Android Hjálparþráður !

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Fim 28. Jún 2012 02:03

KermitTheFrog skrifaði:Heyriði, eitt sem er búið að bögga mig helví lengi.

Fyrst þegar ég fékk símann minn með Gingerbread þá syncuðu þeir contactar sem ég var með í símanum við Facebook með myndum. Það var geðveikt þægilegt. Nú eftir allar uppfærslurnar og vesenið þá hefur síminn hætt að synca það, sem er frekar fúlt.

Ég er margoft búinn að fikta í stillingunum á Facebook og Contacts og er ekki alveg að ná þessu. Veit einhver hérna hvernig eða hvort sé hægt að gera þetta aftur?

Fann lausn: https://play.google.com/store/apps/deta ... ypix&hl=en


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 29. Jún 2012 00:27

Swooper skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Heyriði, eitt sem er búið að bögga mig helví lengi.

Fyrst þegar ég fékk símann minn með Gingerbread þá syncuðu þeir contactar sem ég var með í símanum við Facebook með myndum. Það var geðveikt þægilegt. Nú eftir allar uppfærslurnar og vesenið þá hefur síminn hætt að synca það, sem er frekar fúlt.

Ég er margoft búinn að fikta í stillingunum á Facebook og Contacts og er ekki alveg að ná þessu. Veit einhver hérna hvernig eða hvort sé hægt að gera þetta aftur?

Fann lausn: https://play.google.com/store/apps/deta ... ypix&hl=en


Næs, prófa þetta :) Snilld ef þetta virkar!




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Mán 02. Júl 2012 21:40

Hvernig fer ég að því að sync'a Íslandskortinu í Google Maps þannig að ég þurfi ekki að vera að
éta upp 3G gagnamagnið þegar ég fer á flakk í sumar.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Mán 02. Júl 2012 22:06

Ekki hægt. #-o Ræður ekki við að synca svo stórt svæði, sem er ógeðslega leim.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf hfwf » Mán 02. Júl 2012 22:33

machinehead skrifaði:Hvernig fer ég að því að sync'a Íslandskortinu í Google Maps þannig að ég þurfi ekki að vera að
éta upp 3G gagnamagnið þegar ég fer á flakk í sumar.


Checkaðu á þessu appi. https://play.google.com/store/apps/deta ... XhtYXBzIl0.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Þri 03. Júl 2012 09:08

hfwf skrifaði:
machinehead skrifaði:Hvernig fer ég að því að sync'a Íslandskortinu í Google Maps þannig að ég þurfi ekki að vera að
éta upp 3G gagnamagnið þegar ég fer á flakk í sumar.


Checkaðu á þessu appi. https://play.google.com/store/apps/deta ... XhtYXBzIl0.


Get ég ekki bara stillt Google Maps þannig að það sé bara allt download'að í símann?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Þri 03. Júl 2012 10:14

Eins og ég sagði, nei það er ekki hægt.

Það var einmitt í umræðunni á netinu um daginn eftir Google I/O ráðstefnuna, að nýjasta útgáfan af Google Maps (sem kemur með Jelly Bean held ég) mun bjóða upp á að downloada allt að 86MB af korti til að nota offline. Það hljómar vel, þar til maður gerir sér grein fyrir því að það er ekki nóg til að dekka allt höfuðborgarsvæðið. :thumbsd


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf mundivalur » Þri 03. Júl 2012 16:18

ég er að sækja 63mb af austurlandi fyrir offline mode sem er eitthvað nýtt,það var hægt að sækja 10x10km í einu áður (held að þetta sé rétt hjá mér ! )



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Þri 03. Júl 2012 16:51

10km radíus frá einhverjum punkti reyndar. Það er ekkert mikið minna svæði, það varð bara ferkantað.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Lau 07. Júl 2012 21:08

Þannig að þetta GPS er basically useless nema þú sért til í að klára niðurhalið á stundinni?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf gardar » Lau 07. Júl 2012 21:39

það eru nú til önnur gps forrit en google earth ](*,)




painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf painkilla » Sun 08. Júl 2012 04:04

Ég er með custom rom og partitionaði sd kortið þegar ég setti það upp til að notast við apps2sd, þarf ég að búa til nýtt partition ef að ég wipe-a allt og set upp annað rom?


Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD


Stubbur13
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Fös 28. Ágú 2009 20:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Stubbur13 » Sun 08. Júl 2012 04:08

Var ekki viss hvar ég ætti að henda inn þessari spurningu, en hvernig er það með að vera með Mac tölvu en Android síma er það ekkert vesen?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 08. Júl 2012 12:35

machinehead skrifaði:Þannig að þetta GPS er basically useless nema þú sért til í að klára niðurhalið á stundinni?


Eða ert tilbúinn að borga fyrir fullkomnari öpp.




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf machinehead » Sun 08. Júl 2012 15:06

Já, ég er alveg tilbúinn til þess. Veistu um einhver góð sem bjóða upp á þennan möguleika?

KermitTheFrog skrifaði:
machinehead skrifaði:Þannig að þetta GPS er basically useless nema þú sért til í að klára niðurhalið á stundinni?


Eða ert tilbúinn að borga fyrir fullkomnari öpp.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 08. Júl 2012 15:27

Man ekki eftir neinu sérstöku en ég man bara eftir því að rekast á þetta í Playstore vafri.



Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf PepsiMaxIsti » Sun 08. Júl 2012 15:30

KermitTheFrog skrifaði:Man ekki eftir neinu sérstöku en ég man bara eftir því að rekast á þetta í Playstore vafri.

Navigon, er gott, hef verið að nota það mikið og virkar vel

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf gardar » Sun 08. Júl 2012 15:45

KermitTheFrog skrifaði:
machinehead skrifaði:Þannig að þetta GPS er basically useless nema þú sért til í að klára niðurhalið á stundinni?


Eða ert tilbúinn að borga fyrir fullkomnari öpp.



þarft ekkert endilega að borga, getur t.d. notað openstreetmaps sem er frítt




sfannar
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf sfannar » Sun 08. Júl 2012 18:08

Í sambandi við að eignast nýjan android síma. Er hægt að sjá lista yfir apps sem ég hef áður sótt? Þá á ég líka við ókeypis apps.




Rúnar
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Rúnar » Sun 08. Júl 2012 18:17

Ja ættir að sjá það í playstore undir my apps.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Swooper » Sun 08. Júl 2012 18:52

Held meira að segja að þegar þú setur upp nýjan síma þá muni öll forritin sem þú varst með downloadast sjálfkrafa. Gerist amk þegar maður setur nýtt ROM á sama síma.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 08. Júl 2012 19:05

það er boðið upp á það þegar síminn er settur upp að öll forrit bakkist upp og tengist við google aðganginn þin. svo getur þú þegar þú setur upp nýjan síma þá downloadast þau aftur.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf FreyrGauti » Mán 16. Júl 2012 22:19

Núna var ég að láta systur mína fá gamla HTC Wildfire símann minn, tók eftir því að þegar að hún fær sms í hann þekkir sms forritið(htc forritið) ekki númerið vegna þess að það er +354 fyrir framan.
Vitið þið um eitthvað sms forrit sem þetta vandamál er ekki í? Nenni alls ekki að fara í gegnum símaskrána hennar að setja +354 fyrir framan alla.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Oak » Mán 16. Júl 2012 22:41

búinn að prufa GO SMS Pro?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf FreyrGauti » Þri 17. Júl 2012 00:31

Já, ég er með það í mínum síma og það finnur ekki contact'a sem eru ekki með +354 fyrir framan sig