hvað getur maður gert :-\
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
hvað getur maður gert :-\
Þegar fyrrverandi er endalaust að búa til þræði sem bjóða upp a það að maður verði rakkaður niður a netinu, henni virðist alveg sama, búinn að tala oft við hana um þetta og hún lofar að gera það ekki aftur en samt gerir hún þetta aftur og aftur, er alveg lens og nenni engan vegin að vera að standa i því að fá hringingar frá vinum og fjölskyldu um að hún hafi verið að segja þetta og hitt um mig a bland
Kubbur.Digital
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
loka fyrir bland.is
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: hvað getur maður gert :-\
kubbur skrifaði:Þegar fyrrverandi er endalaust að búa til þræði sem bjóða upp a það að maður verði rakkaður niður a netinu, henni virðist alveg sama, búinn að tala oft við hana um þetta og hún lofar að gera það ekki aftur en samt gerir hún þetta aftur og aftur, er alveg lens og nenni engan vegin að vera að standa i því að fá hringingar frá vinum og fjölskyldu um að hún hafi verið að segja þetta og hitt um mig a bland
Meiðyrðamál!
*-*
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
Voða erfitt að gera eitthvað í því, er hún að nafngreina þig eða er hún að vísa í atburði milli ykkar á spjallborðinu þannig að bara þeir sem þekkja ykkur viti hvern hún er að tala um?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
appel skrifaði:
Meiðyrðamál!
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: hvað getur maður gert :-\
kubbur skrifaði:Þegar fyrrverandi er endalaust að búa til þræði sem bjóða upp a það að maður verði rakkaður niður a netinu, henni virðist alveg sama, búinn að tala oft við hana um þetta og hún lofar að gera það ekki aftur en samt gerir hún þetta aftur og aftur, er alveg lens og nenni engan vegin að vera að standa i því að fá hringingar frá vinum og fjölskyldu um að hún hafi verið að segja þetta og hitt um mig a bland
Vá hvað ég skil þig, þetta er glatað þegar stelpur gera svona.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
Því miður er ansi lítið sem þú getur gert, nema þá meinyrðamál fari hún yfir þetta "strik".. eina sem þú ættir að gera er að leifa henni að blása út og treista á að þeir sem þig þekkja viti hvernig maður þú ert.
Ef þú ferð út í að ráðast á hana á móti á netinu ertu kominn á hennar plan og þá hefur hún náð sínu fram.
Gangi þér vel í þessu,,
Ef þú ferð út í að ráðast á hana á móti á netinu ertu kominn á hennar plan og þá hefur hún náð sínu fram.
Gangi þér vel í þessu,,
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
segja bara fuck it ! hún virðist greinilega fá eitthvað úr því hvað þú hatar þetta svo gæti prufað að vera alveg sama. held að ef þú kærir hana muni hún bara gera nýjan þráð um það og fá blandkonurnar með sér í lið.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
Ég held að það besta sem þú getir gert í stöðunni er að komast yfir hana. Hætta að velta þér upp úr því sem hún segir og gerir og halda lífinu áfram.
Þú kemst fljótlega að því að hún er ekki eini fiskurinn í sjónum.
Þú kemst fljótlega að því að hún er ekki eini fiskurinn í sjónum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
Akumo skrifaði:Hver tekur mark á bland.is? Hver skoðar bland yfir höfuð
það er góð spurning.
en fyrir mér var það nokkuð skýrt hverjir sækja þessa síðu þegar ég sá manneskju kvarta yfir því að matarolían frá euroshopper væri vatnsþynnt.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: hvað getur maður gert :-\
lol - ert þetta þú sem verið er að dissa á bland.is ?
Shiiiii hvað þú ert mikið fífl..!!!
Shiiiii hvað þú ert mikið fífl..!!!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
rapport skrifaði:lol - ert þetta þú sem verið er að dissa á bland.is ?
Shiiiii hvað þú ert mikið fífl..!!!
link!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
GuðjónR skrifaði:Ég held að það besta sem þú getir gert í stöðunni er að komast yfir hana. Hætta að velta þér upp úr því sem hún segir og gerir og halda lífinu áfram.
Þú kemst fljótlega að því að hún er ekki eini fiskurinn í sjónum.
Ég er sammála GuðjóniR hætta að hugsa um hana og fá þér almennilega uppfærslu til þess að þú getir einbeitt þér að skemmtilegri hlutum en þessari X.
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Sun 27. Maí 2012 21:31
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:lol - ert þetta þú sem verið er að dissa á bland.is ?
Shiiiii hvað þú ert mikið fífl..!!!
link!
x2
Re: hvað getur maður gert :-\
M***** frá 2006 ?
En ég segi bara slakur sko. Vinna úr þessu með vinum og fjölskyldu.
En ég segi bara slakur sko. Vinna úr þessu með vinum og fjölskyldu.
Nörd
Re: hvað getur maður gert :-\
Rumpituski skrifaði:GuðjónR skrifaði:rapport skrifaði:lol - ert þetta þú sem verið er að dissa á bland.is ?
Shiiiii hvað þú ert mikið fífl..!!!
link!
x2
lol - ég vildi bara vera öðruvísi í tilvsörum...
Augljóslega er slúðurbeinið í ykkur ekkert minna en hjá notendum bland.is
Sorry kubbur en ég var viss um að þú tækir djókinu, en allir hinir fóru að iða í skinninu... lol
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
Ég las bara hálfan þráðinn, er greinilega ekki efni í Blandara.
En af því sem ég las, í þessum þræði, þá gat ég ekki séð að hún væri að rakka þig niður Nema þetta séu lygar í henni sem fari í taugarnar á þér, þá er það allt annað mál.
En af því sem ég las, í þessum þræði, þá gat ég ekki séð að hún væri að rakka þig niður Nema þetta séu lygar í henni sem fari í taugarnar á þér, þá er það allt annað mál.
Re: hvað getur maður gert :-\
kubbur skrifaði:https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=29089329&advtype=52&page=3&advertiseType=0
go wild guys
Þetta er nú aldeilis vægt, maður hefur nú séð það svæsnara.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: hvað getur maður gert :-\
bara eitt af mörgu, einhverjir þræðir á lokuðum spjöllum, búið að eyða einhverjum osfr
tdog skrifaði:kubbur skrifaði:https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=29089329&advtype=52&page=3&advertiseType=0
go wild guys
Þetta er nú aldeilis vægt, maður hefur nú séð það svæsnara.
Kubbur.Digital