Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ég er að leita að öflugri fartölvu fyrir eitthvað í kring um 200 þús og er að reyna að velja á milli Toshipa og Asus .Mér datt í hug að fá ráð hjá ykkur snillingunum
Þetta eru tölvurnar sem mér líst best á :
http://www.tolvulistinn.is/vara/25316
http://www.computer.is/vorur/5419
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2188
Hvað finnst ykkur ?
Og hvort er betri gæði í Toshipa eða Asus ?
Þetta eru tölvurnar sem mér líst best á :
http://www.tolvulistinn.is/vara/25316
http://www.computer.is/vorur/5419
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2188
Hvað finnst ykkur ?
Og hvort er betri gæði í Toshipa eða Asus ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 951
- Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vesturbær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Toshiba*
Hvað ertu að fara að nota tölvuna í ?
Hvað ertu að fara að nota tölvuna í ?
|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Svona alhliða geta horft á myndir í góðum gæðum convertað og klipt osfr. , þarf líka að höndla photoshop osfr . Er líka mikið á netinu bæði í afþreyingu og upplýsingaleit . Er oft með margt í gangi í einu , er svona multitasking manneskja Tölvan verður mest heima þannig hún má vera stór
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ps. Strákarnir mínir eru búnir að hertaka borðtölvurnar undir leiki þannig að ég þarf eina persónulega og færanlega fyrir allt mitt stuff og geta tengt við flatskjáinn líka
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Toshiba fartölvur hafa reynst mér og mínum einstaklega illa, myndi aldrei mæla með þeim.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Hafa þær verið að bila ? Ég hélt að þær væru ágæta endingu :/ En Asus þá ? Mig langar í nokkuð áreiðanlega tölvu og var búin að lesa að þessar væru með lága bilanatíðni . Svo hef ég líka verið að hugsa um Think Pad en ekki fundið með svipaða á þessu verði .
Fyrir utan að ég hef áhyggjur af gæðunum þá flækist þetta fyrir mér við að velja :
Toshipa tölvan er með i5 örgjörva og 5400 snúninga disk og 4gb v.minni , En stóran og góðan skjá og 1600 x900 upplausn
Asus N53SM er með i7 Og 720sn og 8gb V.minni en minni skjá með 1366x 768
17,3" Asus N73SV-DH72 - er með stóran skjá með 1920x1080 ,i7örgj. 6gb minni og Blue-Ray DVD kombo , en svo er hann með 5400 sn disk .
Vegur snúningshraðinn þungt ? Og er það eitthvað meira sem skiptir máli í samanburðinum ?
Fyrir utan að ég hef áhyggjur af gæðunum þá flækist þetta fyrir mér við að velja :
Toshipa tölvan er með i5 örgjörva og 5400 snúninga disk og 4gb v.minni , En stóran og góðan skjá og 1600 x900 upplausn
Asus N53SM er með i7 Og 720sn og 8gb V.minni en minni skjá með 1366x 768
17,3" Asus N73SV-DH72 - er með stóran skjá með 1920x1080 ,i7örgj. 6gb minni og Blue-Ray DVD kombo , en svo er hann með 5400 sn disk .
Vegur snúningshraðinn þungt ? Og er það eitthvað meira sem skiptir máli í samanburðinum ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ég myndi nú segja að það væri bara synd yfirhöfuð að vera ekki með SSD í svona öflugum vélum.
Hvað ThinkPad varðar þá eru það auðvitað einna bestu vélar sem völ er á, en þær eru síst af öllu ætlaðar til leikjaspilunar.
Hvað ThinkPad varðar þá eru það auðvitað einna bestu vélar sem völ er á, en þær eru síst af öllu ætlaðar til leikjaspilunar.
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ég mæli með Asus allan daginn. Er búin að eiga 2 þannig og þar af ein 17" gaming vél sem ég er búin að nota mikið í 3 ár og hefur ekki slegið failspor.
Hún er basically alveg eins og þegar ég keypti hana nema batteryíð er lélegt og Dvd drifið orðið ryðgað sökum vannotkunar.
Persónulega myndi ég taka 17" vél þar sem að það má ekki vera minna til leikjaspilunar.
Myndi líka skoða þessar hjá Boðeind:
http://www.bodeind.is/vorur/fartolvur/z ... n76vz.html
http://www.bodeind.is/vorur/fartolvur/z ... k73sv.html
Þeir eru með afbragðsþjónustu og hafa verið í þessum bransa lengi.
Hún er basically alveg eins og þegar ég keypti hana nema batteryíð er lélegt og Dvd drifið orðið ryðgað sökum vannotkunar.
