Xbox 360 eða PS3?

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Don Vito » Fim 12. Júl 2012 12:10

Nú er ég að spá í að fá mér leikjavél.

Hélt alltaf að ég myndi frekar vilja PS3, svo prufaði ég Xbox og fannst frábær, skipti eiginlega um skoðun. Nú eru allir að tala um red ring of death eða hvað það heitir og ég er eiginlega aftur farinn að hallast að PS3.



Nenniði að mæla með öðru hvoru og afhverju?

Mynd


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Júl 2012 12:23

Tjah, um 25% bilanatíðni á 360 á móti 8% hjá PS3 ef ég man rétt.

Ég tæki PS3 anyday og þá sérstaklega í ljósi þess að hún er með BluRay spilara. Ef tilgangurinn með vélinni er eingöngu gaming er þetta spurning um hvorn controllerinn þú fílar betur og eru e-rjir exclusive leikir sem þú ert að eltast við að spila á öðru hvoru console-inu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf worghal » Fim 12. Júl 2012 12:32

persónulega tæki ég PS3, frítt að spila online, blu-ray, skemtilegri exclusive titlar (að mínu mati) :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Don Vito » Fim 12. Júl 2012 12:37

6000 kall á ári að spila online hjá xbox, 500 kall á mánuði. Ekki það dýrt.
Einhverstaðar sá ég að glænýju "xbox 360 slim" vélærnar væru komnar niður í einhver 13% í bilanatíðni. Man reyndar ekkert hvar.


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf beggi90 » Fim 12. Júl 2012 12:40

Sony eru ræflar sem taka möguleika útúr tölvunni sem þeir auglýstu hana með.
Kaupi mér ekki aftur playstation vél.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf worghal » Fim 12. Júl 2012 12:42

beggi90 skrifaði:Sony eru ræflar sem taka möguleika útúr tölvunni sem þeir auglýstu hana með.
Kaupi mér ekki aftur playstation vél.

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Júl 2012 12:44

beggi90 skrifaði:Sony eru ræflar sem taka möguleika útúr tölvunni sem þeir auglýstu hana með.
Kaupi mér ekki aftur playstation vél.


Linux? Ég er sammála þér hvað það varðar, þeas að það er fáránlegt af fyrirtæki að taka auglýstan fítus úr vél eftir kaup - En ég hugsa að innan við 10% af þeim sem kvörtuðu undan þessu hafi verið að keyra linux á vélinni hjá sér.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf worghal » Fim 12. Júl 2012 12:46

AntiTrust skrifaði:
beggi90 skrifaði:Sony eru ræflar sem taka möguleika útúr tölvunni sem þeir auglýstu hana með.
Kaupi mér ekki aftur playstation vél.


Linux? Ég er sammála þér hvað það varðar, þeas að það er fáránlegt af fyrirtæki að taka auglýstan fítus úr vél eftir kaup - En ég hugsa að innan við 10% af þeim sem kvörtuðu undan þessu hafi verið að keyra linux á vélinni hjá sér.

það var svo rosalegur minnihluti sem var að nota þetta.
að mínu mati breytti þetta engu í garð tölvunnar og fyrir mér breyttist ekkert.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf cure » Fim 12. Júl 2012 12:47

beggi90 skrifaði:Sony eru ræflar sem taka möguleika útúr tölvunni sem þeir auglýstu hana með.
Kaupi mér ekki aftur playstation vél.


Eru Sony ræflar ?? þú talar eins og það séu einhver 70 Sony :megasmile en ég kýs PS3 allveg klárlega þar sem hún hefur blu-ray spilara og þetta er 1 besti sjónvarps flakkari sem ég hef átt :happy



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf beggi90 » Fim 12. Júl 2012 12:50

cure skrifaði:
beggi90 skrifaði:Sony eru ræflar sem taka möguleika útúr tölvunni sem þeir auglýstu hana með.
Kaupi mér ekki aftur playstation vél.


