Asus EEPc 1001 PXD

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
aage
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf aage » Þri 24. Júl 2012 09:30

Tilboð óskast í þessa vél.

http://www.asus.com/Eee/Eee_PC/Eee_PC_1 ... ifications

Asus EEPC 1001 PXD. Er með 500gb harðan disk go 2 gb mynni. Það fylgja 2 straumbreytar og lyklaborðið er með álímdum íslenskum stöfum.

Windows 7 starter edition.

Vélin er í fínu standi ( mjög fínu ) og lítur út eins og ný úr kassanum ( kassinn fylgir með ;-). )
Vélinn er keypt hérna heima.

Áki 894 9757

sharppc1500@hotmail.com



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf HalistaX » Mið 25. Júl 2012 12:47

Ábyrgð? Verð?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Höfundur
aage
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 11:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf aage » Mið 25. Júl 2012 22:57

Ég held hún sé ekki lengur í ábyrgð,

Ég bað um tilboð, Það þýðir að ef þú hefur áhuga að að kaupa þá kemur þú með verðTILBOÐ.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf capteinninn » Mið 25. Júl 2012 23:02

aage skrifaði:Ég held hún sé ekki lengur í ábyrgð,

Ég bað um tilboð, Það þýðir að ef þú hefur áhuga að að kaupa þá kemur þú með verðTILBOÐ.


Sniðugt samt að koma með verðhugmynd, hvað myndirðu vilja fá mikið fyrir hana og þá byrjar fólk að bjóða í hana frekar.

Gangi þér annars vel með söluna, fínar tölvur



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf vesi » Mið 25. Júl 2012 23:37

ég keypti mína Asus1000H með 150gb Hd. 1gb minni og standard cpu á 30000k fyrir ca 2,5 árum. hefur ekkert klikkað nema þegar ég hef verið að fykta,
kasnki að þetta gefur mönnum einhverjar hugmyndir..
en gangi þér vel með söluna. Besti lappi sem ég hef átt so far.
bestu kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf Klaufi » Mið 25. Júl 2012 23:41

Seldi mjög sambærilega vél.

+Meira vinnsluminni (Og 7.2k rpm diskur, stendur ekki hvort það er hjá þér).
+Nokkura mánaða gömul.
+Vel spekkuð, (Flottur skjár og dual core Atom)
-Ekki keypt hér, þ.e. Engin ábyrgð.

Á 30k fyrir ca. hálfu ári.

Sé alltaf smá eftir henni, snilldar sófavél.


Mynd

Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf Akumo » Fim 26. Júl 2012 06:37

Hvað er hún gömul þar sem hún er ekki í ábrygð?



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf HalistaX » Fim 26. Júl 2012 10:34

vesi skrifaði:ég keypti mína Asus1000H með 150gb Hd. 1gb minni og standard cpu á 30000k fyrir ca 2,5 árum. hefur ekkert klikkað nema þegar ég hef verið að fykta,
kasnki að þetta gefur mönnum einhverjar hugmyndir..
en gangi þér vel með söluna. Besti lappi sem ég hef átt so far.
bestu kv.
Vesi

Notaða eða nýja?

Á sjálfur Asus EEPc 701. Besta vél sem ég hef átt(hef ekki átt margar) og vantar eitthvað álíka í skólann(701 er að gefa sig og hvort eð er ALLTOF lítil,þar að segja eru takkarnir á lyklaborðinu ekki skólahæfir)

Hvað á maður að bjóða í svona? Hef alveg ágætann áhuga. 15.000?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Asus EEPc 1001 PXD

Pósturaf vesi » Fim 26. Júl 2012 11:15

HalistaX skrifaði:
vesi skrifaði:ég keypti mína Asus1000H með 150gb Hd. 1gb minni og standard cpu á 30000k fyrir ca 2,5 árum. hefur ekkert klikkað nema þegar ég hef verið að fykta,
kasnki að þetta gefur mönnum einhverjar hugmyndir..
en gangi þér vel með söluna. Besti lappi sem ég hef átt so far.
bestu kv.
Vesi

Notaða eða nýja?

Á sjálfur Asus EEPc 701. Besta vél sem ég hef átt(hef ekki átt margar) og vantar eitthvað álíka í skólann(701 er að gefa sig og hvort eð er ALLTOF lítil,þar að segja eru takkarnir á lyklaborðinu ekki skólahæfir)

Hvað á maður að bjóða í svona? Hef alveg ágætann áhuga. 15.000?


já my bad.. hún var notuð og upphaflega úr útlandinu stóra


MCTS Nov´12
Asus eeePc