MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Allt utan efnis

Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf lyfsedill » Fös 13. Júl 2012 03:52

Já kæru vaktarar. Eg spyr hér fyrir vin minn sem er með marga msn accounta og hefur notað síðuna http://www.meebo.com til að logga sig inn á alla accountana í einu. Nú lokaði sú síða. Hann veit um síður eins og http://www.ebuddy.com, http://www.imo.im, http://www.iloveim.com en þar er bara hægt að vera samtímis inni á einum account. Veit einhver um síður þar sem hægt er að vera online samtímis á mörgum accountum? Án þess að tengjast gegnum windows live messanger, semsagt á netsíðum fyrir PC ekki mobile eða þannig? Gott ef menn koma með aðstoð fyrir hann. kv.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf Bjosep » Fös 13. Júl 2012 07:36





Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf lyfsedill » Fös 13. Júl 2012 09:23

takk þetta en var lítil hjálp segir hann. þetta er allt annað hvort sem þarf að downloada og hann er að tala um það sem þú getur opnað marga accounta í einu í gegnum vefsíðu. þær vefsíður sem þarna má finna eru allar þannig þu opnar eina hjá hverri síðu. Og hann var búinn að gúgla og leita svosem.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf hfwf » Fös 13. Júl 2012 09:57

Audveldast vaeri fyrir Hannah ad patcha MSN hja ser .polygamy. kallast Thad.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf lyfsedill » Fös 13. Júl 2012 10:18

takk þá ábendingu fyrir hans hönd hann kann ekki mikið á tölvur eða netið bra nota það ekki annað
og ég gúgglaði þetta og þá erum við að tala um sýnist mer að hann noti forritið "windows live messanger" Her er verið að tala um að vera online samtímis á mörgum accountum gegnum vefsíðu eins og hægt var gegnum http://www.meebo.com.




Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf Blackbone » Fös 13. Júl 2012 10:28

Hvað með að nota bara Pidgin messenger ? nokkuð viss um að hann geti verið á mörgum accountum í einu http://pidgin.im/




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf lyfsedill » Fös 13. Júl 2012 10:46

ég sé ekki betur en það verði að downloada forriti til þess og þá að tala gegnum forritið. http://www.meebo.com var eins og reyndar http://www.ebuddy.com og www,imo.im þu þarft ekkert að downloada neinu forriti. bara loggar þig inn gegnum netið. en á meebo gastu connectast mörgum accountum í einu meðan ebuddy, imo og aðrir eru bara þannig byggðir að þú opnir einn account í einu.




Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf Blackbone » Fös 13. Júl 2012 10:48

Hver er annars ástæðan fyrir því að hann getur ekki bara installað forritinu ? :-k




Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf lyfsedill » Fös 13. Júl 2012 10:55

Held því hann er með það lélega tölvu. lelegt minni, eldgamla tölvu.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf gardar » Fös 13. Júl 2012 10:57

ég hefði nú haldið að t.d. pidgin væri léttara í keyrslu en að keyra vefsíðu stútfulla af javascriptum í vafra




Blackbone
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Mán 26. Sep 2011 14:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf Blackbone » Fös 13. Júl 2012 10:59

gardar skrifaði:ég hefði nú haldið að t.d. pidgin væri léttara í keyrslu en að keyra vefsíðu stútfulla af javascriptum í vafra


Jebb sammála þar.. firefox / chrome etc éta minnið upp fljótt ef þú ert með mikið opið



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf Viktor » Fös 13. Júl 2012 11:01

Ég sem hélt að msn hefði farið sömu leið og ircið...


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf lyfsedill » Fös 13. Júl 2012 11:55

nei það er meira líf í þvi enn heldur en ircinu sem betur fer en engin með frekari hjálp?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf AntiTrust » Fös 13. Júl 2012 11:59

Eins og er búið að taka fram, ef hann getur verið að keyra IM client inn í vafra, þá getur hann keyrt standalone IM forrit. Það er varla til sú tölva í umferð sem ræður ekki við basic IM client.

Skoðaðu Pidgin eða Trillian, hægt að vera með multiple accounts á báðum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf rapport » Fös 13. Júl 2012 12:26

Þessi fyrirspurn lyktar af slæmum notanda... if you know what I mean...

Hefur verið skilgreint sem:

ID-107
BIN vandamál
PEBKAC




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf AntiTrust » Fös 13. Júl 2012 12:33

rapport skrifaði:[...]
PEBKAC


Ég man þegar maður gat sagt PEBKAC og fólk skildi mann :(

Þessi unga kynslóð sko, ég segi nú ekki annað.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf J1nX » Fös 13. Júl 2012 13:59

af hverju er hann með marga msn accounta?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf rapport » Fös 13. Júl 2012 15:00

J1nX skrifaði:af hverju er hann með marga msn accounta?


Líklega e-h tengt einkamál og adultfriendfinder...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf gardar » Fös 13. Júl 2012 15:07

Sallarólegur skrifaði:Ég sem hélt að msn hefði farið sömu leið og ircið...


hélstu að það væri orðið að samkomustað hakkara eins og ircið?


https://www.youtube.com/watch?v=O2rGTXHvPCQ&hd=1




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf AntiTrust » Fös 13. Júl 2012 15:20

J1nX skrifaði:af hverju er hann með marga msn accounta?


Ultimate ForeverAlone™ - Talandi við sjálfa sig á mörgum accountum.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: MSN á netinu eftir að www.meebo.com lokaði

Pósturaf Akumo » Fös 13. Júl 2012 15:40

gardar skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ég sem hélt að msn hefði farið sömu leið og ircið...


hélstu að það væri orðið að samkomustað hakkara eins og ircið?


https://www.youtube.com/watch?v=O2rGTXHvPCQ&hd=1


Haha þetta er svo best, man þegar ég sá þetta fyrst í actual þættinum, ég dó úr hlátri.