Hvaða mýs nota Vaktarar?
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Búinn með tvær MX518 mýs og þær víst ekki lengur til sölu hérna, þannig að ég fékk mér G400 sem er arftakinn og hún er engan vegin síðri nema síður sé.
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Er með Logitech G400. Var búinn að vera með "ríkismús" (2ja takka mús) frá því bara alltaf en ákvað fá mér nýja mús eftir að mig var byrjað að verkja í hendurnar af því að spila Mass effect 3. Og núna bara get ég ekki ímyndað mér að nota neitt annað en svona "ergonomic" mús. Yndislegt!
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Musin min er ekki en komin in a listan
Er að nota microsoft sidewinder x8
Er að nota microsoft sidewinder x8
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Ég er með mína awesome Ghost 6980 Gigabyte með grænu ljósi
- Viðhengi
-
- Gigabyte-M6980-Gaming-Mice.jpg (16.88 KiB) Skoðað 2983 sinnum
Apple>Microsoft
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Ég er með CM SGM-6001 og er mjög sáttur við hana
http://www.coolermaster.co.uk/product.p ... ct_id=6721
http://www.coolermaster.co.uk/product.p ... ct_id=6721
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
gigabyte gm7600.... á það til að missa samband er virðist af og til þrátt fyrir ný batterí..... :$
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Magic Mouse út. Logitech Performance MX inn. Biðst velvirðingar á hversu lengi listinn hefur verið óuppfærður.
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 15
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
g700
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Corsair M90
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Nota Logitech VX nano með fartölvunni, býst við að ég fjárfesti í einhverju öðru þegar ég fæ mér turn.
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Hvati skrifaði:Jon1 skrifaði:g700
G700 hér
G700 einnig bræður, frábær mús
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 394
- Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Varasalvi skrifaði:Razer Naga
finnst þér ekkert óþægilegt að vera með nánast heilt lyklaborð á hliðinni á músinni?
CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB
- CurlyWurly//HB
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
finnst þér ekkert óþægilegt að vera með nánast heilt lyklaborð á hliðinni á músinni?
Nei, það er ástæðan fyrir því að ég keypti þessa mús
Það er hægt að bind-a hvað sem er á þessa takka, bæði í tölvuleikjum og í venjulegri notkun. Það tekur smá tíma að venjast þessum tökkum, en mjög þæginlegt þegar þú ert búinn að venjast þeim.
-
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Varasalvi skrifaði:finnst þér ekkert óþægilegt að vera með nánast heilt lyklaborð á hliðinni á músinni?
Nei, það er ástæðan fyrir því að ég keypti þessa mús
Það er hægt að bind-a hvað sem er á þessa takka, bæði í tölvuleikjum og í venjulegri notkun. Það tekur smá tíma að venjast þessum tökkum, en mjög þæginlegt þegar þú ert búinn að venjast þeim.
x2
ég er líka með þessa mús, og finnst það algjör snild, nota hana ekki bara í wow spilun, heldur alla aðra leiki og vinnu, rosa þægilegt að geta key bindað á músina eins og manni sínist. Eina sem ég finn að henni er að ég er með soldið stórar hendur og hún er soldið lítil í höndunum á mér
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Cyborg R.A.T 9
MS Windows 7 Home Premium 64-bit
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)
CPU Intel Core i5 2500K @ 3.30GHz Sandy Bridge 32nm Technology
RAM 8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 798MHz (9-9-9-24)
Motherboard MSI Z77A-GD65
Graphics BenQ G2750 (1920x1080@60Hz)1023MB GeForce GTX 550 Ti (MSI)
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Átti mx518 þangað til hún varð bara of slitin og gömul (á líka mx500 sem virkar
Keypti mér arftakann, g400 og ég er mjög sáttur!
Keypti mér arftakann, g400 og ég er mjög sáttur!
-Cheng
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?
buinn að skipta frá deathadderinum yfir í Steelseries Sensei, loving it.