Hringdu.is

Allt utan efnis

skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf skrifbord » Fös 29. Jún 2012 01:31

fyrirtæki sem eru með netþjónustu eiga að vera á vakt allan sólarhringinn til að koma upplýs til kúnnans og laga. það er of mikið að tapa heilli nóttu.




xerxez
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 09. Nóv 2011 19:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf xerxez » Fös 29. Jún 2012 01:32

Vonum bara að allir hafi lifað þetta hræðilega "first world problem" af. :happy




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf coldcut » Fös 29. Jún 2012 01:51

gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
skrifbord skrifaði:sumir þurfa fb, aðrir msn

Neinei...Vaktin er nóg fyrir alla!
...og líka 640kb af ram!



Ef það væri klám á vaktinni þá þyrftu menn ekki meira


það er klám á vaktinni!
Meðan aðrir fappa yfir berum kellingum/köllum þá föppum við yfir sóðalegum tölvuaðstöðum, hrútleiðinlegum unboxing þráðum og WoW-account söluþráðum!








...eða er það bara ég? :roll:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Fös 29. Jún 2012 01:58

Unboxing er náttlega argasta klám, það er óumdeilt.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf corflame » Fös 29. Jún 2012 10:58

skrifbord skrifaði:--- Hef lika verið hjá tal og sima (ekki voda myndi aldrei vera þar útaf því hverjir eru eigendur og hverjum þeir tengjast) Og eins og ég segi margt er betra hjá hringdu.
en minnsta mál væri að segja viðskiptavinum á heimasíðu hvað er að. þá er auðveldara að vera sáttur viðhlutina.


Já, þessir lífeyrissjóðir eru stórhættulegir! :D (núverandi eigendur Voda)



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: hringdu.is of gott til að vera satt?

Pósturaf svensven » Fös 29. Jún 2012 14:07

Klemmi skrifaði:
Hreggi89 skrifaði:en ég veit að reikningadeildin er líka mjög hörð á því að fólk þurfi að láta okkur vita og ganga á eftir því að fá reikningana sína leiðrétta


Ef þetta er rétt, þá eruði með gjörsamlega vanhæft fólk í reikningadeildinni.

Þið eruð þjónustufyrirtæki, viðskiptavinurinn á EKKI að þurfa að ganga á eftir því að fá reikningana leiðrétta.

Ég ætla að vona að þetta sé bara illa orðað hjá þér, það á að nægja að hringja og ræða við einhvern, ef málið er flókið og þarfnast mikillar vinnu til að athuga hvort viðskiptavinurinn hafi rétt fyrir sér um einhver mistök, þá á þjónustufulltrúinn einfaldlega að biðja hann um að senda e-mail með öllum upplýsingum og svo á reikningadeildin bara að klára það mál, af hverju í ósköpunum vilja þeir að viðskiptavinurinn gangi á eftir einhverju sem er ykkar mistök til að byrja með?


Eins ömurlega og það hljómar þá hef ég ekki lent á einum aðila hjá Hringdu sem hefur verið hæfur til þess að sinna viðskiptavini. Byrjaði á að standa í reikningavanda við þá í 9-10 mánuði eftir að ég fór til þeirra, og þetta snérist bara um að taka út routergjald og endurgreiða það.

Síðan fór ég að lenda í því að fá ömurlegan hraða til USA og ég veit ekki hversu mörgum tímum ég hef eytt í símtöl til þeirra, tölvupósta, ferðir þangað og það bara lagast bara aldrei almennilega.

Ég var ekki sáttur við þetta í febrúar þegar USA tengingin var svo hæg að hún var nánst ónothæf og þá buðu þeir mér að lækka næsta reikning um 50% og ég tók því með þeim fyrirvara að þetta myndi lagast. Svo koma næstu mánaðarmót og þetta stóðst ekki, en ég borgaði óvart reikningin þegar ég var að greiða aðra reikninga í heimabankanum.
Ég hringdi í þá og fékk alltaf samband við aðila sem var í tæknilegri aðstoð, þó að ég hafi valið reikningadeild, því reikningadeildin var í fríi osfr svo loksins fæ ég svar og þá var mér boðið 25% afsláttur af næsta reikning en ég var auðvitað ekki sáttur með það því mér hafði verið lofað öðru og þá var mér bara tjáð "sorry ekkert sem ég get gert" og nánast bara skellt á.