Eru Sony ræflar ?? þú talar eins og það séu einhver 70 Sony :megasmile en ég kýs PS3 allveg klárlega þar sem hún hefur blu-ray spilara og þetta er 1 besti sjónvarps flakkari sem ég hef átt :happy


Haha ég er bara ennþá bitur yfir þessu.
Sorry op ætlaði ekki að breyta umræðunni.
En ég hef verið að reyna að nota mína sem sjónvarpsflakkara og það virkar vægast samt illa.
Er að fara að skipta henni út fyrir eitthvern góðann flakkara.

Finn svo góð not fyrir ps3 tölvuna mína.
Hugsanlega hurðastoppari...




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf AntiTrust » Fim 12. Júl 2012 12:53

worghal skrifaði:það var svo rosalegur minnihluti sem var að nota þetta.
að mínu mati breytti þetta engu í garð tölvunnar og fyrir mér breyttist ekkert.


Spurning um prinsipp frekar en annað. Ég notaði reyndar Linux af og til á vélinni, en get ekki sagt að ég hafi misst mikið þegar sá fítus fór út. En þetta er jafn fáránlegt og að bílaframleiðandi sendi út firmware update over-the-air sem útiloki ákveðna útvarpsstöð eða ákveðna geisladiska. Þú kaupir vöru sem er uppgefin til að geta gert ákveðna hluti og ætlast til þess að þeir eiginleikar haldist út líftíma tækisins.

Stjórnendur Sony eru margir hverjir hálvitar og sú staðreynd hefur ekkert falið sig undanfarið. Ég er þó ekki það mikill prinsipp maður að útiloka kaup á framtíðarvélum frá Sony þegar það er jú, 50% af möguleikunum. (Og nei, ég tel Wii ekki með, ekki sambærileg vél að neinu leyti.)

@beggi90 - Ef þú ætlar að nota PS3 sem media playback vél prufaðu þá Plex Media server eða PS3 Media server. Virka nánast flawlessly.
Síðast breytt af AntiTrust á Fim 12. Júl 2012 12:54, breytt samtals 1 sinni.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf capteinninn » Fim 12. Júl 2012 12:53

Ég fékk mér Xbox 360. Mér finnst miklu betra að spila með fólki í xboxinu en PS3. Gold áskriftin kostar voða lítið.

Annars man ég eftir því þegar linux var tekið út að bandaríski flugherinn var með einhverja supercomputer gerða úr ps3 sem hætti að virka

http://www.engadget.com/2010/05/13/air- ... nux-wings/



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf GullMoli » Fim 12. Júl 2012 14:19

Ef að flestir sem þú þekkir eiga PS3 þá færðu þér PS3 og öfugt (lang skemmtilegast að spila með öðrum).

Annars finnst mér xbox fjarstýringin töluvert mikið þægilegri og skemmtilegri leikir á henni (Forza t.d.). Svo eiga nýju módelin ekki að ofhitna svona eins og gömlu.

http://astore.amazon.co.uk/xbisix-21
Hér geturðu fengið 4GB útgáfuna á 40þús eða 250GB á 50þús.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Daz » Fim 12. Júl 2012 14:29

GullMoli skrifaði:
http://astore.amazon.co.uk/xbisix-21
Hér geturðu fengið 4GB útgáfuna á 40þús eða 250GB á 50þús.


Eða bara fara í beint í gegnum Amazon.co.uk, kostar það sama. Svo þarf að athuga að amazon dregur breskan VAT af áður en það reiknar úr heildarverðið, svo mér reiknast til að 250 GB útgáfan kosti 35 þúsund + tollskýrslugerð (2000?3000?).

edit:
41.340 + tollskýrslugerð 3.500 er víst hár-rétt verð (miðað við verðskránna á postur.is og reiknivélina á tollur.is).

edit edit:
gengið sem tollur.is miðar við er tollgengi, en líklegast þarf maður að miða við kortagengi, þá er þetta
Amazon fær 150 gp * 204 (kortagengi dagsins)
= 30.600
Tollurinn fær (25.5% vsk og 10% tollur miðað við tollgengi 199)
= 11.395
Pósturinn fær tollskýrslugerðargjald
= 3.500

= 45.495

Ef það er ekki nákvæmt, þá er það vitlaust :(



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Haxdal » Fim 12. Júl 2012 15:19

xbox360 fær mitt vote..

Finnst ps3 böggandi, forcear updates á allt og UI-ið hefur ekki breyst síðan hún kom út. Ekkert meira pirrandi en ætla í leik sem maður hefur ekki farið í lengi og þurfa að dll mörg hundruð MB patchi .. fuck that shit. Þótt Xbox þurfi Gold til að spila online þá finnst mér það nú ekkert vera svo mikið maus, kannski af því að ég er í fullri vinnu og að shella út nokkrum pundum fyrir áskrift er ekkert stórmál. Og hvað er málið með þessa fjarstýringu í ps3, lítil og alls ekki ergonomic fyrir fullorðna, og innbyggð rafhlaða er alveg fín .. þangað til hún verður rafmagnslaus í miðjum online leik og maður þarf að tengja hana með stuttri usb snúru og sitja alveg uppvið skjáinn (eða kaupa usb framlengingu einsog ég er búinn að gera)... xbox fjarstýringin mín var batterýslaus í miðju ME3 Gold matchi og ég var ekki nema hálfa mín að skipta um batterý og halda áfram að spila.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf darkppl » Fim 12. Júl 2012 15:44

afhv ekki að bíða smá eftir xbox 720 eða playstation 4 ég hefði gert það þetta er allt orðið svo autdated ...


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Victordp » Fim 12. Júl 2012 15:48

darkppl skrifaði:afhv ekki að bíða smá eftir xbox 720 eða playstation 4 ég hefði gert það þetta er allt orðið svo autdated ...

Því að það er ekki komið staðfest release date, las á netinu að þetta kæmi út um jólin 2013. Sem er eftir meira en ár og það er bara slúður þannig.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


sfannar
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf sfannar » Fim 12. Júl 2012 16:22

Mæli frekar með PS3. Það eru alltaf að koma færri og færri exclusive leikir á 360 fyrir utan kinect ruslið og skotleiki.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 12. Júl 2012 17:20

Ég keypti mér Xbox360 aðallega útaf Gears of War 3 sem er algjör snillllld....
http://www.youtube.com/watch?v=t7Ig2JJRpdo
Horfði á þennan trailer og varð að kaupa mér hann :)
edit: meinti þennan trailer
http://www.youtube.com/watch?v=rFxAfNoj3-U


Just do IT
  √


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Orri » Fim 12. Júl 2012 18:07

PS3 anyday að mínu mati.
Búið að nefna flest öll rökin fyrir því hérna fyrir ofan.. Blu-Ray spilari, frí netspilun og svo eru eflaust fleiri vinir þínir sem eiga PS3 heldur en Xbox 360 (segi það því PS3 er almennt vinsælli en Xbox 360 í Evrópu).

Þar að auki er PS3 öflugri en Xbox 360 sem og fær fleiri og fjölbreyttari exclusive leiki (Kinect og Move leikir ekki taldnir með).
Á meðan exclusives fyrir Xbox 360 fara fækkandi og eru staðnir í stað grafíklega séð þá eru PS3 exclusives eru að verða betri grafíklega séð.

Til þeirra sem segja að Xbox 360 fjarstýringin sé betri, þá verð ég að vera ósammála.
Vissulega er hún meira ergonomic að því leiti að hún passar betur í lófann á þér og DualShock 3 er frekar lítil, en analog-pinna placement-ið á Xbox 360 fjarstýringunni er útúr kú og korti.
Hvaða snillingi datt í hug að færa vinstri pinnann efst uppí vinstra hornið og láta þennan ömurlega D-Pad frekar á staðinn sem pinninn ætti að vera.
Þetta gerir það að verkum að fjarstýringin er að mínu mati mjög óergónomísk.
Hver eru eiginlega rökin á bakvið það að hafa bara annann pinnann ofar og nær hendinni þinni ? Þetta skemmir að mínu mati fjarstýringuna enda verður maður mjög fljótt þreyttur í vinstri hendinni útaf þessu.
Tala ekki einusinni um batteríin...

Mæli með að horfa á þessi video ef þú vilt fá góðann, hlutlausann og vel rökstuddann samanburð.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf upg8 » Fim 12. Júl 2012 18:50

Ef þú ert meiria fyrir "vestræna" leiki þá ætti Xbox að höfða frekar til þín, Xbox er með betra skjákorti heldur en PS3 og því er yfirleitt hærra framerate og oft á tíðum betri upplausn á textrues, flestir multi platform leikir eru hannaðir fyrst fyrir Xbrox og svo fyrir PS3 og PC. Því er öfugt farið með Japanska leiki og eru þeir oft illa portaðir á Xbox. Eina raunverulega forskotið sem PS3 hefur er útaf Blu-Ray en ekki af því að hún sé öflugari.

Stýripinninn á Xbox er sérstaklega hannaður fyrir skotleiki (trigger takkarnir líkari tökkum á byssum t.d.) og er virkilega ergonomical fyrir fólk sem er með stórar hendur, enda Japanir yfirleitt með minni hendur. Þessi staðsetning á analog pinnunum er þarna útaf því að lang flestum þykir það þægilegra fyrir skotleiki en það er auðvitað mekksatriði. Svo er enginn bundinn af því að nota þann stýripinna sem fylgir og jafnvel hægt að fá adapter til að nota PS3 stýripinna á Xbox 360 og öfugt... Það er líka hægt að fá official fjarstýringu sem er með virkilega góðu d-pad ef fólk er á móti stýripinnum frá 3ja aðila.

Það er að koma Internet Explorer í Xbox og fleira og þú munt geta notað hvaða snjallsíma eða tablet sem er til að nálgast og stjórna efni úr Xbox. T.d. sértu með android síma þá munt þú getað notað hann sem "mús" fyrir xboxið.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Don Vito » Fim 12. Júl 2012 23:31

Rökin sem þið eruð að koma með eru það góð og málefnaleg að ég veit hreinlega ekki hvað ég á að gera. Spurning um að reyna bara að prufa báðar og sjá hvora ég fýla betur. Annars er öll umræða góð umræða um þetta. Keep going! :D


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf capteinninn » Fim 12. Júl 2012 23:34

Reyndu að fá sitt hvora lánaða hjá einhverjum og prófaðu yfir helgi eða nokkra daga og sjáðu hvort þú fílar.

Ég fékk lánaða PS3 í 2 vikur einu sinni og var ekkert of hrifinn, keypti Xboxið bara óprufað og ég er persónulega ánægðari með hana. Þetta er aðallega spurning um taste



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf SolidFeather » Fim 12. Júl 2012 23:51

Ég tæki 360 bara útar fjarstýringunni.

Annars situr mín 360 bara uppí hillu og safnar ryki. Seinasti leikurinn sem ég keypti fyrir hana var Red Dead Redemtion.



Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox 360 eða PS3?

Pósturaf Don Vito » Fös 13. Júl 2012 00:28

Bróðir minn er úti á landi og hann á PS3. Þannig ég fór heim til hans áðan og spilaði í góða 3-4 tíma. Fílaði þetta. Ætla að spila eitthvað meira um helgina og reyna svo að redda mér Xbox 360 í næstu viku eða næstu helgi. Ákveða svo.

Takk kærlega fyrir alla hjálpina drengir. Endilega halda henni áfram samt, mjög gott að fá annara point of view. :)


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate