Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Þótt ég hef stundum gert nýja óþarfa þráða og kannski spurt asnalegar spurningar að þá vill ég taka það fram að það er langbest að kíkja hingað á vaktina áður en maður fer að versla sér íhluti í tölvuna sína (sérstaklega skjákort) en ég hef lent á nokkrum sölumönnum sem voru bara viðvaningar í þessum bransa...en ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum..frekar fer ég hingað á vaktina til að spyrjast fyrir enda er þetta frábær síða.
En fá sölumenn ekki prósentur fyrir það sem þeir selja manni?
En fá sölumenn ekki prósentur fyrir það sem þeir selja manni?
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Gætu örugglega einhverjir aðilar hérna sem geta er að vinna í tölvuverslun og er að selja vörur svarað þessari spurningu en auðvitað allir með mismunandi skoðanir á hlutunum annars hef ég ekki glóru um þetta prósentu dæmi
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
MCTS skrifaði:Gætu örugglega einhverjir aðilar hérna sem geta er að vinna í tölvuverslun og er að selja vörur svarað þessari spurningu en auðvitað allir með mismunandi skoðanir á hlutunum annars hef ég ekki glóru um þetta prósentu dæmi
Þetta er alls sagt í þannig tón frá mér....alls ekki...en hérna á vaktinni eru gæjar sem eru Pro í þessu og maður fær ráðleggingu frá þeim frítt!..skilur
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Taktu samt eftir því að þeir eru bara að vinna vinnuna sína.
Þeirra vinna felst fyrst og fremst í því að fá þig til að taka upp kortið...
Gæti alveg trúað því að sömu 'viðvaningar' séu þeir sem eru að hjálpa þér hérna.
Þeirra vinna felst fyrst og fremst í því að fá þig til að taka upp kortið...
Gæti alveg trúað því að sömu 'viðvaningar' séu þeir sem eru að hjálpa þér hérna.
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
já skil það vel en svo getur maður alltaf lika bara googlað benchmark af hverju korti sem maður er að skoða þó ég ætli ekki að alhæfa það enda sé ég svosem um allt þetta íhluta dót sjálfur
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
frikki1974 skrifaði:MCTS skrifaði:Gætu örugglega einhverjir aðilar hérna sem geta er að vinna í tölvuverslun og er að selja vörur svarað þessari spurningu en auðvitað allir með mismunandi skoðanir á hlutunum annars hef ég ekki glóru um þetta prósentu dæmi
Þetta er alls sagt í þannig tón frá mér....alls ekki...en hérna á vaktinni eru gæjar sem eru Pro í þessu og maður fær ráðleggingu frá þeim frítt!..skilur
Já en það eru líka fullt af gæjum hérna sem eru að vinna í tölvuverslunum og tala í þeirra hag.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
rango skrifaði:Taktu samt eftir því að þeir eru bara að vinna vinnuna sína.
Þeirra vinna felst fyrst og fremst í því að fá þig til að taka upp kortið...
Gæti alveg trúað því að sömu 'viðvaningar' séu þeir sem eru að hjálpa þér hérna.
ha ha ha...fokk!
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Þetta er bara fólk eins og ég og þú. Ég fékk nú einu sinni þær upplýsingar að kepler væru í rauninni bara overclockuð fermi kort og það var í tölvuverslun. Það er bara leiðinlegt þegar maður fær svona vitleysu hjá "fagmönnum"
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Langbest er bara að DYODD (Do Your Own Due Diligence). Skoðaðu sjálfur, kynntu þér hvað er best m.t.t. verðs.
Þú þarft ekki að rannsaka allt til heljar, nægir að skoða með helstu íhluti einsog skjákort, hvort þú ert að spila mikið af nýjum leikjum, svo harða diska mál (taka solid state fyrir system), og svo hve mikið innra minni þú þarft (8 er lágmark í dag, 16 future-proof). Aðrir speccar skipta svosem ekki eins miklu máli, þú ætti að geta nefnt þessar ákveðnu preferanca hvað varðar skjákort, minni og diska, svo biðuru tölvuverslunina um tilboð í samsettan pakka fyrir rest, miðað við þína verðhugmynd. Þeir standa sig fínt í því. Gætir jafnvel sent á 2-3 verslanir í email og valið þá sem er með ódýrasta pakkann.
