Kaup á nýju lyklaborði

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 00:28

Sælir Vaktarar,

er að spá í að fá mér nýtt lyklaborð og ég á erfitt með að ákveða mig (feitur valkvíði!) :crazy
En hvaða leikjalyklaborði mælið þið með í kringum 15þ.

MBK
Magneto




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf vesley » Mán 30. Júl 2012 00:30

Mechanic. Nuff said.



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 00:34

vesley skrifaði:Mechanic. Nuff said.

what one ? :twisted:




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf vesley » Mán 30. Júl 2012 00:44

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9f01ce2f3f

Ekki mikið til af þeim á Íslandi og er þetta það eina sem ég fann á þessu verðbili.

Hef hinsvegar prufað þetta lyklaborð og mér finnst það vera frábært og stefni jafnvel sjálfur á að fá mér 1 stk.




IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf IkeMike » Mán 30. Júl 2012 00:50

Ég á einmitt þetta Razer lyklaborð og það er alveg æðislegt. :happy



Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 01:06

mér finnst bara svo mikið shame að vera kaupa mér Razer lyklaborð þegar ég er með Logitech G500 mús hehe :oops:




doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf doc » Mán 30. Júl 2012 01:39



MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 01:53

doc skrifaði:http://tolvutek.is/vara/tt-esports-meka-usb-leikjalyklabord-svart

eina sem mér finnst vanta á þetta lyklaborð eru fleiri fídusar (macros og svoleiðis)



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf CurlyWurly » Mán 30. Júl 2012 02:01

Ég er með þetta og það hefur bara reynst mér vel hingað til, sem eru reyndar bara c.a. 2 mánuðir ef ekki minna... :-"


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 02:03

CurlyWurly skrifaði:Ég er með þetta og það hefur bara reynst mér vel hingað til, sem eru reyndar bara c.a. 2 mánuðir ef ekki minna... :-"

já ert einmitt búinn að vera að spá ehv í þessu...



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf CurlyWurly » Mán 30. Júl 2012 02:06

Magneto skrifaði:
CurlyWurly skrifaði:Ég er með þetta og það hefur bara reynst mér vel hingað til, sem eru reyndar bara c.a. 2 mánuðir ef ekki minna... :-"

já ert einmitt búinn að vera að spá ehv í þessu...

Eina sem mér finnst vanta er Grænn litatónn í baklýsinguna til þess að auka litavalið talsvert, en blar og rauður og allt þar á milli dugar svosem fínt :D


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


doc
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 02:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf doc » Mán 30. Júl 2012 02:21

ég nota þetta í macros Mynd


MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)

Skjámynd

Höfundur
Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf Magneto » Mán 30. Júl 2012 14:11

þá er valið eiginlega bara á milli Razer Blackwidow og Logitech G110... hvað segja menn ?



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýju lyklaborði

Pósturaf steinthor95 » Mán 30. Júl 2012 14:51

Ég er með blackwidow og mæli sterklega með því. Það eina sem ég get sett útá það er hávaðinn í því, ættir helst að prufa það áður en þú kaupir það.


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602