyfanlegu viftu þá er þetta ágætt handa þér, annars myndi ég bara skella mér á eitthvað sem er ekki svona sveigjanlegt.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fim 24. Jún 2004 19:34


Hún passar ekki á AMD, taktu heldur þessa http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=674