er að spá í nýjan laptop í haust


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

er að spá í nýjan laptop í haust

Pósturaf axyne » Mán 14. Jún 2004 16:09

Á eingöngu að vera skólatölva.

* þarf að vera lítil of fáránlega létt.
* mjög sterkbygð. á að geta hent henni í töskuna og töskuna útí bíl.
* góða rafhlöðueindingu. Duga einn skóladag við það að glósa.
* hafa þráðlaust netkort innbyggt.
* hljótlát!
* örgjörfi þarf ekkert að vera stór. enda yrði tölvan mest notað í word og létta teikniforritsvinnu. einga leiki. nema kannski solitaire :lol:
* harður diskur þarf heldur ekki að vera stór. 20 gb er algjört max.
* vinnsluminni er lámark 512 mb.
* skjárinn þarf ekkert að vera stór. enda á tölvan að vera sem minnst. mestu skiptir að skjárinn sé skýr.
* hef ekkert að gera við dvd eða skrifara.

ég sá draumatölvuna mína ekki fyrir löngu. en því miður var það makki. en ótrúlega var hún mikið lítil og nett.
kemur maður linux á makka :?: :roll:

einhverjar hugmyndir ? budget yrði cc 150 þús

ég er dáldið spenntur fyrir Dell Latitude X300 en hún kostar næstum tvöfalt það verð sem ég er tilbúinn að borga. hjá ejs.is


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 14. Jún 2004 17:06

Þú færð hvergi laptop sem dugir frá 8 til 16 á daginn án þess að hlaða hana.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 14. Jún 2004 19:16

hmm, það á nú alveg að vera hægt að koma linux á mac'a, er þaggi?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 15. Jún 2004 08:17

Ef þú þarft bara að nota þetta í skólanum þá er að koma ný fartölva með WinCE, brjálæðislega batterý endingu og SVGA skjá og fislétt með snertiskjá frá Psion



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Þri 15. Jún 2004 15:04

ég held að ibook sé málið fyrir þig, eða powerbook sem er sterkbygðari og kraftmeiri.




Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 15. Jún 2004 16:06

ég er farin að hallast að því sama. þessi sem ég sá var ibook og kostaði ekki nema 130 þús

bara ég hef aldrei komið nálagt makka dóterí áður.


Electronic and Computer Engineer


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 15. Jún 2004 21:54

Ætlaru að taka ibook eins og vinur þinn sem byrjar á S. og er útá ítalíu núna. (eða ertu kannski dáldið veikur fyrir makka..) ?

Ég mæli með Asus M5 línunni, hún er fáránlega létt, og sterk, enda Asus komnir með carbon fiber í ferðatölvuna, sem er snilld. Ferrari, Lamborghini, og sumir Porshce eru byggðir (boddýið) úr carbon fiber. Og hún er 1.5 kg, og endist um 7 tíma í glósun myndi ég segja, miðað við að hámarksending hjá þeim er 8 klst. Mín asus M2 vél er að ná 4 tímum+
í max. performance stillingu.

[url=http://www.asus.com/products/notebook/m5series/m5200n/m5200n_overview.htm
]Asus M5 útlönd[/url]

Hún er ekki komin uppí boðeind, en þú skallt kíkja þangað eða senda email á þá, þetta er fjárfesting sem borgar sig.


Hlynur


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 15. Jún 2004 22:23

HAHA hver kannast ekki við þetta vandamál :lol: :lol:
Viðhengi
haha.JPG
haha.JPG (42.92 KiB) Skoðað 1836 sinnum


Electronic and Computer Engineer


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 15. Jún 2004 22:35

IceCaveman skrifaði:Ef þú þarft bara að nota þetta í skólanum þá er að koma ný fartölva með WinCE, brjálæðislega batterý endingu og SVGA skjá og fislétt með snertiskjá frá Psion

Ertu með link á eitthvað um þetta?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 15. Jún 2004 23:06

axyne skrifaði:HAHA hver kannast ekki við þetta vandamál :lol: :lol:


hmm... þetta er S línan, ég veit ekki hvernig hún er, en mér hefur ekki tekist að skera neytt með M2 vélinni minni.

En M5 er virkilega kúl, það eru ekki allir með carbon fiber í lappanum sínum.


Hlynur

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 16. Jún 2004 09:29




Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Mið 23. Jún 2004 01:09

Ég var að skoða fujitsu lappa...og hann er snilld 10" kristal tær skjár, lyklaborð sem passar akkurat. Reyndar er hún 2.2 kg en það er ekkert svo mikið miðað við margar. Hún virtist vera nokkuð traustlega gerð.

