Hver er ykkar reynsla af DLNA?
Hef verið að fikta við þetta í nokkra daga núna, og svo í heimabíósettinu sem í keypti í gær.
Verð að segja að mér finnst þetta bara alls ekki virka, og finnst óþægilegt að nota þetta þegar það virkar.
DLNA
Re: DLNA
Nota þetta einstaka sinnum til að streyma myndböndum sem ég tek af dóttur minni yfir í sjónvarpið. Virkar þegar ég þarf að nota þetta að minnsta kosti.
Ég myndi samt aldrei nota þetta til daglegs brúks eins og til að streyma sjónvarpsþáttum eða kvikmyndum. Finnst langbest, öruggast og einfaldast að nota bara SMB share og streyma þannig yfir í sjónvarpið. Einfalt að troubleshoota í þessi örfáu skipti sem eitthvað virkar ekki og í raun og veru virkar þetta bara.
Ég myndi samt aldrei nota þetta til daglegs brúks eins og til að streyma sjónvarpsþáttum eða kvikmyndum. Finnst langbest, öruggast og einfaldast að nota bara SMB share og streyma þannig yfir í sjónvarpið. Einfalt að troubleshoota í þessi örfáu skipti sem eitthvað virkar ekki og í raun og veru virkar þetta bara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA
Hvernig heimabíó keyptiru þér? Er það nokkuð "Smart" enabled?
Sum af þessum SmartTV's og DVD/Bluray spilurum bjóða t.d. upp á Plex, og þá þarf lítið annað en PMS server á bakvið það og þá ertu kominn með hörku "HTPC" setup - án HTPC.
Sum af þessum SmartTV's og DVD/Bluray spilurum bjóða t.d. upp á Plex, og þá þarf lítið annað en PMS server á bakvið það og þá ertu kominn með hörku "HTPC" setup - án HTPC.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA
AntiTrust skrifaði:Hvernig heimabíó keyptiru þér? Er það nokkuð "Smart" enabled?
Sum af þessum SmartTV's og DVD/Bluray spilurum bjóða t.d. upp á Plex, og þá þarf lítið annað en PMS server á bakvið það og þá ertu kominn með hörku "HTPC" setup - án HTPC.
Samsung E5500... það er smart og það virðist supportað. Kíki á þetta Plex
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA
appel skrifaði:AntiTrust skrifaði:Hvernig heimabíó keyptiru þér? Er það nokkuð "Smart" enabled?
Sum af þessum SmartTV's og DVD/Bluray spilurum bjóða t.d. upp á Plex, og þá þarf lítið annað en PMS server á bakvið það og þá ertu kominn með hörku "HTPC" setup - án HTPC.
Samsung E5500... það er smart og það virðist supportað. Kíki á þetta Plex
Hver er munurinn á "Plex Media Center" og "Plex Media Server" ?
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA
appel skrifaði:Samsung E5500... það er smart og það virðist supportað. Kíki á þetta Plex
Hver er munurinn á "Plex Media Center" og "Plex Media Server" ?
Plex Media Center er bara front-end á Plex Media server. Plex Media serverinn sér um um að skafa info/metadata/subs fyrir myndir og þætti og fleira. Ótrúlega solid forrit.
Þarft basicly bara að setja PMS upp á þeirri vél sem sér um efnið þitt, vera með folderstrúktúr og nafnaskema í þokkalegu lagi hjá þér og láta PMSinn um rest. Ég fór að nota PMS/PMC í staðinn fyrir XBMC fyrir stuttu og PMSinn streymir efni á 4-5 devices hérna heima við, HTPC vélar, PS3, síma og tablet. Svo er þetta byggt ofaná XBMC grunninum og til mikið af flottum portuðum skinnum fyrir þetta, ásamt haugana af vel útfærðum plugins. Mæli hiklaust með þessu, getur sent mér PM ef þú vilt frekari hjálp með þetta.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA
Well, þetta Plex dót er ekki komið í Samsung App Store fyrir tækið mitt, HT-E5500 þótt það sé sagt vera supportað.
Rosalegt er maður lengi að gera eitthvað í þessum SmartHub dæmi.
En anyway, DLNA...
Ég er með 3 device.
- PC tölvuna mína með Samsung AllShare server, tengist beint í router með ethernet snúru.
