Hvaða lófatölvum mælið þið með?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða lófatölvum mælið þið með?

Pósturaf emmi » Þri 22. Jún 2004 10:45

Ég er að spá í að fá mér svona lófatölvu, þá myndi ég kaupa þetta úti og er að hugsa um að spreða $500 - $600 í þetta. Einhver sérstök tegund/model sem þið mælið með?

Takk.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 22. Jún 2004 11:02

Það er svo gífurlegt úrval... Hvað ætlarðu að nota gripin í? Nokkrar komnar með VGA skjái, aðrar með innbyggða GSM, flestar PocketPC í dag eru með innbyggt bluetooth og WiFi. Ég er hrifnari af PocketPC en Palm þar sem þær eru mun hæfari í "multi tasking" en Palm þar sem Palm voru að leika sér með "task switching" PocketPC eru miklu betri leiktæki enda yfirleitt öflugari en Palm vélarnar. Ef þú ert forritari þá er skemmtilegara að forrita fyrir PocketPC með .net, mæli með að þú leitir af vél með Windows Mobile 2003 SE.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 22. Jún 2004 11:20

Einmitt, ég sá þessa og þessa. Hvernig líst þér á þetta? :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 22. Jún 2004 18:32

Myndi ekki fá mér með lyklaborði. Það verður bara fyrir þegar þú verður búinn að venjast hinu.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 22. Jún 2004 18:35

Ég myndi taka Ericsson P900 hérna á Íslandi.

Ég hef átt lófatölvu og sé satt að segja ekki mikið gagn í tölvu sem er ekki með netaðgang líka.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 22. Jún 2004 18:52

gumol skrifaði:Myndi ekki fá mér með lyklaborði. Það verður bara fyrir þegar þú verður búinn að venjast hinu.


Uh það er mikið þægilegara að kaupa sér sambrjótanlegt lyklaborð í nánast fullri stærð, ég nota það bara þegar ég ætla að skrifa mikið, hægt að bá þannig bluetooth eða venjulegt.

Þú átt h4355, hlýtur að geta sagt okkur HVAÐ þig vantar meira til að auðvelda fyrir okkur.

Skipio P900 er með pínulítin skjá og heldur kraft lítill, svolítið erfiðara fyrir hann að "downgrade-a"




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 22. Jún 2004 19:47

Ég var að tala um lófatölvu með lyklaborði, ekki lófatölvu sem er hægt að tengja lyklaborð við.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 22. Jún 2004 20:48

IceCaveman skrifaði:Skipio P900 er með pínulítin skjá og heldur kraft lítill, svolítið erfiðara fyrir hann að "downgrade-a"

Alveg nægilega stórum skjá að því er mér finnst en það skiptir svo sem litlu heldur er upplýsingamagnið sem kemst fyrir á skjánum aðalatriðið og P900 er með 320x208 upplausn sem er svipað og flestar aðrar lófatölvur.

Í sambandi við hraðann finnst mér P800/P900 vera alveg nægilega hröð fyrir alla venjulega notkun en ég veit svosem ekki hvað þú notar lófatölvur fyrir.

En netaðgangur er nú þannig fídus að ég held afar margir [flestir?] séu til í að fórna smá hraða og skjástærð fyrir hann.

En ég svosem ekkert að segja að hann eigi að fá sér P900. Aðeins að ég telji það vera frekar gagnslaust að kaupa sér lófatölvu sem er ekki með netaðgang. Það er allavega mín reynsla en "to each his own".



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 22. Jún 2004 22:50

Hvað meinarðu með net aðgang? flestar lófatölvur í dag hafa bluetooth of WiFi nema frá Palm?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 23. Jún 2004 23:28

fyrst þú átt sæmilegar vélar nú þegar þá myndi ég bíða eftir

The higher end model will be the Pocket Loox 720 with the following specifications:

* Processor: PXA27x 520Mhz
* ROM: 64MB (appox. 28MB user accessible LOOXstore)
* RAM: 128MB
* Display: 3.6", VGA (480x640), 65K colours
* Camera: 1.3 Megapixel; integrated video capturing and
flash
* Dimensions: 122 x 72 x 15.2 mm
* Weight: approx. 175g

http://www.pocketpcthoughts.com/forums/ ... 738018241d