Ég renni til þeirra og þá er sá sem tekur á móti mér þar ekkert smá hissa á að þetta hafi ekki verið lagað hjá mér og fór að kanna þetta og talaði við reikningadeildina og öllu átti að vera reddað, það átti að kíkja á tenginguna og svo ætlaði sá sem tók á móti mér að hafa samband við mig á næstu dögum, þetta var þann 16. apríl og ég er enþá að bíða og mér er bara sagt að hafa samband við þá í símann eða netspjallinu, og ég veit hvernig það á eftir að fara, ég þarf að útskýra málið allt frá byrjun og ekkert gerist. Ég fékk þennan 50% afslátt sem mér var boðið í febrúar, það var komið í gegn í maí.

Semsagt ef einhver sem ég þekki myndi spyrja mig hvað mér finnst um Hringdu þá væri svarið einfalt, ömurleg þjónusta.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf depill » Fös 29. Jún 2012 16:35

skrifbord skrifaði:Eitt skil ég ekki. Af hverju geta fyrirtæki ekki komið með upplýsingar hvað er í gangi strax á sýna heimasíðu þegar svona gerist?? Til hvers er heimasíðan, bara til að selja sig ekki til að þjónusta áskrifendur???


Góður punktur, þurfum að bæta þetta. Mættum bæta þetta. Það er mjög margt sem má bæta við vefsíðuna okkar og vonandi náum við að klára það sem fyrst.

Helstu punktar hefur verið rætt

    Self-service pantanir
    Self-service / þjónustuvefur ( hefur helst tafist vegna þess að við höfum verið að færa bókun allra reikninga inní bókhaldskerfið okkar og jöfnun á eldri og afskrifuðum skuldum á eftir að gerast )
    Frelsi
    Frelsis Áfyllingar

Tilkynningar fara á listann

skrifbord skrifaði:nei ekki sex mánuði. það var í mars síðast sem ég fékk endurgreiddan einn mánuð þar sem ég kvartaði. þá var þetta hryllilegt.

Var ekkert útfall í Mars, allavega ekki almennt. Það var stutt útfall í lok Apríl vegna stækkunar á sambandi. Það var útfall 16. Maí kl 16:33 til 16:45 sem var vegna bilunar í kjarnabúnaði hjá aðilanum sem flytur okkur til London í London. Það telst reyndar ekki sem útfall sem fellur innan protected samnings okkar. Og svo var nokkra sekónda útfall í byrjun Júní þegar það var verið að færa sambandið á milli búnaðar hjá þjónustuaðila. Sessioninn fór ekki einu sinni niður.

xerxez skrifaði:
skrifbord skrifaði:--- Hef lika verið hjá tal og sima (ekki voda myndi aldrei vera þar útaf því hverjir eru eigendur og hverjum þeir tengjast) Og eins og ég segi margt er betra hjá hringdu.
en minnsta mál væri að segja viðskiptavinum á heimasíðu hvað er að. þá er auðveldara að vera sáttur viðhlutina.


Alveg sammála því, en mig grunar bara að engin vita af þessari bilun þar sem hún gerðist eftir 00:00. Þetta verður komið í lag í fyrramálið. Þeir bara læra vonandi af þessu.


Það er auðvita bakvakt hjá okkur Það verður útfall í kjarnabúnaði kl u.þ.b. 00:35 hjá fyrirtækinu sem flytur okkur til London hér á landinu sem veldur útfalli á sambandi til London ásamt helminginum af samtengisamböndum okkar á móti þeim. Sem þýðir að þó nokkur fyrirtæki og einstaklingar á ADSLi voru eintengdir á móti okkur á meðan.

Sambandið út til London á samkv. samningi að vera protected frá okkar búnaði og út en hins vegar kemur upp þarna single point of failure sem við munum skoða með þeim í framhaldi af þessu.