- Samsung Galaxy S2 með AllShare (client væntanlega), tengist í router með wifi.
- Samsung HT-E5500 heimabíó, tengist í router með wifi.
Ég myndi halda að þetta væri hið dæmigerða setup sem fólk væri með... PC, síma og sjónvarp. En það er einsog ekkert af þessu virki. Síminn detectar ekki PC tölvuna eða heimabíóið, PC tölvan detectar ekki símann eða heimabíóið og heimabíóið detectar ekki símann eða PC tölvuna. En stundum virðast devicin detecta hvort annað, t.d. að PC tölvan detecti símann en ekki heimabíóið, og heimabíóið detecti símann en ekki PC tölvuna. Maður er orðinn hálf geggjaður á þessu og get ekki hugsað annað en "Þvílíkt drasl er þetta DLNA!".
Fyrir utan þessi vandamál sem virðast ekki leysast er playback ekki mjög skemmtilegt (þegar það virkar að finna PC tölvuna á heimabíóinu).
- Ekki hægt að spila nærri því öll formöt, sennilega get bara spilað um 50% af vídjó library mínu.
- Svo eru einhverjar vídjó skrár sem spila illa, fæ svona stutter í hljóð+mynd eftir um 30-60 sek eftir að playback hófst. (tengist ekki tengingunni, líklega er þetta einhver codec issue and performance issue í heimabíóinu).
Þannig að fyrir einhvern sem vill nýta sér þennan möguleika... don't get your hopes up. Þetta er enn svo nýtt að þetta virkar ekki almennilega, enginn þroski kominn á þetta. Lítið þarf til að fá "DLNA certified", bara supporta örfá codec og bamm, tækið orðið seljanlegra. Það er það eina sem þessir tækjaframleiðendur vilja, gera bare mininmum til að fá þetta DLNA certification til þess að geta skellt enn einu tæknójargoni á umbúðirnar sem neytandinn skilur ekki. Tækjaframleiðendum er skítsama hvort þú getir ekki spilað allt vídjó safnið þitt, því staðallinn segir að þú getir bara spilað ákveðin formöt og þá nær það ekki lengra... tækjaframleiðendurnir þurfa sjálfir að bæta við stuðningi við önnur codec... og hvatinn til að gera það er enginn enn sem komið er. Semsagt hvati tækjaframleiðandanna er ekki endilega að þú getir spilað allt safnið þitt, heldur að þeir geti selt draslið sitt, og DLNA logoið gerir það.
Berðu þetta saman við TV flakkara. Ef TV flakkari getur ekki spilað nema 50% af vídjó safninu, þá er sá TV flakkari ónothæfur og bara gallaður í huga neytandans. Enginn myndi kaupa slíkan flakkara, því flakkarar eru notaðir eingöngu til þess að spila svona mixed bag af vídjóskrám.
Vissulega eru "supported formats" talin upp í speccunum á þessum DLNA tækjum, en í alvörunni, ég hef ekki hugmynd um öll þau codec sem eru til og ég þarf að geta spilað. Á venjulegur neytandi að vita slíkt? Þetta á bara að virka... sérstaklega miðað við þessi loforð sem eru gefin um tæknina.
En loforðin, það versta við DLNA tækin er hvað þessi DLNA tækni er að lofa að geta gert. "Plays all your videos with ease over your phone, on your TV, or anywhere you like." Sko... svona froðutexti fær mann til að fá grænar bólur, því sem tæknimanneskja veit ég að þetta er miklu flóknara en svo... en ég vildi þó prófa. Niðurstaðan er sú að ég er búinn að eyða mörgum kvöldum í að reyna fá þetta til að virka, og ég hef alla tækniþekkingu til þess, ég gæti forritað á móti þessum DLNA staðli (sem ég mun gera í náinni framtíð), en að fá þessi device til að fúnkera sama og spila content (gallalaust) er hreinasta martröð.
DLNA hugmyndin er ágæt og visionið rétt, en samt finnst mér einsog þeir séu svolítið að bypassa nútímann til þess að vera "future-proof". Eina sem ég ímynda mér að fólk vill gera er að spila vídjó á sjónvarpinu sínu, af tölvunni þar sem bit torrent clientinn er, og án þess að vera með einhverja massa-kapla og signal-boostera á parketinu. Staðreyndin er sú að maður þarf ekki DLNA til þess að geta gert það, þú getur fengið þér nettengdan TV flakkara og spilað í gegnum Windows samba/share, og það virkar rock solid.
Svona 5-10 ár þangað til DLNA verður nothæft.
Rosalegt er maður lengi að gera eitthvað í þessum SmartHub dæmi.
En anyway, DLNA...
Ég er með 3 device.
- PC tölvuna mína með Samsung AllShare server, tengist beint í router með ethernet snúru.
- Samsung Galaxy S2 með AllShare (client væntanlega), tengist í router með wifi.
- Samsung HT-E5500 heimabíó, tengist í router með wifi.
Ég myndi halda að þetta væri hið dæmigerða setup sem fólk væri með... PC, síma og sjónvarp. En það er einsog ekkert af þessu virki. Síminn detectar ekki PC tölvuna eða heimabíóið, PC tölvan detectar ekki símann eða heimabíóið og heimabíóið detectar ekki símann eða PC tölvuna. En stundum virðast devicin detecta hvort annað, t.d. að PC tölvan detecti símann en ekki heimabíóið, og heimabíóið detecti símann en ekki PC tölvuna. Maður er orðinn hálf geggjaður á þessu og get ekki hugsað annað en "Þvílíkt drasl er þetta DLNA!".
Fyrir utan þessi vandamál sem virðast ekki leysast er playback ekki mjög skemmtilegt (þegar það virkar að finna PC tölvuna á heimabíóinu).
- Ekki hægt að spila nærri því öll formöt, sennilega get bara spilað um 50% af vídjó library mínu.
- Svo eru einhverjar vídjó skrár sem spila illa, fæ svona stutter í hljóð+mynd eftir um 30-60 sek eftir að playback hófst. (tengist ekki tengingunni, líklega er þetta einhver codec issue and performance issue í heimabíóinu).
Þannig að fyrir einhvern sem vill nýta sér þennan möguleika... don't get your hopes up. Þetta er enn svo nýtt að þetta virkar ekki almennilega, enginn þroski kominn á þetta. Lítið þarf til að fá "DLNA certified", bara supporta örfá codec og bamm, tækið orðið seljanlegra. Það er það eina sem þessir tækjaframleiðendur vilja, gera bare mininmum til að fá þetta DLNA certification til þess að geta skellt enn einu tæknójargoni á umbúðirnar sem neytandinn skilur ekki. Tækjaframleiðendum er skítsama hvort þú getir ekki spilað allt vídjó safnið þitt, því staðallinn segir að þú getir bara spilað ákveðin formöt og þá nær það ekki lengra... tækjaframleiðendurnir þurfa sjálfir að bæta við stuðningi við önnur codec... og hvatinn til að gera það er enginn enn sem komið er. Semsagt hvati tækjaframleiðandanna er ekki endilega að þú getir spilað allt safnið þitt, heldur að þeir geti selt draslið sitt, og DLNA logoið gerir það.
Berðu þetta saman við TV flakkara. Ef TV flakkari getur ekki spilað nema 50% af vídjó safninu, þá er sá TV flakkari ónothæfur og bara gallaður í huga neytandans. Enginn myndi kaupa slíkan flakkara, því flakkarar eru notaðir eingöngu til þess að spila svona mixed bag af vídjóskrám.
Vissulega eru "supported formats" talin upp í speccunum á þessum DLNA tækjum, en í alvörunni, ég hef ekki hugmynd um öll þau codec sem eru til og ég þarf að geta spilað. Á venjulegur neytandi að vita slíkt? Þetta á bara að virka... sérstaklega miðað við þessi loforð sem eru gefin um tæknina.
En loforðin, það versta við DLNA tækin er hvað þessi DLNA tækni er að lofa að geta gert. "Plays all your videos with ease over your phone, on your TV, or anywhere you like." Sko... svona froðutexti fær mann til að fá grænar bólur, því sem tæknimanneskja veit ég að þetta er miklu flóknara en svo... en ég vildi þó prófa. Niðurstaðan er sú að ég er búinn að eyða mörgum kvöldum í að reyna fá þetta til að virka, og ég hef alla tækniþekkingu til þess, ég gæti forritað á móti þessum DLNA staðli (sem ég mun gera í náinni framtíð), en að fá þessi device til að fúnkera sama og spila content (gallalaust) er hreinasta martröð.
