Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 03. Júl 2012 13:50

Klemmi skaut mér skelk í bringu. Hann seldi mér 128gb SSD og þegar ég opnaði pakkann var hann í kassa af 256gb disk. Hélt ég þyrfti að senda hann til baka og vesen en diskurinn alveg perfect og hann gerði mér meir að segja greiða í leiðinni sem honum bar engin skylda að gera. Algjör ljúflingur...

methylman keypti af mér minni og var snöggur að borga. Topp náungi þar á ferð líka :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gúrú » Mið 04. Júl 2012 03:29

Fumbler bauð í, sótti og greiddi fyrir vinnsluminni. Svona frekar eðlilegt en jú það sem að þessi þráður er fyrir. :P


Modus ponens


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf J1nX » Mið 04. Júl 2012 05:09

keypti skjákort af n7armor , nýhreinsað og nóta með og alles.. algjört gúrm :happy




yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf yrq » Fös 06. Júl 2012 12:47

Ég keypti tölvu af sverrisson og hann var fljótur í svörum og með gott verð. Allt gekk eins og í sögu.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf peturthorra » Mið 11. Júl 2012 13:13

Hrós dagsins fær Slubert, keypti af honum PNY GTX580 kort, lagði inn á hann fyrirfram og hann sendi mér svo kortið í pósti. Gekk mjög vel fyrir sig, og ánægjulegt að vera í viðskiptum við hann.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1569
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Benzmann » Fim 19. Júl 2012 21:42

var að stunda viðskipti við Daz í dag, allt gekk eins og í sögu :happy

seldi honum gömlu tölvuna mína


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 20. Júl 2012 14:56

krissdadi keypti af mér smá tölvudót og var fljótur að svara og stóð við allt sem hann sagði. Topp kaupandi :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Stubbur13 » Lau 21. Júl 2012 00:39

Ég verslaði við bulldog, lagði inn á hann og treysti honum fyrir því að senda til mín sem hann auðvitað gerði. Var snöggur að koma þessu í póst þar sem ég er á Akureyri og hann í Keflavík. Setti pakkan í góðar umbúðir svo það mundi ekkert koma fyrir vöruna, ég mundi versla af honum aftur.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf bulldog » Lau 21. Júl 2012 00:52

takk sömuleiðis :megasmile



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gunnar » Lau 21. Júl 2012 04:56

Stubbur13 skrifaði:Ég verslaði við bulldog, lagði inn á hann og treysti honum fyrir því að senda til mín sem hann auðvitað gerði. Var snöggur að koma þessu í póst þar sem ég er á Akureyri og hann í Keflavík. Setti pakkan í góðar umbúðir svo það mundi ekkert koma fyrir vöruna, ég mundi versla af honum aftur.

passaðu þig samt á honum....
viewtopic.php?f=11&t=26603&start=400



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf bulldog » Sun 22. Júl 2012 00:41

gunnar : það getur öllum orðið á og yfirleitt er ég góður kaupandi / seljandi hérna. Fæ bráðum annað gott review hérna :happy



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Daz » Þri 24. Júl 2012 00:11

Benzmann skrifaði:var að stunda viðskipti við Daz í dag, allt gekk eins og í sögu :happy

seldi honum gömlu tölvuna mína


Væri það ekki frekar ég sem myndi hrósa þér fyrir að hafa selt tölvu sem var eins og hún var auglýst.

Takk fyrir mig, fékk meira að segja fría heimsendingu!



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 24. Júl 2012 14:45

Átti smá við"skipti" við siggi83 og allt gekk eins og í sögu frá mínum enda séð. ótrúlega sáttur og hann stóð reyndar alveg rúmlega við sitt :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Baldurmar » Þri 24. Júl 2012 15:01

Keypti vinnsluminni af Maddi allt gekk eins og í sögu og hann gekk meira að segja svo langt að skutla minnunum til mín ! :happy


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf bulldog » Mið 01. Ágú 2012 16:26

Ég keypti EVGA X79 Classified móðurborð og i7 3930K örgjörva af Tiger og allt gekk eins og í sögu =D> Hann var svo almennilegur að skutla þessu til mín líka til Keflavíkur :) Ég myndi hiklaust versla af honum aftur :drekka



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 01. Ágú 2012 16:33

gardar keypti af mér kapla og stóð við allt sem hann sagði :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Tiger » Fim 02. Ágú 2012 23:59

Bulldog keypti af mér móðurborð og örgjörva, allt stóðst eins og flís við rass.......sel honum örugglega helling í viðbót.




agust1337
Gúrú
Póstar: 549
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf agust1337 » Fös 03. Ágú 2012 00:45

Keypti mús af arnarj um daginn og það gekk bara eins og í sögu.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ASUStek » Lau 04. Ágú 2012 01:54

Fékk Antec 1200 kassa frá Bulldog lagði inná hann helming sendum hann með póstkröfu þvert yfir landið í ekki neinum pakkningum kom að dyrum mínum heill og alveg í skikkjanlegu formi , alltaf gott að koma heim frá lannnngri vakt finna út
að litla barnið fékk hús :) lagði restinna inná hann... áreiðanlega fljótasta sala vaktarinnar ! sýnir bara hverjir eru traustir!

vil þakka Bulldog enn og aftur fyrir viðskiptin :)

reyndar eftir að fá skrúfur til að festa diskana mína og svona clip on fyrir auka viftu innan í og og réttar skrúfur fyrir hliðarhurðirnar :S
Síðast breytt af ASUStek á Lau 04. Ágú 2012 21:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf bulldog » Lau 04. Ágú 2012 03:12

Takk sömuleiðis fyrir viðskiptin :) Þetta gekk snöggt og vel fyrir sig :happy



Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Fridvin » Lau 04. Ágú 2012 16:27

Keypti fartölvu af HR og gékk það mjög fljótt fyrir sig og leið og vélin byrjaði að hitna þá hafði hann samband við tölvutek og fékk þá til að rykhreinsa og skipta um kælikrem á örgjörva..
Topp náungi og mundi hiklaust hafa viðskipti við hann aftur. (Frekar leiðinlegra fyrir hann að hafa svona kröfuharðan kaupanda :roll: )


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Yawnk » Lau 11. Ágú 2012 00:45

Keypti GTX560 Ti af HR og allt gekk eins og í sögu, vel pakkað inn og í kassa, bauðst jafnvel til að setja það í vélina hjá mér ef allt færi til fjandans, því ég er soddan nýliði ;) :happy




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Lau 11. Ágú 2012 09:48

Bulldog og Acid-Rain fá báðir toppmeðmæli frá mér, öll mín viðskipti við þá hafa gengið mjög hratt og vel.

Einnig var arnoredlus að kaupa af mér tölvu í gær og allt gekk eins og í sögu :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Tengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf vesley » Lau 11. Ágú 2012 09:57

Gleymdi alltaf að þakka Tiger þúsundfalt fyrir hópkaupin sem hann stóð fyrir.

Gekk allt eins og í sögu og mun ég allavega treysta honum 100% fyrir næstu kaupum.

Vona bara að það verði önnur hópkaup í haust =D>



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Xovius » Fim 16. Ágú 2012 01:45

Var að kaupa vinnsluminni af Tiger :P allt gekk eins og í sögu og allt virkar fínt :)