Nú er ég hræddur við facebook :/


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf playman » Þri 03. Júl 2012 21:46

Var að kíkka á facebook, og þar var "people you may know"
og þar var stelpa sem hefur eingin teingls við mig eða mína vini einginn samskipti við hana á facebook hafa átt sér stað.
Og ég kannast bara við hana þar sem að hún hefur komið í vinnuna mína sem túlkur fyrir föður sinn.

Hverninn stendur á þessu? :wtf
Hverninn í ósköpunum fer facebook að því að "tengja" okkur saman?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf jonbk » Þri 03. Júl 2012 21:56

eina sem mér dettur í hug að þið búið nálægt hvor öðru ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf Gúrú » Þri 03. Júl 2012 21:57

Það geta verið margar ástæður fyrir því.
Sumir telja að það að hún hafi skoðað prófílinn þinn gæti lent henni á þessum lista en ég veit ekki hvort að það hafi verið staðfest eða ekki.

Það sem að er hinsvegar víst er að ef að þú hleyptir Facebook inn á emailið þitt til þess að finna vini þá mun hún koma þarna
ef að þú hefur einhverntímann verið í email samskiptum við hana á því emaili.

Og klárlega gæti hún farið á þennan lista ef að þú hefur skoðað prófílinn hennar áður.


Modus ponens

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf Tiger » Þri 03. Júl 2012 22:12

Facebook er lúmsk. Ég var um daginn að skoða BMW bíla á bilasolur.is.......og daginn eftir var ekkert annað en auglýsingar um notaða BMW á facebookinu mínu :wtf

En með þessa vini þarna sem þeir telja upp, það getur verið nóg að skoða sameiginlegan vin ykkar t.d. ofl ofl. Hafið skoðað svipaðar auglýsingar t.d.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf playman » Þri 03. Júl 2012 22:12

jonbk skrifaði:eina sem mér dettur í hug að þið búið nálægt hvor öðru ?

Ég bý á Akureyri og hún á Dalvík. Sem er auðvitað annað bæjarfélag



Gúrú skrifaði:Það geta verið margar ástæður fyrir því.
Sumir telja að það að hún hafi skoðað prófílinn þinn gæti lent henni á þessum lista en ég veit ekki hvort að það hafi verið staðfest eða ekki.

Tjah það er það eina sem mér dettur í hug, en sé þannig séð einga ástæðu fyrir því.
Gúrú skrifaði:Það sem að er hinsvegar víst er að ef að þú hleyptir Facebook inn á emailið þitt til þess að finna vini þá mun hún koma þarna
ef að þú hefur einhverntímann verið í email samskiptum við hana á því emaili.

Hef aldrey verið í samskiptum við hana annað en í vinnuni, og hringt í mig til að tjekka hverninn viðgerðin gengur, og það er ekki einusinni úr hennar síma, heldur heimasíma.
Gúrú skrifaði:Og klárlega gæti hún farið á þennan lista ef að þú hefur skoðað prófílinn hennar áður.

Aldrey skoðað prófílin hennar, vissi ekki einusinni að hún væri á facebook :shock:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf Viktor » Þri 03. Júl 2012 22:18

Hef lent í svona dæmum, frekar óþægilegt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf playman » Þri 03. Júl 2012 22:35

Tiger skrifaði:Facebook er lúmsk. Ég var um daginn að skoða BMW bíla á bilasolur.is.......og daginn eftir var ekkert annað en auglýsingar um notaða BMW á facebookinu mínu :wtf

En með þessa vini þarna sem þeir telja upp, það getur verið nóg að skoða sameiginlegan vin ykkar t.d. ofl ofl. Hafið skoðað svipaðar auglýsingar t.d.

Er ástæðan fyrir því ekki bara að facebook sé að lesa history/cookies hjá þér? mér hefur fundist þeir helvíti sniðugir að finna út hvað þú fílar, og spamma svo auglísingum á mann.

Eins og ég sagði áður þá eigum við ekkert sameiginlegt á facebook, einga sameiginlega vini.
Hún er með 24 vini 6 læk.
Hún er ekki einusinni af sama þjóðerni, og eingir hennar vinir eru íslenskir.
Hún joinaði facebook þann 18 Febrúar.
og það eru bara 2 FB leikir sem við bæði spilum (ég spila auðvitað margfalt fleyri leiki en það)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf þorri69 » Þri 03. Júl 2012 23:48

kannski er hún bara búin að vera að checka þinn profile :happy


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf Don Vito » Mið 04. Júl 2012 00:11

Ef facebook er uppiskroppa með "People you may know" hverfur þetta ekkert, facebook finnur bara einhverja aðra manneskju. Þekki ekki megnið af fólkinu sem facebook telur mig þekkja. Eða svona, slatta allaveganna.


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf appel » Mið 04. Júl 2012 00:37

Mynd



ahaha... ok, vonandi ekki of þreyttur ennþá, mér finnst hann svo drullugóður :)


*-*


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf playman » Mið 04. Júl 2012 00:58

þorri69 skrifaði:kannski er hún bara búin að vera að checka þinn profile :happy

Sé þannig séð einga ástæðu til þess að hún ætti að vera að gera það :?

Don Vito skrifaði:Ef facebook er uppiskroppa með "People you may know" hverfur þetta ekkert, facebook finnur bara einhverja aðra manneskju. Þekki ekki megnið af fólkinu sem facebook telur mig þekkja. Eða svona, slatta allaveganna.

Fynst þetta bara aðeins of mikil tilviljun. Hefði skilið það ef að eithvað hefði tengt okkur saman.

En já þetta hljóta þá bara að vera geimverur :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nú er ég hræddur við facebook :/

Pósturaf ViktorS » Mið 04. Júl 2012 01:27

Hef oft lent í að það sé eitthvað random fólk þarna og mér gæti ekki verið meira sama.