Panasonic blu-ray upscale 1080p
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2576
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Panasonic blu-ray upscale 1080p
Veit einhver hvernig ég set það á í blu-ray spilaranum? er með Panasonic DMP-BDT110.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic blu-ray upscale 1080p
Ef það er engin stilling fyrir þetta í settings/options er þetta bara automatískt á myndi maður halda.
Þetta er þá upscaling frá 480p (dvd) mynd í 1080p ?
Þetta er svona á mínum samsung og hann gerir þetta bara automatískt.
Þetta er þá upscaling frá 480p (dvd) mynd í 1080p ?
Þetta er svona á mínum samsung og hann gerir þetta bara automatískt.
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2576
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic blu-ray upscale 1080p
astro skrifaði:Ef það er engin stilling fyrir þetta í settings/options er þetta bara automatískt á myndi maður halda.
Þetta er þá upscaling frá 480p (dvd) mynd í 1080p ?
Þetta er svona á mínum samsung og hann gerir þetta bara automatískt.
já það er rétt hjá þér en ég fann þetta út það er á automatic og sjónvarpið sýnir 1080p/24hz þannig þetta er upscaled
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Panasonic blu-ray upscale 1080p
svanur08 skrifaði:Veit einhver hvernig ég set það á í blu-ray spilaranum? er með Panasonic DMP-BDT110.
Hvað áttu við?
Blu-ray bíómynd er 1080p 24hz.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2576
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Panasonic blu-ray upscale 1080p
Hauksi skrifaði:svanur08 skrifaði:Veit einhver hvernig ég set það á í blu-ray spilaranum? er með Panasonic DMP-BDT110.
Hvað áttu við?
Blu-ray bíómynd er 1080p 24hz.
var að tala um ef ég spila DVD
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Panasonic blu-ray upscale 1080p
Þá er spurnig hvort að scalarinn í sjónvarpinu sé ekki bara betri