DLNA hugmyndin er ágæt og visionið rétt, en samt finnst mér einsog þeir séu svolítið að bypassa nútímann til þess að vera "future-proof". Eina sem ég ímynda mér að fólk vill gera er að spila vídjó á sjónvarpinu sínu, af tölvunni þar sem bit torrent clientinn er, og án þess að vera með einhverja massa-kapla og signal-boostera á parketinu. Staðreyndin er sú að maður þarf ekki DLNA til þess að geta gert það, þú getur fengið þér nettengdan TV flakkara og spilað í gegnum Windows samba/share, og það virkar rock solid.
Svona 5-10 ár þangað til DLNA verður nothæft.
*-*
Re: DLNA
Prófaðu fleiri DLNA servera. PS3 Media Server hefur reynst alveg bærilega það litla sem ég hef notað hann við Samsung tækin.
Myndi fara varlega í að treysta Wi-Fi í að streyma yfir í sjónvarpið. Amk. ekki kvarta of mikið fyrr en þú prófar með snúru.
Myndi fara varlega í að treysta Wi-Fi í að streyma yfir í sjónvarpið. Amk. ekki kvarta of mikið fyrr en þú prófar með snúru.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: DLNA
JReykdal skrifaði:Prófaðu fleiri DLNA servera. PS3 Media Server hefur reynst alveg bærilega það litla sem ég hef notað hann við Samsung tækin.
Myndi fara varlega í að treysta Wi-Fi í að streyma yfir í sjónvarpið. Amk. ekki kvarta of mikið fyrr en þú prófar með snúru.
Það er líka ethernet á tækinu, og tengdi það beint við ethernetið, sama gerist.
Þar að auki er DLNA í raun hannað með wi-fi í huga, þar sem þú átt að geta horft á í símanum eða streymt úr símanum í sjónvarpið. Þannig er þetta sýnt á öllum tæknisýningum.
Við þetta má svo bæta að vinnufélagar mínir sem hafa prófað DLNA hafa svipaða reynslu. Einn upp í sumarbústað og ætlaði að streyma úr símanum í sjónvarpið, það tókst og hann voða spenntur og ætlaði að sýna öðrum þetta, en þá virkaði ekki lengur, hann fann ekki sjónvarpið.
Við erum nú ekki tækniheftasta fólkið, vinnum nú hjá Símanum og í sjónvarpsdeildinni, og þetta er eitthvað sem við erum aktívely að skoða. En svo virkar þetta bara fjandi illa.
*-*
Re: DLNA
appel skrifaði:JReykdal skrifaði:Prófaðu fleiri DLNA servera. PS3 Media Server hefur reynst alveg bærilega það litla sem ég hef notað hann við Samsung tækin.
Myndi fara varlega í að treysta Wi-Fi í að streyma yfir í sjónvarpið. Amk. ekki kvarta of mikið fyrr en þú prófar með snúru.
Það er líka ethernet á tækinu, og tengdi það beint við ethernetið, sama gerist.
Þar að auki er DLNA í raun hannað með wi-fi í huga, þar sem þú átt að geta horft á í símanum eða streymt úr símanum í sjónvarpið. Þannig er þetta sýnt á öllum tæknisýningum.
Við þetta má svo bæta að vinnufélagar mínir sem hafa prófað DLNA hafa svipaða reynslu. Einn upp í sumarbústað og ætlaði að streyma úr símanum í sjónvarpið, það tókst og hann voða spenntur og ætlaði að sýna öðrum þetta, en þá virkaði ekki lengur, hann fann ekki sjónvarpið.
Við erum nú ekki tækniheftasta fólkið, vinnum nú hjá Símanum og í sjónvarpsdeildinni, og þetta er eitthvað sem við erum aktívely að skoða. En svo virkar þetta bara fjandi illa.
Ég hef notað þetta að vísu bara nokkrum sinnum til að glápa á dót í Samsung tækinu og spilunin virkaði ágætlega en basic dót eins og hraðspól etc. var ekki í boði.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.