Kaup á nýrri tölvu?


Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Mið 11. Júl 2012 02:17

Okei áður en ég held eitthvað áfram þá er þetta svona þráður númer 500 sem kemur hingað inná örugglega EN ég ætla að reyna á þetta.

Þar sem mig hefur núna í smá tíma langað að "upgrade" mig, þar sem mig langar að fara spila tölvu leiki í pc, er kominn með nóg af ps3.

Það sem mig langar að spurja um er, er ódýrar að kaupa svona "tilboð" leikjatölvu? eða ódýrar að velja hluti sjálfur og láta setja í fyrir sig?, þar sem ég er ekkert inní tölvuheiminum eða ég veit ekki hvað er gott og hvað er ekki gott og hef þá ekki hugmynd um hvað ég vill.

Nennir einhver hérna að bend mér á hluti sem væru frábærir fyrir tölvu upp að 180 þús en ekki mikið meira en 190þús vil ekki eyða 200+ í kassan. Á skjá, þannig bara tölvu.

Það eina sem ég veit um tölvur eru ssd hraðir diskar eru fljótari að starta sér heldur en venjuleigir diska hehe? :baby .
Þannig er það er rétt hjá mér vill ég 1 þannig svo 2, 1 tb eða 3, 500 gb, þar sem ég á flakkar til að setja inná sjónvarp þætti og aðra biomyndir, Kæmi sér rosalega vel að eiga líka þegar ég hugsa útí það svona gleymlu harðan disk fyrir allt ruslið sem ég er með inná flakkarnum mínum.

Þannig ég vil ssd harðandisk. Þessi tölva verður aðalega notuð fyrir leiki, browsa á vefnum og download, og venjulegt myndahorf. Var að hugsa um tölvuleiki einsog battlefiled3 og arma 2 svona eitthvað í þá átt að ráða vel við það og það sem kemur framm næstu 2-3 ár?

Takk fyrir :harta




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Ratorinn » Mið 11. Júl 2012 02:58

Hérna er einn flottur á 180k
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mon ... vutilbod-2
Getur svo pluggað inn 2 öðrum hörðumdiskum, að ofan á turkassanum.
Hérna er annar svipaður með 120GB SSD disk +1 2tb.http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-3
Ekki viss hvort það sé svona auðveldlega hægt að plugga inn höðrumdiskum á þennan kassa.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Minuz1 » Mið 11. Júl 2012 03:13

Ratorinn skrifaði:Hérna er einn flottur á 180k
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mon ... vutilbod-2
Getur svo pluggað inn 2 öðrum hörðumdiskum, að ofan á turkassanum.
Hérna er annar svipaður með 120GB SSD disk +1 2tb.http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-3
Ekki viss hvort það sé svona auðveldlega hægt að plugga inn höðrumdiskum á þennan kassa.


set stórt spurningarmerki við 7750 skjákort


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf MCTS » Mið 11. Júl 2012 09:40

Það sem ég er með í undirskrift kostaði mig 215 þúsund fyrir utan kassa og 300gb geymsludiskinn örugglega hægt að taka eitthvað af þessu verði niður i 180 en þetta er auðveldlega að keyra BF3


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Mið 11. Júl 2012 13:16

Langar að spurja um eitt, er með tölvuna mína inni svefnherbigi, og hef verið að pæla í með svona bláar og grænar perur inní kassnum verður maður ekki þreyttur á þessu eða er hægt að stlökkva á þeim? spila mikið fram á nóttu og held mér mund ekki líka að hafa þessa liti þar sem ég hef hugað um að hafa kassan uppá borði hliðinni á skjánum.

Er eiginn tilbúinn fyrir mig að setja svona upp fyrir mig?



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Magneto » Mið 11. Júl 2012 14:52

Ratorinn skrifaði:Hérna er einn flottur á 180k
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-mon ... vutilbod-2
Getur svo pluggað inn 2 öðrum hörðumdiskum, að ofan á turkassanum.
Hérna er annar svipaður með 120GB SSD disk +1 2tb.http://tolvutek.is/vara/gigabyte-deluxe-tolvutilbod-3
Ekki viss hvort það sé svona auðveldlega hægt að plugga inn höðrumdiskum á þennan kassa.

mesta rip-off tilboðið !



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 11. Júl 2012 14:59

Ég kann ekki að setja saman í budget tölvu en ég verð samt að segja að það borgar sig nánast aldrei að kaupa tilbúna vél úr búð því það er alltaf eitthvað af íhlutum sem eru ekki nógu aðlaðandi.

Finna bara góða og fallega íhluti sem henta þér og henda þessu saman sjálfur eða fá einhvern reyndann til að setja þetta saman fyrir þig.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Daz » Mið 11. Júl 2012 15:07

AciD_RaiN skrifaði:Ég kann ekki að setja saman í budget tölvu en ég verð samt að segja að það borgar sig nánast aldrei að kaupa tilbúna vél úr búð því það er alltaf eitthvað af íhlutum sem eru ekki nógu aðlaðandi.

Finna bara góða og fallega íhluti sem henta þér og henda þessu saman sjálfur eða fá einhvern reyndann til að setja þetta saman fyrir þig.


Ég held nú að margar búðir séu tilbúnar að breyta sínum tilboðum án aukakostnaðar (augljóslega borgar þá bara fyrir nýja hlutinn) eða setja saman vélina frá grunni án þess að rukka fyrir það aukalega. Fínt fyrir þá sem treysta sér ekki í að setja saman tölvuna sjálfir og/eða vilja fá auðveldari ábyrgð á íhlutunum.



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Magneto » Mið 11. Júl 2012 15:07

AciD_RaiN skrifaði:Ég kann ekki að setja saman í budget tölvu en ég verð samt að segja að það borgar sig nánast aldrei að kaupa tilbúna vél úr búð því það er alltaf eitthvað af íhlutum sem eru ekki nógu aðlaðandi.

Finna bara góða og fallega íhluti sem henta þér og henda þessu saman sjálfur eða fá einhvern reyndann til að setja þetta saman fyrir þig.

Mjög sammála þessu, er búinn að vera að leita að tölvutilboði handa vini mínum og ég finn bara ekkert tilboð sem er svaðalega aðlaðandi !
Svo getur maður líka bara pússlað saman ehv íhlutum hjá tölvuverslun og beðið gaurana í búðinni að setja þetta saman fyrir sig... gæti tekið nokkra daga og smá auka kostnað, en samt þess virði :happy



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf CurlyWurly » Mið 11. Júl 2012 19:44

Magneto skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég kann ekki að setja saman í budget tölvu en ég verð samt að segja að það borgar sig nánast aldrei að kaupa tilbúna vél úr búð því það er alltaf eitthvað af íhlutum sem eru ekki nógu aðlaðandi.

Finna bara góða og fallega íhluti sem henta þér og henda þessu saman sjálfur eða fá einhvern reyndann til að setja þetta saman fyrir þig.

Mjög sammála þessu, er búinn að vera að leita að tölvutilboði handa vini mínum og ég finn bara ekkert tilboð sem er svaðalega aðlaðandi !
Svo getur maður líka bara pússlað saman ehv íhlutum hjá tölvuverslun og beðið gaurana í búðinni að setja þetta saman fyrir sig... gæti tekið nokkra daga og smá auka kostnað, en samt þess virði :happy


Afhverju ætti það að taka nokkra daga? Veit a.m.k. að tölvuvirkni virðist gera ráð fyrir samsetningarkostnaði í tilboðunum sínum og henda þessu bara saman samdægurs eða næsta dag, þetta er ekki nema max 3 tíma verk fyrir reyndan mann, líklega nær 2 tímum.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Fim 12. Júl 2012 02:30

engin sem vil hjálpa mér?




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Bioeight » Fim 12. Júl 2012 08:42

Cvureti skrifaði:Langar að spurja um eitt, er með tölvuna mína inni svefnherbigi, og hef verið að pæla í með svona bláar og grænar perur inní kassnum verður maður ekki þreyttur á þessu eða er hægt að stlökkva á þeim? spila mikið fram á nóttu og held mér mund ekki líka að hafa þessa liti þar sem ég hef hugað um að hafa kassan uppá borði hliðinni á skjánum.


Þær eru mismunandi, sumar glóa óþarflega mikið og geta lýst allt herbergið upp. Oftast ekki hægt að slökkva á þeim, oft hægt að klippa á vírinn sem leiðir rafmagn í ljósið samt. Þar sem þetta er mjög mismunandi er ekkert annað hægt að gera en bara spyrja út í hverja vöru fyrir sig eða gera bara eins og ég og forðast öll ljós.

Cvureti skrifaði:Er eiginn tilbúinn fyrir mig að setja svona upp fyrir mig?

http://kisildalur.is/?p=2&id=1131 - Þessi vél gæti t.d. hentað þér.

Myndi láta þá uppfæra diskinn í 2TB, mæli frekar með því heldur en að vera að kaupa 2x 1TB diska, miklu ódýrara að kaupa 1x2TB disk. Síðan mæli ég með minnst 128 GB SSD disk. Þessi (http://kisildalur.is/?p=2&id=1897) er góður en það er hægt að fá hann ódýrari hér(http://www.computer.is/vorur/7526/) og svo er líka til Mushkin Chronos(http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos). Ef þú kaupir SSD diskinn af Kísildal þá myndu þeir stinga honum í fyrir þig en þú þyrftir síðan að setja upp Windows á hann þar sem það fylgir ekki með vélinni(reikna með því að þú eigir það).

Þá er þetta undir 200 þúsund, 194 þúsund ca ef þú kaupir allt af Kísildal, 190 þúsund ca ef þú kaupir SSD diskinn frá Tölvutek eða Computer.is, en þú þyrftir þá að setja hann sjálfur í. Ég myndi alveg bókað styrkja Kísildal og fá alla þjónustuna frá þeim.

Það er einfaldast að kaupa allt á einum stað og láta þá setja saman fyrir þig. Hinsvegar er ódýrast að versla ódýrustu hlutina út um allan bæ og pússla þeim saman sjálfur, en maður þarf þá að ráða við það, það hættir líka strax að vera ódýrara um leið og þú skemmir eitthvað.
Síðast breytt af Bioeight á Fim 12. Júl 2012 09:08, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Daz » Fim 12. Júl 2012 09:02

Bioeight skrifaði:Eða fengið þér SSD , en ef þú vilt öflugan örgjörva þá er auðveldara að kaupa SSD seinna heldur en að skipta út örgjörvanum seinna.


Ég hefði nú haldið að þessu væri öfugt farið, það er mun meira vesen að fá sér SSD seinna, þar sem því fylgir m.a. að setja upp stýrikerfið upp á nýtt. Örgjörvinn er barnaleikur í samanburði.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Bioeight » Fim 12. Júl 2012 09:12

Daz skrifaði:Ég hefði nú haldið að þessu væri öfugt farið, það er mun meira vesen að fá sér SSD seinna, þar sem því fylgir m.a. að setja upp stýrikerfið upp á nýtt. Örgjörvinn er barnaleikur í samanburði.


Rétt. :)

Ég orðaði þetta bara vitlaust, breytti líka svarinu mínu þar sem ég las upphaflega póstinn betur. Pælingin mín var hinsvegar sú að þú kaupir SSD... skellir honum í vélina en ert ekki að skipta neinu út. Ef hann myndi kaupa Intel Core i5 3570k seinna þá situr hann uppi með Intel Core i5 3450 sem hann hefur ekkert að gera við. Þannig að ... ekki meira vesen en ... dýrara og meiri peningaeyðsla.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Fim 12. Júl 2012 16:55

Bioeight skrifaði:
Daz skrifaði:Ég hefði nú haldið að þessu væri öfugt farið, það er mun meira vesen að fá sér SSD seinna, þar sem því fylgir m.a. að setja upp stýrikerfið upp á nýtt. Örgjörvinn er barnaleikur í samanburði.


Rétt. :)

Ég orðaði þetta bara vitlaust, breytti líka svarinu mínu þar sem ég las upphaflega póstinn betur. Pælingin mín var hinsvegar sú að þú kaupir SSD... skellir honum í vélina en ert ekki að skipta neinu út. Ef hann myndi kaupa Intel Core i5 3570k seinna þá situr hann uppi með Intel Core i5 3450 sem hann hefur ekkert að gera við. Þannig að ... ekki meira vesen en ... dýrara og meiri peningaeyðsla.



Takk fyrir svarið en ég mun örugglega kaupa alla mína hluti og láta setja hana saman í tölvutek. Þekki mann sem vinnur þar og ég er vona að ég geti fengið einhvern afstlátt...




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf MCTS » Fim 12. Júl 2012 17:25

Hérna er allavega eitthvað sem ég setti saman í flýti reyndar enginn SSD og aðeins yfir budget 209.310 þús kr ósamsett
en örugglega hægt að fá ódyrara kort en spurning hvort það sé þess virði hef enga glóru um það enda bara notað ATI kort sjálfur
Vantar stýrikerfi inn i þetta þyrftir 64 bita stýrikerfi ef þú ætlar þér að vera með 8gb í vinnsluminni


Skjákort - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -2gb-gddr5
Örjörvi - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... NTEL_3570K
Vinnsluminni - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479
HDD - http://www.computer.is/vorur/7520/
Tölvukassi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2019
Móðurborð - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord
Aflgjafi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2064


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring


Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Einsinn » Fim 12. Júl 2012 17:53

Setti saman íhluti saman í tölvutek í gamni...


Mynd




Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Fim 12. Júl 2012 19:09

MCTS skrifaði:Hérna er allavega eitthvað sem ég setti saman í flýti reyndar enginn SSD og aðeins yfir budget 209.310 þús kr ósamsett
en örugglega hægt að fá ódyrara kort en spurning hvort það sé þess virði hef enga glóru um það enda bara notað ATI kort sjálfur
Vantar stýrikerfi inn i þetta þyrftir 64 bita stýrikerfi ef þú ætlar þér að vera með 8gb í vinnsluminni


Skjákort - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-hd ... -2gb-gddr5
Örjörvi - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... NTEL_3570K
Vinnsluminni - http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479
HDD - http://www.computer.is/vorur/7520/
Tölvukassi - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2019
Móðurborð - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord
Aflgjafi - http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2064



Flottur kassi, Virkilega hrifinn. fleiri?





Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Lau 14. Júl 2012 17:30




Þessi er flottur, Einhver sem mælir með þessu? Annars Þessi linkur http://tolvutek.is/vara/am3-bulldozer-x ... modurbordi ... """AM3+ Bulldozer X8 FX-8120 örgjörvi með Gigabyte móðurborði""" Fylgir móðurborð með þessu eða?



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf MarsVolta » Lau 14. Júl 2012 17:56

CurlyWurly skrifaði:Afhverju ætti það að taka nokkra daga? Veit a.m.k. að tölvuvirkni virðist gera ráð fyrir samsetningarkostnaði í tilboðunum sínum og henda þessu bara saman samdægurs eða næsta dag, þetta er ekki nema max 3 tíma verk fyrir reyndan mann, líklega nær 2 tímum.


Hérna get ég alls ekki verið sammála þér. Ertu að halda því fram að það taki 2-3 klukkutíma gera eftirfarandi?
- Setja saman tölvu frá grunni með flottu cable-managementi
- Setja upp stýrikerfi, stilla það, uppfæra og setja inn alla nauðsynlega rekla
- Álagsprófa vélina (Memtest og fleira).

Flestir sem kaupa nýjar vélar í dag vilja fá 8-16 GB í vinnsluminni og tekur það marga klukkutíma að fá nokkra "passa" í memtest86, fer eftir vélbúnaði og stærð minnis.

Væri gaman að fá upplýsingar hvernig fólki á að takast þetta allt saman á 2-3 tímum :happy




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf KristinnK » Lau 14. Júl 2012 18:24

Athugaðu að ef þú ætlar að nota tölvuna til að spila leiki skalt þú eyða hlutfallslega mest í skjákortið, það borgar sig alltaf. Ég myndi ekki kaupa verra skjákort en HD 7850/GTX 570. Og þangað til nVidia koma með Kepler kort í þessum verðflokki verð ég að mæla með AMD korti.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Bioeight » Lau 14. Júl 2012 19:51

Cvureti skrifaði:Þessi er flottur, Einhver sem mælir með þessu? Annars Þessi linkur http://tolvutek.is/vara/am3-bulldozer-x ... modurbordi ... """AM3+ Bulldozer X8 FX-8120 örgjörvi með Gigabyte móðurborði""" Fylgir móðurborð með þessu eða?


Ef þú kaupir Gigabyte móðurborð geturðu fengið AM3+ Bulldozer FX-8120 á afslætti. Þannig að það fylgir ekki móðurborð með örgjörvanum.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Cvureti » Sun 15. Júl 2012 15:03

Bioeight skrifaði:
Cvureti skrifaði:Þessi er flottur, Einhver sem mælir með þessu? Annars Þessi linkur http://tolvutek.is/vara/am3-bulldozer-x ... modurbordi ... """AM3+ Bulldozer X8 FX-8120 örgjörvi með Gigabyte móðurborði""" Fylgir móðurborð með þessu eða?


Ef þú kaupir Gigabyte móðurborð geturðu fengið AM3+ Bulldozer FX-8120 á afslætti. Þannig að það fylgir ekki móðurborð með örgjörvanum.



Já okey, Takk fyrir það. :)




Doror
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 14:26
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu?

Pósturaf Doror » Sun 15. Júl 2012 16:38

Þú getur líka vel sparað þér eitthvað og keypt minna en 2tb HD. Held að mjög fáir þurfi svo mikið geymslupláss í raun.

Ef það á að geyma mikið af dóti er öruggara að fá sér bara flakkara seinna til að setja myndir og fleira inná.


Ryzen 5 1600X - Noctua NH-U12S cooler - ZOTAC GeForce 1080 - 16GB 3200Mhz Corsair Vengence - Samsung 960 EVO 500GB SSD - ASUS PB278QR 1440p skjár