The Dark Knight Rises (spoilerar)

Allt utan efnis

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf capteinninn » Mán 30. Júl 2012 00:51

Var að koma af Batman núna áðan, djöfull er þetta góð mynd.

Hafði allt sem ég hafði óskað eftir frá henni.

Spurning samt hvað þeir gera með Robin í framhaldi, ætli nolan geri myndir um hann því hann hefur bara sagt að hann ætli ekki að gera fleiri Batman myndir skilst mér.

Spurning líka hvort þeir verði ekki með nýjan Batman í Justice League myndinni sem þeir eru að plana



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 01:38

mér finnst Robin svo gay as hell svo ég vona eiginlega að hann fari ekki að gera neina mynd um hann... :sleezyjoe




doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf doc » Mán 30. Júl 2012 01:41

ég varð nú bara fyrir vonbrigðum með þessa mynd mesta lagi svona 6/10 rétt avarage en mitt mat svosem bara ;)


MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf Tiger » Mán 30. Júl 2012 01:56

Fannst hún of líka síðustu myndinni.... bara í öðru umhverfi.

Pínu vonbrigði fannst mér.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf AntiTrust » Mán 30. Júl 2012 01:59

Ef það verður Robin framhald, þá myndi Lewitt sæma sér ágætlega þar, góður leikari.

Mátt ekki gleyma því heldur að áður en Bale/Nolan tóku yfir þetta franchise voru myndirnar frekar kjánalegar, alveg frá útgáfudegi. Ef næsta Director tekst að halda í þetta dökka þema þá skiptir litlu hvaða karakterar eru.

Ég var þokkalega sáttur með DKR, fannst hún þó ekki toppa DK, ekki nema á fáeinum stöðum. Ég hef þó sjaldan séð betri antagonist en Bane, Tom Hardy og Micheal Caine héldu þessari mynd uppi.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 02:06

AntiTrust skrifaði:Ef það verður Robin framhald, þá myndi Lewitt sæma sér ágætlega þar, góður leikari.

Mátt ekki gleyma því heldur að áður en Bale/Nolan tóku yfir þetta franchise voru myndirnar frekar kjánalegar, alveg frá útgáfudegi. Ef næsta Director tekst að halda í þetta dökka þema þá skiptir litlu hvaða karakterar eru.

Ég var þokkalega sáttur með DKR, fannst hún þó ekki toppa DK, ekki nema á fáeinum stöðum. Ég hef þó sjaldan séð betri antagonist en Bane, Tom Hardy og Micheal Caine héldu þessari mynd uppi.

Michael Caine er náttúrulega bara A-Class leikari :happy
Er svosem alveg sammálega þessu hjá þér, ef að næsti director nær að halda dökka þemanu þá ætti þetta að vera gott :)




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf Orri » Mán 30. Júl 2012 04:12

Alveg hreint frábær mynd.
Er búinn að sjá hana tvisvar og hún var alveg jafn góð í bæði skiptin.. Svo er maður ekki frá því að Bane sé jafnvel betri en Jókerinn..

Seinustu 20 mínúturnar í TDKR gera hana betri en TDK.. Er búinn að horfa á þær yfir 10 sinnum (vinn í bíó) og fæ alltaf jafn mikla gæsahúð, endirinn er svo magnaður..



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf fannar82 » Mán 30. Júl 2012 09:01

Myndinn var algjört letdown fyrir mér :l

Tom Hardy var samt mjög nettur í myndini, fyrir þá sem hafa séð lítið af honum mæli ég með Warrior


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Magni81
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf Magni81 » Mán 30. Júl 2012 09:22

Mér fannst þetta mjög góð mynd en "vandamál" hennar er að vera framhald DK og er því borin saman við hana. Mér finnst DK betri en þessi en ef þessi hefði komið út t.d. á undan DK þá væri hún epic :) Standardinn var settur svo hátt með Dark Knight.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf vesley » Mán 30. Júl 2012 09:40

AntiTrust skrifaði:Ef það verður Robin framhald, þá myndi Lewitt sæma sér ágætlega þar, góður leikari.

Mátt ekki gleyma því heldur að áður en Bale/Nolan tóku yfir þetta franchise voru myndirnar frekar kjánalegar, alveg frá útgáfudegi. Ef næsta Director tekst að halda í þetta dökka þema þá skiptir litlu hvaða karakterar eru.

Ég var þokkalega sáttur með DKR, fannst hún þó ekki toppa DK, ekki nema á fáeinum stöðum. Ég hef þó sjaldan séð betri antagonist en Bane, Tom Hardy og Micheal Caine héldu þessari mynd uppi.



Michael Caine var svo ótrúlega góður í myndinni!

Sást ekki mikið en ég hélt rosalega uppá hann.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf ManiO » Mán 30. Júl 2012 09:54

Mjög góð mynd en með nokkra punkta sem að betur hefðu mátt fara.

Handritið fannst mér ekki nógu gott. Plott tvistin voru of augljós, nokkrar holur í tímasetningu og röð.

Klippingarnar voru mjög svo sérkennilegar og hefði það ekki átt að fara fram hjá neinum að upphaflega hefur myndin verið minnst 20% lengri.

'Epicness' af myndinni var of fyrirferðamikið. Allt nema loka atriðin voru uppbygging á þessu svakalegu endaatriði, engu púðri eytt í neitt annað.


Varðandi Robin, þá var það bara eitt af þessu öfga 'fan-service' sem var í myndinni. Nolan gaf út fyrir myndina að það er endir á þessari sögu í þessari mynd. Því má ekki búast við því að hann komi nálægt neinu Batman tengdu í framtíðinni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf HalistaX » Mán 30. Júl 2012 10:38

Fannst hún subbulega flott, þyrfti að sjá hana aftur ef ég þyrfti að skella einkun á hana.
Fannst þetta með Batman og sprengjuna pííínu klisjukennt.
Bane er samt einhver sá allra harðasti antagonist sem ég hef séð. Framtíðar ofurhetju antagonists eiga ekki eftir að eiga skít í Bane. Og vá, þegar Michael Caine fór frá Bruce þarna í 'byrjun' myndarinnar, ég grét haha :P


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Dark Knight Rises (spoilerar)

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 13:32

Mér fannst Anne Hathaway svo miklu betri og flottari heldur en Maggie Gyllenhaal að það er eitt annað sem mér finnst gera DKR betri en DK !

Ég mun aldrei skilja afhverju Katie Holmes var skipt út fyrir Maggie Gyllenhaal í Dark Knight :pjuke