Aðstoð með val á 27" skjá..

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf Glazier » Þri 17. Júl 2012 19:08

Er að leita mér að 27" skjá.. (og búinn að vera að því í smá tíma).

Var eiginlega búinn að ákveða að vilja skjá með hærri upplausn en 1080p og eftir að ég las þennan þráð viewtopic.php?f=21&t=48679 var ég alveg ákveðinn í því..

En eina vandamálið er að ég finn hvergi 27" skjá með hærri upplausn á viðráðanlegu verði..
Einhverjar hugmyndir? (Ekki verra ef verð er undir 60.000 kr.)

Edit:
Sé að ég fæ hvergi skjá með hærri upplausn en 1080p nema fara vel yfir 140 kall.
Þannig þá væri ég til í ábendingar á hvaða skjá ég ætti að fá mér.. 27" með 1080p upplausn fyrir ~50.000 kr.


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf Glazier » Fim 19. Júl 2012 23:45

Ekki allir í einu.. :-"


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf appel » Fim 19. Júl 2012 23:50

Spurning hvort það sé ódýrara að fá sér tvo 24" og setja saman.


*-*

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf Glazier » Fös 20. Júl 2012 00:22

appel skrifaði:Spurning hvort það sé ódýrara að fá sér tvo 24" og setja saman.

Vil ekki tvo 24" :uhh1

Er með einn 22" sem ég hafði hugsað mér að hafa til hliðar og nota síðan 27" skjáinn sem aðal skjá og í bíómyndagláp inni í herbergi :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf dave57 » Fös 20. Júl 2012 00:23

Sæll,

er að pæla í að vera hugaður og panta einn svona af ebay

http://www.ebay.com/itm/ACHIEVA-Shimian ... 1c26e7b339

http://www.youtube.com/watch?v=akJVKzzp ... e=youtu.be

þetta er sami 27" panell og er í Apple 27". En er "rejected", þ.e. var með einhverja galla, td. dauða pixla eða eitthvað annað. Þessir panelar eru svo seldir einhverju kóresku fyrirtæki sem setur á í eitthvað junky hús og selur á skít og kanlil.

Sennilega töluverð áhætta að panta þetta án skoðunar, en eftir stendur að þetta gæti verið býsna góður skjár fyrir peninginn og líklega sá eini með 2560x1440 upplausn á þessu verði....


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

N7Armor
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 08:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf N7Armor » Fös 20. Júl 2012 17:57

http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2750 ... ar-svartur þetta kostar aðeins meira en skjáinn er mjög flottur :) og plus það er 100% pixla ábyrgð hjá tolvutek :D og er reyndar 1920x1080.....




aaxxxkk
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 26. Feb 2012 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf aaxxxkk » Fös 20. Júl 2012 22:13

dave57 skrifaði:Sæll,

er að pæla í að vera hugaður og panta einn svona af ebay

http://www.ebay.com/itm/ACHIEVA-Shimian ... 1c26e7b339

http://www.youtube.com/watch?v=akJVKzzp ... e=youtu.be

þetta er sami 27" panell og er í Apple 27". En er "rejected", þ.e. var með einhverja galla, td. dauða pixla eða eitthvað annað. Þessir panelar eru svo seldir einhverju kóresku fyrirtæki sem setur á í eitthvað junky hús og selur á skít og kanlil.

Sennilega töluverð áhætta að panta þetta án skoðunar, en eftir stendur að þetta gæti verið býsna góður skjár fyrir peninginn og líklega sá eini með 2560x1440 upplausn á þessu verði....



How much ca hingað kominn ?




dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf dave57 » Fös 20. Júl 2012 23:37

aaxxxkk skrifaði:
dave57 skrifaði:Sæll,

er að pæla í að vera hugaður og panta einn svona af ebay

http://www.ebay.com/itm/ACHIEVA-Shimian ... 1c26e7b339

http://www.youtube.com/watch?v=akJVKzzp ... e=youtu.be

þetta er sami 27" panell og er í Apple 27". En er "rejected", þ.e. var með einhverja galla, td. dauða pixla eða eitthvað annað. Þessir panelar eru svo seldir einhverju kóresku fyrirtæki sem setur á í eitthvað junky hús og selur á skít og kanlil.

Sennilega töluverð áhætta að panta þetta án skoðunar, en eftir stendur að þetta gæti verið býsna góður skjár fyrir peninginn og líklega sá eini með 2560x1440 upplausn á þessu verði....



How much ca hingað kominn ?



er að giska á um 53 þús. 125 * 340 * 1,245 = 52913 (ætti að tollast sem tölvuskjár, en ekki sjónvarp þar sem hann er aðeins með DVI tengi, ekki HDMI)
Ef einhver veit betur má endilega benda á það:


Samtíningur af alls konar rusli


mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf mpythonsr » Lau 21. Júl 2012 00:10

Er þetta ekki eitthvað sem þú ert að leitast eftir?
Er einmitt með einn svona. Ekkert of dýr.
[url]http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=112224&serial=PH273E3LSB00&ec_item_14_searchparam5=serial=PH273E3LSB00&ew_13_p_id=112224&ec_item_16_searchparam4=guid=394462c4-6835-491a-8096-6c9cd74e2177&product_category_id=809&ec_item_12_searchparam1=categoryid=809
[/url]

kv.
mpython


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?


rubey
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 00:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð með val á 27" skjá..

Pósturaf rubey » Þri 24. Júl 2012 09:23

Einhver búinn að kaupa svona 27" kínverja? Langar í svoleiðis :P