Mæli eindregið með henni, er mikið að spá í að fá mér svona fyrir skólann.

http://webshop.fujitsupc.com/fpc/Ecomme ... series=P5D


Ef það virkar... ekki laga það !


Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mið 23. Jún 2004 21:03

Eða þá að bíða aðeins með að skoða lappa og gá hvort það eigi ekki eftir að koma einhverjir flottari.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mið 23. Jún 2004 21:09

Er íslenskir sérstafir prentaðir á lyklaborðið á Asus ferðavélum eða eru límmiðar ?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 23. Jún 2004 21:26

fyrst þú ert að spá í 300þús er þess virði að spá í Tablet, bestu skólavélar sem þú getur fengið.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Fim 24. Jún 2004 23:08

OverClocker skrifaði:Er íslenskir sérstafir prentaðir á lyklaborðið á Asus ferðavélum eða eru límmiðar ?


Límmiðar. Hver þarf sérstakt lyklaborð þegar það eru til límmiðar.
Mínir hanga ennþá á, og ekkert vesen með þá heldur.


Hlynur

Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Fös 06. Ágú 2004 13:44

axyne skrifaði:ég er farin að hallast að því sama. þessi sem ég sá var ibook og kostaði ekki nema 130 þús

bara ég hef aldrei komið nálagt makka dóterí áður.


Það hafði ég ekki heldur þegar ég fékk mér iBook G4/800 12". Splæstu í auka minni (ekki minna en hálft gíg í heildina) og Airport Extreme kort og þú ert í góðum málum. Ég fæ fimm tíma á batteríi í glósuvinnu og hef því aldrei þurft að vera með hana í sambandi í tíma.

Þú getur sett Linux á Makka, en til hvers, þegar þú færð vélina tilbúna með UNIX kerfi sem er optimiserað fyrir hana og með frábæru notendaviðmóti?

iBókin sem er núna verið að selja er með 1 GHz örgjörva og því nokkuð hraðari en mín og með betri minnisstækkunarmöguleikum. Ég er svo ánægður með mína að Windows borðvélin mín fór inn í skáp þegar ég flutti í síðasta mánuði. Hún hafði nær eingöngu verið notuð í DVD afspilun nánast frá því að ég fékk Makkann.

You know you want it :wink:




ganjha
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 23. Jan 2003 18:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ganjha » Fös 06. Ágú 2004 14:18

Ég hallast að því að ASUS A3 sé einn besti kosturinn í skólann af því sem er selt hér heima.

http://www.bodeind.is/tilboda.html



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 06. Ágú 2004 16:08

ganjha skrifaði:Ég hallast að því að ASUS A3 sé einn besti kosturinn í skólann af því sem er selt hér heima.

http://www.bodeind.is/tilboda.html

Þá myndi ég nú segja að MSI tölvurnar úr tölvulistanum séu betri: sjá hér



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fim 12. Ágú 2004 21:25



coffee2code conversion

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 12. Ágú 2004 22:18

°°gummi°° skrifaði:er hægt að fá betri díl en þennan?
http://www.tolvulistinn.is/content.asp?view=assembly&l=3&id=28

Persónulega finnst mér non-IBM tölva sem kostar 179 þúsund ansi dýr ef hún hefur ekki almennilegt skjákort.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 12. Ágú 2004 22:42

Ég ætla að fá mér Mitac MiNote tilboð D á 187.360 í Hugver eða þessa MSI http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... 2&subID=15, held ég taki Mitac frekar þó mér lítist vel á MSI vélina þar sem Mitac hefur WXGA



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 12. Ágú 2004 22:48

Þá vil ég benda þér (eins og öllum öðrum) á að Mitec vélarnar eru mjög háværar. MJÖG. Sjá þráðinn hér að neðan um "MSI vs Mitec".



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fös 13. Ágú 2004 11:10

Daz skrifaði:
°°gummi°° skrifaði:er hægt að fá betri díl en þennan?
http://www.tolvulistinn.is/content.asp?view=assembly&l=3&id=28

Persónulega finnst mér non-IBM tölva sem kostar 179 þúsund ansi dýr ef hún hefur ekki almennilegt skjákort.

Jájá, IBM eru góðar en hvort myndirðu vilja þessa Dell vél eða þessa IBM?
http://nyherji.is/lausnir/nemendur/tolvur//nr/394


coffee2code conversion

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 13. Ágú 2004 11:37

Ég myndi líklega taka IBM. En ekkert endilega nákvæmlega þessa vél, ef ég væri að fara að kaupa IBM myndi ég vita að það kostar peninga.

Enda er ég ekki að fara að kaupa IBM, ég er að fara að kaupa eitthvað ódýrt.