Þú þarft ekki að rannsaka allt til heljar, nægir að skoða með helstu íhluti einsog skjákort, hvort þú ert að spila mikið af nýjum leikjum, svo harða diska mál (taka solid state fyrir system), og svo hve mikið innra minni þú þarft (8 er lágmark í dag, 16 future-proof). Aðrir speccar skipta svosem ekki eins miklu máli, þú ætti að geta nefnt þessar ákveðnu preferanca hvað varðar skjákort, minni og diska, svo biðuru tölvuverslunina um tilboð í samsettan pakka fyrir rest, miðað við þína verðhugmynd. Þeir standa sig fínt í því. Gætir jafnvel sent á 2-3 verslanir í email og valið þá sem er með ódýrasta pakkann.
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
það ódýrasta er samt ekki alltaf besti kosturinn. Tölvutækni og buy.is eru að mínu mati með bestu verðin og íhlutina.
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Ég googla oft bara benchmark fyrir fólk þegar það kemur að skjákortum sérstaklega ef það hefur sérstaka leiki í huga til þess að sýna fps mun vs verð. Ég er ekki á prósentu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Ég nenni t.d ekki að fá kúnna aftur sem er ósáttur, það er það leiðinlegasta sem gerist. Maður reynir að selja þeim það sem fólk þarf og ef fólk hefur spurningar sem maður veit ekki þá er ekkert mál að googla hlutina.
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Pandemic skrifaði:Ég nenni t.d ekki að fá kúnna aftur sem er ósáttur, það er það leiðinlegasta sem gerist. Maður reynir að selja þeim það sem fólk þarf og ef fólk hefur spurningar sem maður veit ekki þá er ekkert mál að googla hlutina.
líka flip side þá er fínt að vera með heimildir svo kúnninn er ekkert efins og er súper ánægður með það sem hann valdi. Besta sem gerist þegar kúnninn labbar út með bros á vör
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Oftast er up-saleið eitthvað sem ég myndi sjálfur gera og ég veit að viðskiptavinurinn verður mun ánægðari með þá vöru.
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Betri vara er jú betri vara, mín reynsla er líka sú að fólk sér venjulega um "up sale" alveg sjálft eftir að hafa fengið allar upplýsingar í hendurnar, oftast þarf fólk bara nörd til þess að hjálpa sér, enda eru ekki allir notendur á spjall.vaktin.is
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Treystu sölumönnum, þeir eru oftar en ekki búnir sið vera alla sér upplýsinga frá ungum barnsaldri. Þó að góður sölumaður takist að selja þér 20% dýrari vöru þá þýðir það ekkert endilega að hann sé sjálfur að hugsa um bónusa eða prósentur hann er að hugsa um að þú farir með betri vöru út úr búðinni og verðir því mun ánægðari með hana.
Því það er sannað að ánægður viðskiptavinur kemur frekar aftur ef hann var sáttur með vöruna.
Sjálfur hefði ég ekki samviskuna í að selja "upp" í vöru sem ég trúi ekki á þó ég fái 500 kall í vasann sjálfur.
Því það er sannað að ánægður viðskiptavinur kemur frekar aftur ef hann var sáttur með vöruna.
Sjálfur hefði ég ekki samviskuna í að selja "upp" í vöru sem ég trúi ekki á þó ég fái 500 kall í vasann sjálfur.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Kosmor skrifaði:Treystu sölumönnum, þeir eru oftar en ekki búnir sið vera alla sér upplýsinga frá ungum barnsaldri. Þó að góður sölumaður takist að selja þér 20% dýrari vöru þá þýðir það ekkert endilega að hann sé sjálfur að hugsa um bónusa eða prósentur hann er að hugsa um að þú farir með betri vöru út úr búðinni og verðir því mun ánægðari með hana.
Því það er sannað að ánægður viðskiptavinur kemur frekar aftur ef hann var sáttur með vöruna.
