hvað þarf ég í þráðlaust net?

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvað þarf ég í þráðlaust net?

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 16. Maí 2004 21:42

málið er að ég er staddur í blokk.. bý á 3 hæð en bróðir minn á 1 hæð beint fyrir neðann mig.

ég var að hugsa um hvort ég gæti ekki skelt bara þráðlausu netkorti í báðar vélar og það myndi virka þó svo að það sé hæð á milli okkar?..

já og hvað þarf ég nákvæmlega í þetta.. bara 2 þráðlaus 11mb netkort nóg?.. veit lítið sem ekkert um þetta :)


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadik » Sun 16. Maí 2004 22:35

Þetta gæti virkað .. en þú færð að öllum líkindum mjög lélegt signal og transferið eftir því. Ég er að ná ca. 500kB/s á 11mb/s korti milli mín og access punkts þegar merkið er á góðum styrk þa. transferið milli hæða hjá þér væri líklega mun verra en það.

Ef hann er beint fyrir neðan þig er einfaldast að kaupa langa tp snúru sem er síðan lögð út um gluggann hjá þér og inn hjá honum :8)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 16. Maí 2004 23:00

ég er með lítill örbylgumótakara sem ég notaði á milli hæða virkaði fínt. notaði það samt aðeins fyrir internet þannig ég veit ekki hver top hraða ég var að ná. en samt meira signal quality en ég er með núna.

ég er núna að nota sama móttakara að taka á móti merki í 400 m fjarlægð. er að ná alveg 500 kb/s sem er bara nokkuð gott miðan við 11 Mbit móttaraka og það skyggir eitt hús fyrir :?


Electronic and Computer Engineer


Emizter
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Emizter » Mán 14. Jún 2004 19:55

hhmm.. ég er með eina hugmynd.. kaupir þér þráðlaust netkort sem þú getur tengt við loftnet og kaupir þér síðan Svona loftnet og beinir því niður....




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 15. Jún 2004 21:44

Ég held að málið sé frekar CAT5 kapall milli hæða, mun hagkvæmara.
Ég gerði það með nágrannanum, og það var nokkuð þægilegt að geta hent snúru í höbbinn og redda málum, ef þess þurfti.

Efast um að þráðlaust virki vel gegnum 2 veggi, það verður pirrandi að notast við það í það minnsta. Ég fæ mér þráðlaust hinsvegar bráðlega, ef boðeind eru komnir með Asus router handa mér.


Hlynur