verðvaktin. ekki rétt með hdd

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf rango » Mán 30. Júl 2012 08:15

Heyrðu hvernig væri nú að hafa einn ábendingarþráð
þá þarf ekki að búa til nýjan þráð í hvert skipti sem einhvað fer úrskeiðis?


Annars tók ég eftir því að tölvuvirkni eru byrjaðir að selja petrol 128GB ssd diskana á 16.860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SSD_PETR

Ég var næstum búinn að kaupa crucial M4 á 24þ hjá tölvutækni.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf vesley » Mán 30. Júl 2012 09:50

Síðast þegar ég vissi þá uppfæra flestallar verslanir þetta sjálfar.

Það var allavega þannig þegar ég sá um eina verslunina.

Væri samt flott að hafa svona ábendingarþráð því ég tók margoft eftir villum þegar ég skoðaði þetta margoft á dag.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Júl 2012 09:53

Hvað er átt við með titilinum, verðvaktin. ekki rétt með hdd?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf Tiger » Mán 30. Júl 2012 10:18

rango skrifaði:Heyrðu hvernig væri nú að hafa einn ábendingarþráð
þá þarf ekki að búa til nýjan þráð í hvert skipti sem einhvað fer úrskeiðis?


Annars tók ég eftir því að tölvuvirkni eru byrjaðir að selja petrol 128GB ssd diskana á 16.860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SSD_PETR

Ég var næstum búinn að kaupa crucial M4 á 24þ hjá tölvutækni.


Þessi OZC Petrol diskur er ekkert inná verðvaktinni þannig að hún er alveg rétt. Það er ekki séns að hafa 100% alla SSD diska þarna inni þannig að þeir vinsælustu eru hafðir þarna hefði ég haldið.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Júl 2012 10:28

Rétt hjá Tiger, ég var að lesa reviews um þennan SSD á Newegg og það eru vægast sagt hörmulegir dómar sem hann fær.




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf diabloice » Mán 30. Júl 2012 11:23

GuðjónR skrifaði:Rétt hjá Tiger, ég var að lesa reviews um þennan SSD á Newegg og það eru vægast sagt hörmulegir dómar sem hann fær.


Það skemmtilega við það virðist vera að OCZ er að skipta út biluðum/gölluðum Petrol Diskum og senda Octane diska í staðinn :)


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: verðvaktin. ekki rétt með hdd

Pósturaf Viktor » Mán 30. Júl 2012 12:04

rango skrifaði:Heyrðu hvernig væri nú að hafa einn ábendingarþráð
þá þarf ekki að búa til nýjan þráð í hvert skipti sem einhvað fer úrskeiðis?


Annars tók ég eftir því að tölvuvirkni eru byrjaðir að selja petrol 128GB ssd diskana á 16.860kr
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... D_SSD_PETR

Ég var næstum búinn að kaupa crucial M4 á 24þ hjá tölvutækni.

Held að þessi diskur sé framleiðslugalli. Þá er ég ekki að tala um að hann hafi galla, heldur sé hannaður gallaður.

57% negative feedback á Newegg.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB