FriðrikH skrifaði:Svo er spurning hvað 300% hækkun á gjöldum farice skilar sér í mikill hækkun hjá internetþjónustunum, vitið þið hvað gjöld til farice er hlutfallslega stór kostnaðarliður fyrir internetþjónusturnar? Ég held að launakostnaður og alm. rekstur hljóti að vera mun stærri póstur, þetta þarf því e.t.v. ekki að þýða neinar stórkostlegar hækkanir, þó að ég væri að sjálfstögðu ekkert sáttur við hækkun upp á einhverja tugi prósenta.
heldur þú að fyrirtæki hugs "hmm, við þurfum bara að hækka 20% svo að þetta komi ekkert niður á okkur þannig að við skulum ekkert vera að hækka þetta meira en það"
neibb, er meira svona "Jíha! við getum hækkað tengingarnar okkar um 250% og okkur verður ekkert kennt um það þar sem þetta er búið að vera svo mikið í umfjöllun að "farice" séu vondukarlarnir . svo hendum við bara út frétta tilkynningu að við höfum hert að okkur beltið til að þurfa ekki að hækka um öll 300% sem talað var um"
svo enda þeir á því að þurfa að taka á sig kanski 120% kostnað og fá 180% í lommann
sést best kanski á benzíninu, hráolía er víst samkvæmt fréttum stöð 2 búin að vera í frjálsu falli á opna markaðinum núna í töluverðan tíma,
ég man ekki alveg nákvæmlega hversu mikið munaði á því sem fréttastofan kallaði raunvirði bensín lítrans en mig minnir að hann ætti að vera í 180~190kr.
,., benzínið er ekki að lækka jafn hratt og það hækkaði, þeir eru bara búnir að komast að því að þeir geti alveg verið með lítran í 230+ og afhverju að lækka hann þá