Hvað þarf ég til þess að ná opnum rásum á sjónvarpi með DVB-T móttakara?
Tengi ég sjónvarpið beint við routerinn eða hvernig er þetta eiginlega gert?
Sjónvarp með DVB-T
Re: Sjónvarp með DVB-T
Til að nýta DVB-T móttakara í sjónvarpi þarftu að tenja í loftnetstengið á sjónvarpinu frá loftneti.
Mjög fáir sem nota DVB-T í dag en þú átt að geta náð allavega Rúv og Stöð2 í gegnum hann ef þú ert með greiðu og stundum RúvHD ef þú ert með örbylgjuloftnet.
Ef þú ert með sjónvarpsrásirnar í gegnum ADSL eða ljósleiðara eins og flestir í dag þá notaru ekki DVB-T móttakarann í tækinu.
Þá er sjónvarpið bara notað sem afspilunartæki fyrir móttakara/myndlykil frá Símanum eða Vodafone, bara alveg eins og ef þú væri með DVD
spilara tengdan við sjónvarpið. Síðan skiptiru á milli stöðva á myndlyklinum.
Mjög fáir sem nota DVB-T í dag en þú átt að geta náð allavega Rúv og Stöð2 í gegnum hann ef þú ert með greiðu og stundum RúvHD ef þú ert með örbylgjuloftnet.
Ef þú ert með sjónvarpsrásirnar í gegnum ADSL eða ljósleiðara eins og flestir í dag þá notaru ekki DVB-T móttakarann í tækinu.
Þá er sjónvarpið bara notað sem afspilunartæki fyrir móttakara/myndlykil frá Símanum eða Vodafone, bara alveg eins og ef þú væri með DVD
spilara tengdan við sjónvarpið. Síðan skiptiru á milli stöðva á myndlyklinum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Sjónvarp með DVB-T
Einvherja hluta vegna næst E! stöðin á DVB-T loftneti þessa dagana.
Have spacesuit. Will travel.