Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Pósturaf Lunesta » Sun 22. Júl 2012 19:39

sælir vaktarar.

Nú er kominn tími á nýja tölvu hjá mér og langaði mig að leggja hugmyndir mínar fyrir ykkur og fá álit
og ráðleggingar því ég treysti fólkinu hér töluvert betur fyrir tölvukaupum en sjálfum mér.
Tölvan á að vera leikjatölva og verðið helst ekki mikið meira en 180-190k. allt undir sem dugar er að sjálfsögðu
af hinu góða.

specs af einni sem mér datt í hug a setja saman- c.a. 165k þessi.
hexa core, 3,3 bulldozer - [url]http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=product&inc=view&id_top=3&id_sub=5012&viewsing=ok&hvar_se=%&head_topnav=CPU_AMD_FX-6100[/url]
12gb ddr3, 1600mhz, supertalent http://www.computer.is/vorur/2049/
Harður Diskur - 3.5" - 1.0 TB - SATA3 - Seagate Barracuda 7200.12 http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=1584&id_sub=2726&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=HDD_BC_1000_Sata
ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+ móðurborð http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894
Zalman Z9 Plus svartur turnkassi með 4stk 12cm kæliviftur http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2019
600W Corsair GS600 aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7682
MSI N570GTX Twin Frozr - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=7951

Með fyrirfram þökkum, Lunesta



Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Pósturaf Lunesta » Mán 23. Júl 2012 19:53

bump!!




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Pósturaf diabloice » Mán 23. Júl 2012 23:06

Þessi hérna er á 176þ ca
Intel i5 2500k 34.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7373
Asus P8Z68-V LX 21.990
http://tl.is/vara/23698
Corsair Vengeance (PC3-12800) 8GB 2x4096MB 10.860 (8GB Alveg nóg í leiki og flesta vinnslu)
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... COR_1600_8
2TB SATA3 Seagate harður diskur (ST2000DM001) 64MB 19.990
http://tolvutek.is/vara/2tb-sata3-seaga ... dm001-64mb

Zalman Z9 Plus svartur turnkassi með 4stk 12cm kæliviftur http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2019
600W Corsair GS600 aflgjafi - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7682
MSI N570GTX Twin Frozr - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7951

svo er líka hægt að bæta bara við SSD disk(120gb) í þá tölvu sem þú varst með hérna á undan þá væriru með alveg ágætis vél


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Pósturaf Lunesta » Fim 26. Júl 2012 00:25

Takk fyrir svarið. eins og ég sé það þá get ég sparað í innraminninu, aukið geymslu og ætti frekar að taka intel fram yfir amd. Ertu ekki annars að meina það?
Annars með ssd drifið þá er ég slefandi yfir því en ætla að geyma það pínu. veit ekki hvort ég þurfi að kaupa mér skjá eða ekki. kemur i ljos og maður getur
alltaf bætt við einum hörðum disk, ekki satt?

Takk, Lunesta



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Pósturaf Victordp » Fim 26. Júl 2012 00:28

Lunesta skrifaði:Takk fyrir svarið. eins og ég sé það þá get ég sparað í innraminninu, aukið geymslu og ætti frekar að taka intel fram yfir amd. Ertu ekki annars að meina það?
Annars með ssd drifið þá er ég slefandi yfir því en ætla að geyma það pínu. veit ekki hvort ég þurfi að kaupa mér skjá eða ekki. kemur i ljos og maður getur
alltaf bætt við einum hörðum disk, ekki satt?

Takk, Lunesta

Intel er að fara að lækka verðið á SSD-unum sínum í ágúst þannig ég myndi bíða eftir því !


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


elisno
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 02. Júl 2012 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á leikjatölvu, vantar ráðleggingar

Pósturaf elisno » Sun 29. Júl 2012 14:45

Diabloice er með nokkuð góða hugmynd um vél sem þú gætir notað, en ég myndi breyta ýmsu.

Það væri best ef við vissum nákvæmlega hvað þú vilt gera með tölvuna þína: hvaða leiki spilarðu í augnablikinu (nýjustu), hvaða upplausn spilarðu á, ætlarðu að overclocka....

