Frussi skrifaði:Ég hef heyrt nokkrum sinnum að ef þú eyðir 10.000 klst í eitthvað líkamlegt, t.d. hljóðfæraleik eða íþróttir, verðir þú góður í því, alveg virkilega góður í því. 10.000 klst er samt vel meira en ár svo þetta getur alveg staðist
Vel þekkt hugmynd, byggir á að ef maður er búinn að starfa við eitthvað í ca 10 ár þá er hægt að segja að maður sé orðinn "expert" í því .. og 10 ár af vinnu þar sem ca 4-5klst að jafnaði á dag fara í að gera þetta ákveðna eitthvað gerir ca 10000klst.
http://en.wikipedia.org/wiki/Expert#Academic_views_on_expertise
http://en.wikipedia.org/wiki/Outliers_%28book%29