Útfallið er 47 - 48 mínútur og þá kemur upp sambandið til baka frá London. Eins og fyrr segir munum við taka upp með hvers vegna protected leiðin okkar virkaði ekki sem skyldi þar sem að ekki verður bilun í edge búnaði.

skrifbord skrifaði:fyrirtæki sem eru með netþjónustu eiga að vera á vakt allan sólarhringinn til að koma upplýs til kúnnans og laga. það er of mikið að tapa heilli nóttu.

Var ekki útfall í heila nótt heldur 47 - 48 mínútur. Við erum með bakvakt fyrir almenna þjónustu(kjarnakerfi) og fyrirtækjaþjónustu.

svensven skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Hreggi89 skrifaði:

-snip-

Ég ætla að vona að þetta sé bara illa orðað hjá þér, það á að nægja að hringja og ræða við einhvern, ef málið er flókið og þarfnast mikillar vinnu til að athuga hvort viðskiptavinurinn hafi rétt fyrir sér um einhver mistök, þá á þjónustufulltrúinn einfaldlega að biðja hann um að senda e-mail með öllum upplýsingum og svo á reikningadeildin bara að klára það mál, af hverju í ósköpunum vilja þeir að viðskiptavinurinn gangi á eftir einhverju sem er ykkar mistök til að byrja með?

-snip -

Ég held að þetta sé rangt orðað hjá Hreggviði. Enda höfum við bætt við fólki í reikningadeild og núverandi stjórnendur fyrirtæksins er virkilega annt um að bæta reikningamálin okkar og var það mikið passað uppá síðustu mánaðarmót þar sem reikningakeyrslan var keyrð nokkru sinnum til þess að reyna koma í veg fyrir mistök. Það þarf hins vegar einhver að benda okkur á mistökin ef við hins vegar höfum ekki tekið eftir þeim og það held ég sé það sem hann er að meina.

svensven skrifaði:Síðan fór ég að lenda í því að fá ömurlegan hraða til USA og ég veit ekki hversu mörgum tímum ég hef eytt í símtöl til þeirra, tölvupósta, ferðir þangað og það bara lagast bara aldrei almennilega.

Já hraðinn í Febrúar var undir ásættanlegu og vegna hærra latency til USA myndast verri hraði þar ef hraðinn er ekki til tops. Hægt að er flygjast með álagi á útlandasambandi okkar á http://46.22.96.198/weathermap/c.png. Við getum í raun og veru samt ekki tryggt hraða hvert sem er. Við kaupum bandbreidd af Tier 1 ISPa mjög virtum þjónustuaðila og það getur samt alveg gerst að það sé congested á milli hans og ákveðinna aðila. Það getur hins vegar gerst hjá öllum.

svensven skrifaði:-snip-
Semsagt ef einhver sem ég þekki myndi spyrja mig hvað mér finnst um Hringdu þá væri svarið einfalt, ömurleg þjónusta.

Já, ég veit ekki hvað ég get annað sagt. Árið 2011 byrjaði ágætlega hjá okkur, svo get ég bara sagt að uppúr svona September fór virkilega að þyngjast. Það verður soldið kannski að setja í perspective að við erum mjög fáir að reyna gera hluti ódýrara. Fyrirtækið hefur hreinlega ekki efni á því að gera einhvers konar "built it and they will come" við verðum hreinlega að byggja upp eins og við stækkum, það eru engir stórir á bakvið fyrirtækið.

Fyrsta bifreið fyrirtækisins var leigð í Desember til að anna betur útimálum, við erum orðin töluvert fleirri í þjónustuverinu og höfum bætt þjónustuna okkar, ég get sagt að frá Apríl er ég sáttur við þjónustuna sem við veitum.

Hins vegar eftir því sem við höfum stækkað hefur þetta orðið auðveldara. Við eigum auðveldara með því að setja resources í að reyna bæta hluti, bæta útlandasambandið (http://46.22.96.198/weathermap/c.png uppfærist á 5 min fresti ) . Bæta svartímann ( sem er að meðaltali 3 mínútur í dag fyrir síðustu vikur ) og reyna almennt að bæta þjónustuna okkar. Bæta við Netspjalli sem ég tel vera mikil framför, bæta afgreiðslutíma o.s.frv. Núna frá því í Maí hefur staðið yfir átak í því að reyna bæta reikningavandamál viðskiptavina, enda er það það sem er verið að kvarta mest undan hingað til. Og viðskiptavinum okkar finnst við vera bæta okkur, við sendum tölvupóst með smá könnun hvort að fólk skilur eftir sátt eða ekki og 72% þeirra sem svara eru sátt við svör okkar.

