Kæling á skjákort

Allt utan efnis

Höfundur
doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kæling á skjákort

Pósturaf doc » Sun 29. Júl 2012 21:12

Jæja meistarar

Nú er ég með http://is.msi.com/product/vga/N550GTX-Ti-M2D1GD5-OC.html

og stock viftan er að gera mig :crazy með whoooooooooooo whoooooooo sounds

er það bara buy.is sem er með http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/376/accelero-xtreme-plus-ii.html

eða er einhver búð með þetta á lager ? watercooling væri klárlega best en sýnist hvergi neitt í boði í svona low end kort :P

Kv. Siggi


MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf vesley » Sun 29. Júl 2012 21:52

Það ættu fleiri verslanir að geta reddað svona kælingu í sérpöntun.

Hefur stock kælingin alltaf verið svona hávær ?




Höfundur
doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf doc » Sun 29. Júl 2012 21:53

jamm alltaf verið svona þetta er ekki orðið mánaðargamalt maður tekur þetta þá bara á buy


MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf CurlyWurly » Mán 30. Júl 2012 01:11

Nú linkaru á GTX 550 Ti kort og svo kælingu sem að er í stærðargráðu fyrir GTX 580... hvernig í :mad ætlaru að koma henni á?


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf peer2peer » Mán 30. Júl 2012 01:14

CurlyWurly skrifaði:Nú linkaru á GTX 550 Ti kort og svo kælingu sem að er í stærðargráðu fyrir GTX 580... hvernig í :mad ætlaru að koma henni á?


Kannski vegna þess að ef þú kíkir rétt aðeins "Compatibility" undir þessari kælingu þá stendur "560ti" ásamt mörgun öðrum kortum. En kortið þarf að vera reference.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf CurlyWurly » Mán 30. Júl 2012 01:30

peturthorra skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Nú linkaru á GTX 550 Ti kort og svo kælingu sem að er í stærðargráðu fyrir GTX 580... hvernig í :mad ætlaru að koma henni á?


Kannski vegna þess að ef þú kíkir rétt aðeins "Compatibility" undir þessari kælingu þá stendur "560ti" ásamt mörgun öðrum kortum. En kortið þarf að vera reference.


Ég veit það ;) ég gáði svo sannarlega í compatibility, ég skil bara ekki hvernig þetta á að festast á kortið þar sem kælingin er örugglega miklu stærri en kortið.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


Höfundur
doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf doc » Mán 30. Júl 2012 01:33

ætli maður endi ekki á þessu bara http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/5 ... tml?c=2182 stendur á kassanum að þetta eigi að passa á 550ti en ekki á síðunni hjá artic var að skoða review frá newegg og þar sá ég 550ti á kassanum


MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Kæling á skjákort

Pósturaf oskar9 » Mán 06. Ágú 2012 14:23

fáðu Tölvutækni til að pantafyrir þig Arctic Twin turbo, tvær viftur í stað þriggja, mun minni og allveg hljóðlaus, ég setti hana á mjög yfirklukkað 6970 kort og load temp datt úr 80-85°C sirka og satanískum hávaða niður í 55-60°c sirka
(35°C idle) og allveg hljóðlaust

http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/3 ... bo-ii.html

hrikalega sáttur við þetta


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"