Sjálfur hefði ég ekki samviskuna í að selja "upp" í vöru sem ég trúi ekki á þó ég fái 500 kall í vasann sjálfur.
Ég veit nú til nokkra sölumanna sem seldu einungis x síma frá x búð því að þeir fengu punkta fyrir hvern seldann síma og gátu eytt þeim punktum í td, síma,sjónvarp,tölvuleiki,etc..
ég ætlaði inn á heimasíðu tæknivara umdaginn (þeir eru að gera við síman minn) og þá kemur upp þessi heima síða. http://carrot.tvr.is/carrot/
Velkomin í Gulrótina safaríku!
Hér geta endursöluaðilar Tæknivara skráð IMEI-númer á völdum farsímum sem þeir selja og safnað punktum í staðin. Fjöldi punkta fer eftir verði símans. Glæsilegir vinningar eru í boði og fleiri eiga eftir að bætast við.
Nýjir notendur skrá kennitöluna sína hér til hliðar og fylla út skráningarform.
Gangi ykkur vel!
.. maður á aldrei að treysta sölumönnum. ekki einu sinni þjónustufulltrúum í banka ef þeir eru að reyna fá þig til að taka einhverja rosalega sniðuga þjónustu*. þá eru þeir að fara fá %,
Kynntu þér málið sjálfur einsog Apple skrifaði hérna fyrir ofan, ef þú nennir því ekki verður þú bara að treysta á það sem sölumaðurinn segjir.
*bætt við. það má vel vera að oft á tíðum er þessi þjónusta mjög sniðug og hentar þér vel en það er alltaf best að kynna sér smáaletrið sjálfur
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Ég vann við sölu og var ágætlega hæfur í þeim bransa og ég get sagt ykkur að þetta snýst allt um að selja kúnnanum vöruna, sama hvað.
Ef kúnninn hefur EKKERT að gera við vöruna og salan er bara fáránleg og maður veit það að hún kemur aftur í andlitið á manni, þá sleppir maður söluni. En ef ég er líklegri til að selja kúnnanum X í stað Y þó Y sé betri vara, þá sel ég honum X í stað þess að fá neitun á Y og jafnvel missa söluna. Þannig virkar bara sölugredda.
Ef kúnninn hefur EKKERT að gera við vöruna og salan er bara fáránleg og maður veit það að hún kemur aftur í andlitið á manni, þá sleppir maður söluni. En ef ég er líklegri til að selja kúnnanum X í stað Y þó Y sé betri vara, þá sel ég honum X í stað þess að fá neitun á Y og jafnvel missa söluna. Þannig virkar bara sölugredda.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ég treysti bara ekki sölumönnum í tölvuverslunum
Prósentur af sölulaunumer sjaldnast raunveruleikinn hér á landi, sérstaklega í bankageiranum.... Flestir eru á skítnu tímakaupi eða föstum mánaðarlaunum (smánaðarlaunum)
Félagar mínir vinna í tölvuverslunum eru bara á lágum mánaðar launum (í raun skammarlegum launum) og reyna að selja eftir bestu getu í þessum tölvubúðum og hreinlega láta fólk vita ef þeim finnst vörurnar ekki nægjanlega öflugar osfr. En að sjálfsögðu fer þetta eftir hvað fólk er að leita eftir, ertu með budget og notar tölvuna einungis í X-hluti, þá færðu bara vöru miðað við kröfur og budget.
Að sjálfsögðu vilja allir fá top vörur en fyrir gæða vöru er það oftast svo að það þarf að borga meira fyrir slíka vöru.
Félagar mínir vinna í tölvuverslunum eru bara á lágum mánaðar launum (í raun skammarlegum launum) og reyna að selja eftir bestu getu í þessum tölvubúðum og hreinlega láta fólk vita ef þeim finnst vörurnar ekki nægjanlega öflugar osfr. En að sjálfsögðu fer þetta eftir hvað fólk er að leita eftir, ertu með budget og notar tölvuna einungis í X-hluti, þá færðu bara vöru miðað við kröfur og budget.
Að sjálfsögðu vilja allir fá top vörur en fyrir gæða vöru er það oftast svo að það þarf að borga meira fyrir slíka vöru.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB