TF2 og Bill's Hat

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

TF2 og Bill's Hat

Pósturaf Danni V8 » Mán 30. Júl 2012 00:51

Ég var að enda við það að fá í þriðja skiptið á þessu ári friend request á Steam þar sem einhver random útlendingur er að biðja um að fá Bill's Hat trade-að.

Hvað er málið með þennan hatt og hvers vegna vilja hann allir? Ég hef ekki einusinni prófað TF2....


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


SillyPerson
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Sun 29. Apr 2012 02:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TF2 og Bill's Hat

Pósturaf SillyPerson » Mán 30. Júl 2012 01:14

Hef lent í þessu sjálfur. Held að ástæðan sé að það er hægt að selja hattinn á talsverða upphæð.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: TF2 og Bill's Hat

Pósturaf Danni V8 » Mán 30. Júl 2012 01:38

SillyPerson skrifaði:Hef lent í þessu sjálfur. Held að ástæðan sé að það er hægt að selja hattinn á talsverða upphæð.


Var nú eitthvað búinn að Googla það og fann að þetta er nú ekki mikið meira en 10 dollara virði, sem mér finnst ekki vera talsverð upphæð. En hann er líka virði einhverja 9 lykla eða 3 heyrnatóla í leiknum, veit ekkert hvað það þýðir samt.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: TF2 og Bill's Hat

Pósturaf Gúrú » Mán 30. Júl 2012 02:33

Kostnaður við að spamma alla með verðmæta hluti í inventory (hægt að sjá þau): Enginn
Möguleiki á gróða: Talsverður

Þessi hattur er svona ~1000 króna virði ef þér tekst að selja hann. :)


Modus ponens