72% er hins vegar ekki nógu gott og ég tel að ef það verður tekist það sem stjórnendum fyrirtæksins langar að gera verði þessari prósentu náð ennþá hærra.

Framundan er svo bara áframhaldandi vinna. Við ætlum að halda okkur ódýrastir, það er það sem við stöndum fyrir. Hafa verið vandamál á leiðinni, Já, verða vandamál á leiðinni áfram, Örugglega en vonandi færri. Samkv. Reiknivel.is er okkur að takast áætlunarverkið okkar í öllum þjónustuliðum sem við erum að beina okkur inná. Vonandi fer okkur að standast áætlunarverk okkar að fara í meira self-service hluti.

Annars held ég að þessi síða lýsi vel því sem Hringdu er að reyna gera http://gagnaveita.is/Heimili/Verddaemi/.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf svensven » Fös 29. Jún 2012 23:45

depill skrifaði:
Já hraðinn í Febrúar var undir ásættanlegu og vegna hærra latency til USA myndast verri hraði þar ef hraðinn er ekki til tops. Hægt að er flygjast með álagi á útlandasambandi okkar á http://46.22.96.198/weathermap/c.png. Við getum í raun og veru samt ekki tryggt hraða hvert sem er. Við kaupum bandbreidd af Tier 1 ISPa mjög virtum þjónustuaðila og það getur samt alveg gerst að það sé congested á milli hans og ákveðinna aðila. Það getur hins vegar gerst hjá öllum.

Hraðinn í febrúar undir ásættanlega, sammála því, en hjá mér er hann það yfirleitt enþá.. það er það sem ég er virkilega fúll með og að í hvert skipti sem ég hringi í ykkur þá er ég settur á byrjunarreit með málið.


depill skrifaði:Já, ég veit ekki hvað ég get annað sagt. Árið 2011 byrjaði ágætlega hjá okkur, svo get ég bara sagt að uppúr svona September fór virkilega að þyngjast. Það verður soldið kannski að setja í perspective að við erum mjög fáir að reyna gera hluti ódýrara. Fyrirtækið hefur hreinlega ekki efni á því að gera einhvers konar "built it and they will come" við verðum hreinlega að byggja upp eins og við stækkum, það eru engir stórir á bakvið fyrirtækið.


Ég hef allavega ekki góða reynslu af Hringdu, veit reyndar ekki afhverju ég er enþá hjá ykkur, því ég byrjaði að lenda í veseni mánuði eftir að ég kom til ykkar sem var í apríl eða maí 2011 það mál kláraðist í janúar 2011 og við því tók annað vesen, svo ef þú spyrðir mig þá finnst mér 2011 ekki hafa byrjað ágætlega, en auðvitað eru ekki allir sammála því, því auðvitað dæmi ég bara af minni reynslu



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf ManiO » Mán 02. Júl 2012 23:11

Ég var að fara að væla um að ljósið hjá mér væri orðið algjört rusl, en áttaði mig á því að ég hafði ekki resettað routernum í fleiri mánuði og er með 20+ torrents í gangi stanslaust ásamt DC og prófaði það. Viti menn, svín virkaði...


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf skrifbord » Fim 30. Ágú 2012 02:21

Þeir sem eru hér hjá hringdu, eigið þið í vanda með að komast á erlendar síður núna? lagg?



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Xberg » Fim 30. Ágú 2012 02:24

Jebb, var samt að lagast hjá mér.


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf skrifbord » Fim 30. Ágú 2012 02:29

ja var að lagast. pirrandi að þeir seu ekki enn búnir að komast í veg fyrir að þetta gerist. hefur samt verið gott undanfarið.




siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf siggik » Mið 05. Sep 2012 18:31

hvernig er sambandið hjá þeim í ágúst td ? er hjá vodafone núna með ljósleiðara en er að hugsa um að skipta yfir, borga svo helvíti mikið hjá vodafone



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Sep 2012 18:56

Þú getur séð stöðuna hjá þeim hérna:
http://46.22.96.198/weathermap/c.png
Er ekki með ljósleiðara en er með ADSL og ágúst var súperfínn...

