Veit einhver hvar maður fær nýja viftu, eða enn betra hvar maður fær kæliplötu sem passar á kubbasettið.
Mér datt í hug að kíkja í Íhluti (http://www.ihlutir.is) en var ekki búinn að fara þangað ennþá. Þeir eiga að vera með einhverjar kæliplötur og svona stöff en ég nenni ekki að gera mér fýluferð ef þeir eiga ekkert sem passar á móðurborðs kubbasett.
Ég tók kæliplötu af kubbasetti á eldra móðurborði sem var dautt, en það er ekki alveg að rokka því kæliplatan verður sjóðheit eftir klst. vinnu á tölvunni.
Einhver sem hefur lent í svipuðu veseni og kannski skipt viftunni út?
Vifta á MSI KT3 Ultra-2 móðurborði vælir stundum
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 16:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þakka þér
Þetta er líklega málið, ég ætla að byrja á því að prófa þennan heatsink á norðurbrúna (http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=59) og ef það gengur ekki þá er það bara vifta.
Þetta er líklega málið, ég ætla að byrja á því að prófa þennan heatsink á norðurbrúna (http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=59) og ef það gengur ekki þá er það bara vifta.