Örgjörvar: Fyrir leikjavélar eru i5 örgjörvar málið. Ef þú ætlar að overclocka, þá færðu þér 2500K/3570K (http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 eða http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... k&hvar_se=%&head_topnav=CPU_Intel_i5-2500K_). Þegar að þú ætlar að overclocka þarftu betri örgjörvakælingu en stock kælinguna sem fylgir örgjörvunum. Ef þú ætlar ekki að overclocka, þá færðu þér i5 örgjörva sem endar ekki á "K" og notar stock örgjörvakælingu.
Ég myndi persónulega fá mér Ivy Bridge örgjörva (3xxx örgjörvana).

Vinnsluminni, þá þarftu ekki meira en 8 GB (hraðinn er mismikill, flestir í dag kaupa DDR3 1600), endilega veldur þér vinnsluminni sem þér lýst best á.

Skjákort: hér fer það allt eftir því hvernig þú spilar leikina þína. Þú þyrftir að lesa þér til um öll kortin til að sjá hvert þeirra hentar ÞÉR best. Hérna er góður samanburður á öllum helstu kortunum í dag í ákveðnum forritum/leikjum. http://www.anandtech.com/bench/GPU12/372
Svo eru framleiðendurnir á kortunum misgóðir.... Asus, EVGA, MSI, Gigabyte eru fín merki þegar að það kemur að skjákortum.
7850 er mjög vinsælt í dag ef maður þarf að fylgja ákveðinni fjárhagsáætlun. þú yrðir nokkuð sáttur með þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7885

HDD: SATA 6 Gb/s er málið í dag (kallast líka SATA 3, ekki SATA 3 Gb/s), diskar með 64 MB flýtiminni og snúningshraða upp á 7200 RPM eru vinsælastir. Hérna er einn 2 TB diskur: http://buy.is/product.php?id_product=9209016

Móðurborð: finndu eitthvað móðurborð með 1155 socketi. Þar sem ég mælti með Ivy Bridge örgjörva áðan væri æskilegast að þú fáir þér möðurborð með Z77 kubbasetti. Það er samt hægt að nota eldri socket þó það sé aðeins lengra ferli að láta það virka. Finndu móðurborð sem býður upp á alla þá tengimöguleika sem þú þarft: Nóg af USB portum, Sata tengjum, styður það Crossfire / SLI (ef þú vilt keyra á tveimur eða fleiri skjákortum í einu), er hægt að overclocka á þessu móðurborði (ef þú vilt overclocka), styður það vinnsluminnið?
Þetta er í lagi ef þú ætlar ekki að overclocka og þarf ekki mikið af tengimöguleikum http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3486
Þetta er hins vegar með vinsælustu móðurborðunum í dag http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2083

Aflgjafar: EKKI SPARA Á AFLGJÖFUM, ég veit að GS stendur fyrir Gamer Series en þeir bara standa ekki fyrir sínu. Corsair er mjög[b] góður framleiðandi á aflgjöfum (og öðru), en ég myndi halda mig við HX eða AX aflgjafana (í þínu tilfelli, HX). Þessi ætti að ráða við allt það sem þú setur í tölvukassann, ef þú ert á mörkunum, þá ferðu bara 100W hærra http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3142

[b]Kassi
: Helst að finna sér kassa sem býður upp á gott loftflæði, er rúmgóður og að hægt er að fela kapla vel. Aftur kemur Corsair vel til greina http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rsair_400R


Mín meðmæli:

i5 3570K - 35.900 kr.
Corsair Vengeance 8GB DDR3-1600 - 11.950 kr.
ASUS HD7850-DC2-2GD5 - 46.950 kr.
Seagate Barracuda 2TB - 16.990 kr.
ASRock Z77 Extreme4 - 31.500 kr.
Corsair HX 650W - 21.650 kr.
Corsair Carbide 400R - 21.860 kr.

Samtals: 186.800 kr.

Ég mæli með að þú overclockir ekki strax, en þegar þér finnst að það fer að hægja á vélinni, þá máttu kaupa þér betri örgjörvakælingu og overclocka smá. Þessi hefur verið nokkuð vinsæll og kostar bara 4.990 kr. http://buy.is/product.php?id_product=9208783

Ef þú ert ekki ennþá viss þá mæli ég með að þú skoðir þessa myndMynd