Persónulega myndi ég taka 17" vél þar sem að það má ekki vera minna til leikjaspilunar.
Myndi líka skoða þessar hjá Boðeind:
http://www.bodeind.is/vorur/fartolvur/z ... n76vz.html
http://www.bodeind.is/vorur/fartolvur/z ... k73sv.html
Þeir eru með afbragðsþjónustu og hafa verið í þessum bransa lengi.
Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Þakka ykkur fyrir góð svör og ráð ,ég er enn að velta þessu fyrir mér :/
Ég var að vísu mjög hrifin af þessum hjá Boðeind langar í þá dýrari en er að reyna að halda mig sem næst 200 k
Hvernig hafa Sony tölvurnar reynst ? Varðandi gæði og endingu ?
Var að skoða þessa ,hún er með mjög góða upplausn og fl en að vísu ekki með ssd :
Örgjörvi: Intel Core i5-2450M 2.5GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 16.4" Full HD skjár. Upplausn 1920x1080
• Vinnsluminni: 8GB DDR3 1333MHz, styður hámark 8GB
• Harður diskur: 640GB Serial-ATA 5400sn
• Geisladrif: Blu-Ray drif, les blu-ray diska og skrifar á DVD
• Skjákort: Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða með allt að 5klst endingu
• Tengi: Bluetooth V4.0, 2x USB3.0, 1x USB2.0, FireWire, Hljóð inn og út, VGA og HDMI tengi
• Vefmyndavél: Innbyggð 1.3 megapixla HD vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les SD, SDHC, SDXC, UHS (SDR50)
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita
• Þyngd 3.1kg
• 2ja ára ábyrgð
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2245
Ég var að vísu mjög hrifin af þessum hjá Boðeind langar í þá dýrari en er að reyna að halda mig sem næst 200 k
Hvernig hafa Sony tölvurnar reynst ? Varðandi gæði og endingu ?
Var að skoða þessa ,hún er með mjög góða upplausn og fl en að vísu ekki með ssd :
Örgjörvi: Intel Core i5-2450M 2.5GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni
• Breiðtjaldsskjár: 16.4" Full HD skjár. Upplausn 1920x1080
• Vinnsluminni: 8GB DDR3 1333MHz, styður hámark 8GB
• Harður diskur: 640GB Serial-ATA 5400sn
• Geisladrif: Blu-Ray drif, les blu-ray diska og skrifar á DVD
• Skjákort: Nvidia GeForce GT 540M með 1GB DDR3 sjálfstæðu minni
• Þráðlaust netkort: 802.11a/g/n og 10/100/Gigabit netkort
• Rafhlaða: Li-ion rafhlaða með allt að 5klst endingu
• Tengi: Bluetooth V4.0, 2x USB3.0, 1x USB2.0, FireWire, Hljóð inn og út, VGA og HDMI tengi
• Vefmyndavél: Innbyggð 1.3 megapixla HD vefmyndavél
• Kortalesari: Innbyggður kortalesari les SD, SDHC, SDXC, UHS (SDR50)
• Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium 64-bita
• Þyngd 3.1kg
• 2ja ára ábyrgð
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2245
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
ASUS > Toshiba > Sony
Ef þér er sama um upplausnina á skjánum þá getiru tekið Asus N53SM og sett SSD en mér finnst 1366x768 allt of lítið!
Persónulega myndi ég frekar taka ASUS N73SV frá Computer.is
Ef þér er sama um upplausnina á skjánum þá getiru tekið Asus N53SM og sett SSD en mér finnst 1366x768 allt of lítið!
Persónulega myndi ég frekar taka ASUS N73SV frá Computer.is
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Tesy skrifaði:ASUS > Toshiba > Sony
Ef þér er sama um upplausnina á skjánum þá getiru tekið Asus N53SM og sett SSD en mér finnst 1366x768 allt of lítið!
Persónulega myndi ég frekar taka ASUS N73SV frá Computer.is
Asus er topp merki en ókosturinn við það er að það er ekkert þjónustuverkstæði hér heima, s.s. ef meiriháttar vélbúnaðarbilun kemur upp, svo sem bilun í móðurborði, skjá eða þess háttar, þá þarf að senda vélina út til viðgerðar með tilheyrandi biðtíma.
Sómasamleg verkstæði að sjálfsögðu lána viðskiptavini sambærilega lánsvél eða í versta falli ef biðin er of mikil skipta henni út fyrir nýja. Þetta fer þó að sjálfsögðu eftir verkstæði, en fólk verður að standa fast á rétti sínum sé verzlunin/verkstæðið með leiðindi, þar sem að samkvæmt neytendalögum hefurðu rétt á sambærilegri lánsvöru ef viðgerðartíminn fer yfir 1 viku.
Það er þó stór kostur við Toshiba og Sony að bæði þessi merki hafa þjónustuverkstæði hér heima svo biðtími eftir viðgerð fer í fæstum tilfellum langt yfir 1 viku.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 23:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ég var búin að svara hér á Laugardaginn en það hvarf ?
Mér finnst upplausnin skipta miklu máli og var eiginlega komin á að kaupa Asus tölvuna frá computer.is en googlaði hana og hún er að fá semi umsögn og pirring yfir lyklaborðinu , þannig að ég hætti við .
Takk líka fyrir punktinn með þjónustuverkstæðið , hmm það er ömurlegt ef það þarf að senda tölvuna út í viðgerð .
En hvernig hafa Sony tölvurnar verið í áreiðanleika ?
Mér finnst upplausnin skipta miklu máli og var eiginlega komin á að kaupa Asus tölvuna frá computer.is en googlaði hana og hún er að fá semi umsögn og pirring yfir lyklaborðinu , þannig að ég hætti við .
Takk líka fyrir punktinn með þjónustuverkstæðið , hmm það er ömurlegt ef það þarf að senda tölvuna út í viðgerð .
En hvernig hafa Sony tölvurnar verið í áreiðanleika ?
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Titanium skrifaði:En hvernig hafa Sony tölvurnar verið í áreiðanleika ?
Ég því miður þekki það ekki þar sem við erum bara nýlega byrjaðir að flytja þær inn. Það er líklega mjög erfitt að fá svar frá einhverjum sem hefur almennilega reynslu af þessum vélum en er ekki tengdur innflutningsaðila eða þjónustuverkstæði, helst væri ef einhver fyrrverandi starfsmaður Nýherja eða Nördans gæti upplýst okkur um það
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Klemmi skrifaði:Sómasamleg verkstæði að sjálfsögðu lána viðskiptavini sambærilega lánsvél eða í versta falli ef biðin er of mikil skipta henni út fyrir nýja. Þetta fer þó að sjálfsögðu eftir verkstæði, en fólk verður að standa fast á rétti sínum sé verzlunin/verkstæðið með leiðindi, þar sem að samkvæmt neytendalögum hefurðu rétt á sambærilegri lánsvöru ef viðgerðartíminn fer yfir 1 viku.
Það er þó stór kostur við Toshiba og Sony að bæði þessi merki hafa þjónustuverkstæði hér heima svo biðtími eftir viðgerð fer í fæstum tilfellum langt yfir 1 viku.
Vildi innilega að ég hefði vitað af þessu þegar að Asus vélin mín bilaði, og ég þurfti að bíða í 5 vikur hjá Buy.is eftir nýrri vél
Fyrir utan þessa bilun þá hef ég átt 4 Asus vélar núna í röð og finnst þær allar mjög fínar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Klemmi skrifaði:Titanium skrifaði:En hvernig hafa Sony tölvurnar verið í áreiðanleika ?
Ég því miður þekki það ekki þar sem við erum bara nýlega byrjaðir að flytja þær inn. Það er líklega mjög erfitt að fá svar frá einhverjum sem hefur almennilega reynslu af þessum vélum en er ekki tengdur innflutningsaðila eða þjónustuverkstæði, helst væri ef einhver fyrrverandi starfsmaður Nýherja eða Nördans gæti upplýst okkur um það
þekki nokkra með sony vaio, og þær eru að reynast mjög vel, er ekki að segja thinkpad vel en ... á leiðinni þangað, enn aldrey neitt klikkað og elsta vél að verða 8 ára og yngsta 2 vikna.... allar góðar en í dag og en í notkun
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Some0ne skrifaði:Klemmi skrifaði:Sómasamleg verkstæði að sjálfsögðu lána viðskiptavini sambærilega lánsvél eða í versta falli ef biðin er of mikil skipta henni út fyrir nýja. Þetta fer þó að sjálfsögðu eftir verkstæði, en fólk verður að standa fast á rétti sínum sé verzlunin/verkstæðið með leiðindi, þar sem að samkvæmt neytendalögum hefurðu rétt á sambærilegri lánsvöru ef viðgerðartíminn fer yfir 1 viku.
Það er þó stór kostur við Toshiba og Sony að bæði þessi merki hafa þjónustuverkstæði hér heima svo biðtími eftir viðgerð fer í fæstum tilfellum langt yfir 1 viku.
Vildi innilega að ég hefði vitað af þessu þegar að Asus vélin mín bilaði, og ég þurfti að bíða í 5 vikur hjá Buy.is eftir nýrri vél
Fyrir utan þessa bilun þá hef ég átt 4 Asus vélar núna í röð og finnst þær allar mjög fínar.
Lög um neytendakaup - 2003 nr. 48 20. mars, 30 grein skrifaði: Ef úrbætur eða ný afhending seljanda hafa það í för með sér að neytandi getur ekki notað söluhlut í meira en eina viku getur neytandi krafist þess að fá sambærilegan hlut til umráða á kostnað seljanda. Þetta á þó aðeins við ef krafan telst sanngjörn með hliðsjón af þörfum neytandans og þeim kostnaði og óhagræði sem það hefur í för með sér fyrir seljanda.
Og ég get ekki séð að það geti talist ósanngjörn krafa að tölvubúð eigi til lánsvélar fyrir viðskiptavini Ýtir undir að verzlanir séu ekki að selja bilanagjörn merki þar sem það hefur í för með sér aukinn kostnað vegna lánsvéla
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Klemmi skrifaði:Asus er topp merki en ókosturinn við það er að það er ekkert þjónustuverkstæði hér heima, s.s. ef meiriháttar vélbúnaðarbilun kemur upp, svo sem bilun í móðurborði, skjá eða þess háttar, þá þarf að senda vélina út til viðgerðar með tilheyrandi biðtíma.
IOD ehf. er umboðsaðili fyrir Asus á Íslandi.
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Titanium skrifaði:Ég var búin að svara hér á Laugardaginn en það hvarf ?
Mér finnst upplausnin skipta miklu máli og var eiginlega komin á að kaupa Asus tölvuna frá computer.is en googlaði hana og hún er að fá semi umsögn og pirring yfir lyklaborðinu , þannig að ég hætti við .
Takk líka fyrir punktinn með þjónustuverkstæðið , hmm það er ömurlegt ef það þarf að senda tölvuna út í viðgerð .
En hvernig hafa Sony tölvurnar verið í áreiðanleika ?
Ég var í sömu hugleiðingum áður en ég keypti mína Asus vél, ég hef samt alrei lennt í nokkrum vandræðum
með lyklaborðið og vélin er æðisleg í alla staði.
P.s. Þú átt PM.
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
machinehead skrifaði:Klemmi skrifaði:Asus er topp merki en ókosturinn við það er að það er ekkert þjónustuverkstæði hér heima, s.s. ef meiriháttar vélbúnaðarbilun kemur upp, svo sem bilun í móðurborði, skjá eða þess háttar, þá þarf að senda vélina út til viðgerðar með tilheyrandi biðtíma.
IOD ehf. er umboðsaðili fyrir Asus á Íslandi.
Umboðs- en ekki ábyrgðaraðili, nema eitthvað hafi breyst á síðustu 3 vikum frá því að ég spurði verkstæði þeirra síðast að því hvort þeir tækju Asus vélar í ábyrgðarviðgerðir
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Klemmi skrifaði:machinehead skrifaði:Klemmi skrifaði:Asus er topp merki en ókosturinn við það er að það er ekkert þjónustuverkstæði hér heima, s.s. ef meiriháttar vélbúnaðarbilun kemur upp, svo sem bilun í móðurborði, skjá eða þess háttar, þá þarf að senda vélina út til viðgerðar með tilheyrandi biðtíma.
IOD ehf. er umboðsaðili fyrir Asus á Íslandi.
Umboðs- en ekki ábyrgðaraðili, nema eitthvað hafi breyst á síðustu 3 vikum frá því að ég spurði verkstæði þeirra síðast að því hvort þeir tækju Asus vélar í ábyrgðarviðgerðir
Ég hélt að það væri sami hluturinn.
En það er svosem í lagi þar sem bilanatíðnin á Asus vélunum er einhver sú minnsta á markaðnum
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
machinehead skrifaði:Ég hélt að það væri sami hluturinn.
En það er svosem í lagi þar sem bilanatíðnin á Asus vélunum er einhver sú minnsta á markaðnum
Tjahh, ef ég væri að kaupa tölvu úti þá myndi ég alltaf velja Toshiba, Sony eða Lenovo þar sem ábyrgðarþjónustan hér heima fyrir þær vélar er frábær. Ég á sjálfur Asus vél sem hefur reynst mér ótrúlega vel, en ég krosslegg samt fingur um að hún klikki ekki þar sem að ferlið til að senda þær vélar út er allt annað en skemmtilegt né fljótlegt....