(ps. Vaktin er hýst þeim þannig að ég er ekki alveg hlutlaus....)



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Xberg » Mið 05. Sep 2012 19:11

Búið að vera stöðugt hjá mér í notkra mánuði nema seinustu 3 daga hefur netið að vera detta út seint á nóttinni í svona 2-4.klst, hef ekkert slæmt að um Hringdu að segja.
Er á ljósi


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans


siggik
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf siggik » Mið 05. Sep 2012 21:44

Xberg skrifaði:Búið að vera stöðugt hjá mér í notkra mánuði nema seinustu 3 daga hefur netið að vera detta út seint á nóttinni í svona 2-4.klst, hef ekkert slæmt að um Hringdu að segja.
Er á ljósi



það væri bölvað ef það kæmi upp td á helgi sem maður væri að taka smá session í tölvunni :S



Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Xberg » Mið 05. Sep 2012 21:48

siggik skrifaði:
Xberg skrifaði:Búið að vera stöðugt hjá mér í notkra mánuði nema seinustu 3 daga hefur netið að vera detta út seint á nóttinni í svona 2-4.klst, hef ekkert slæmt að um Hringdu að segja.
Er á ljósi



það væri bölvað ef það kæmi upp td á helgi sem maður væri að taka smá session í tölvunni :S



Já þetta er ekki gott fyrir leikjaspilarana, en ég er að miða við hvernig Hringdu var fyrir svona hálfu ári, maður var tengdur 1.klst á dag lá við. Er mjög sáttur í dag :)


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Oak » Mið 05. Sep 2012 22:14

Hef örugglega sagt þetta áður en eina slæma sem ég hef að segja um hringdu.is er það að þeir voru ekki alveg að ná að halda utanum reikningana hjá sér...sem ég skil ekki alveg en þetta er komið allt í lag núna.
Það að geta verið með 250GB á þessu verði er frábært. Tengingin klikkar mestalagi einu sinni í mánuði og er það ekki í langan tíma.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf GuðjónR » Mið 05. Sep 2012 22:27

Oak skrifaði:Hef örugglega sagt þetta áður en eina slæma sem ég hef að segja um hringdu.is er það að þeir voru ekki alveg að ná að halda utanum reikningana hjá sér...sem ég skil ekki alveg en þetta er komið allt í lag núna.
Það að geta verið með 250GB á þessu verði er frábært. Tengingin klikkar mestalagi einu sinni í mánuði og er það ekki í langan tíma.

Akkúrat...



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Zorky » Mán 10. Sep 2012 16:22

Er harðin eða tenginginn til USA í ruglinu hjá eithverjum hjá hringdu ?
Mynd

Hún er í fínu lagi til UK
Mynd

Bara get ekki spilað né streamað neitt frá USA




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf Moquai » Mið 12. Sep 2012 23:53

Netið hjá mér er eitthvað asnalega hægt og er búið að detta út x2 í dag, eða allavega hef ég bara tekið eftir því x2, líka svona hjá ykkur?

Næ ekki einu sinni að loada youtube myndbandi.

Mynd

Er á 100mb/s


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf skrifbord » Fim 13. Sep 2012 06:25

það er eitthvað í gangi. hef bara verið að fá frá 20 mbs til 35 ms i download í nótt og sama í upload. það er eitthvað að hjá hringdu hlýtur að vera once again




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf J1nX » Þri 18. Sep 2012 19:44

hefur utanlands sambandið verið frekar hægt hjá fleirum en mér upp á síðkastið?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf worghal » Þri 18. Sep 2012 19:48

J1nX skrifaði:hefur utanlands sambandið verið frekar hægt hjá fleirum en mér upp á síðkastið?

það koma hikstar hjá mér, en annars er þetta nokkuð stöðugt


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Pósturaf skrifbord » Þri 18. Sep 2012 22:23

já það er mjög hægt síðan við upphaf síðustu viku.