Sælir
Jæja núna er ég búinn að fá nóg af því að leggjast á hliðina upp í rúminu mínu og horfa á 22" skjáinn minn og langar að fá mér 1 stk sjónvarp upp á vegginn
Er semsagt með rúm og myndi hafa sjónvarpið beint fyrir framan rúmið gíska ef ég er með hausinn niður í kodda og myndi setja mæla hversu langt augun eru
frá veggnum þá eru þetta svona ca 2,5 - 3m frá mér. Held að það myndi vera hellað að fá sér 42" þarna, eða hvað segja menn?
En að máli málana þá veit ég ekkert um svona sjónvörp og veit ekki einu sinni hvað þau kosta, en mér langar allavega í LED sjónvarp!
Budget er svona 130-160 út úr búð, eða er það full vitlaust að halda að ég fái gott 42" led fyrir það? en síðan væri í lagi líka að linka mig
á eitthver 200k sjónvörp sem ég myndi ath hvort ég gæti fundið notuð á hagstæðu verði.
Takk fyrir og vonandi fæ ég góð svör frá ykkur
EDIT: PS: Haldiði að það sé ódýrara að panta þetta utan frá? - Og hvaðan þá?
Sjónvarp fyrir mína aðstöðu
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp fyrir mína aðstöðu
http://www.samsungsetrid.is/vorur/567/
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3507T
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705
Þessi eru ágæt fyrir þennan pening.
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3507T
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705
Þessi eru ágæt fyrir þennan pening.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR