Er með Xbox 360.Eins og ég er með þetta núna þá er ég með eina harðadiskdokku í tölvunni minni og er að streama beint í xboxið myndum þáttum og tónlist.
En ég var að spá í að henda saman einhverjum turn og setja alla harðadiskana mína í hann og streama bara beint í xboxið.
Þarf ég einhvern ofurturn eða er nóg að vera með Drasl tölvu með góðum aflgjafa og nóg af sata tengjum?
Á ég eftir að finna fyrir því að allt sé endalaust lengi að loada og að ég geti ekki spilað 1080p myndir.
Xbox360 - Media Center Streaming
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Xbox360 - Media Center Streaming
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Xbox360 - Media Center Streaming
Allt LGA775 og ofar ætti að duga, ég var lengi með P4 3.0 í fileserver í den og streamaði 1080p án vandræða. Svosem öruggari með e-ð basic Core2Duo dót og 2GB RAM og uppúr.