1000mb þráðlaus router fyrir ljós


Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

1000mb þráðlaus router fyrir ljós

Pósturaf fedora1 » Sun 22. Júl 2012 23:16

Sælir Vaktarar,
Mig langar í Gig þráðlausan router fyrir Gagnaveitu ljós.
Sá í örðum þræði tala um Ultimate Wireless N Gigabit Router og eftir smá leit fann ég líka Trendnet WiFi300.
Hafið þið einhverja reynslu af þessum routerum ?

Eftir að hafa lesið nokkur review, þá hljómar Trendnet rauter-inn betur, þrátt fyrir að hafa ekki usb tengimöguleikann. Ultimate routerinn er að fá la la dóma í wireless prófunum. Einhver með reynslu af því að tengja prentara við hann ?
Síðast breytt af fedora1 á Mán 23. Júl 2012 16:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 1000mb þráðlaus router fyrir ljós

Pósturaf worghal » Sun 22. Júl 2012 23:28

fedora1 skrifaði:Sælir Vaktarar,
Mig langar í Gig þráðlausan router fyrir Gagnaveitu ljós.
Sá í örðum þræði tala um Ultimate Wireless N Gigabit Router og eftir smá leit fann ég líka Trendnet WiFi300.
Hafið þið einhverja reynslu af þessum routerum ?

þegar ég bjó hjá foreldrunum, þá setti ég upp þennan router frá tölvutek og ég get ekki sagt neitt nema gott um hann.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: 1000mb þráðlaus router fyrir ljós

Pósturaf fedora1 » Mán 23. Júl 2012 23:05

Einhverjir með reynslu af þessum routerum ?




arnaru
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 1000mb þráðlaus router fyrir ljós

Pósturaf arnaru » Mán 23. Júl 2012 23:31

Ekkert nema gott af Trendnet routernum að segja, virkar rosalega vel. Mjög stöðugur og góður hraði. Mæli eindregið með honum, færð eiginlega ekki betra verð á góðum router.
Kv
Arnar