Sælir,
Ég er með Marantz NA7004 græju og er að reyna að tengja frá iPod Touch (fjórða kynslóð). iOS 5.1.1
Þar sem ég er með Windows en ekki MacOS þá er ég ekki með Aireplay fídus í gegnum iTunesið.
Ég er að reyna að streama tónlist úr touchinn beint yfir í Dacinn en gengur ekkert :S Reynt að keyra firmware update og add new features á honum án árangurs.
Touchinn sér græjuna en það samband helst þó ekki alltaf. Hann er alltaf að koma inn og út aftur. Um leið og ég spila tónlist á touchinn hættir hann að spila lagið áður en það kemur nokkursskonar hljóð útúr græjunum.
Ég hugsa mér ekki að þetta sé neitt networking vandamál. Dacinn er tengdur við routerinn og það hefur ekkert verið neitt vesen á netið hérna, nema þá að ég þurfi að opna port eða eitthvað þvíumlíkt.
Vitði hugsanlega hvað er að eða hvort ég sé að gleyma einhverju mikilvægu.
Veit þetta er svosem gagnslaust info frá mér en það sakar ekki að reyna ef þið lumið á einhverjum hugmyndum.
Airplay
Re: Airplay
Búinn að fara eftir þessum leiðbeiningum sem eru í viðhenginu?
Og Windows er alveg með airplay fídus alveg eins og MacOS . Ertu ekki bara með gamla útgáfu af iTunes?
Og Windows er alveg með airplay fídus alveg eins og MacOS . Ertu ekki bara með gamla útgáfu af iTunes?
- Viðhengi
-
- airplay.JPG (412.8 KiB) Skoðað 926 sinnum
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Airplay
Blessaður,
Ég fór nákvæmlega eftir þessum leiðbeiningum þegar ég var búinn að googla sjálfur. Hjálpaði ekkert.
Búinn að setja iTunes í nýjustu útgáfu án árangurs og búinn að reyna að setja firmware upgrade á DACinn en hann segist vera uppfærður af fullu.
Afhverju þarf samt iTunes að vera uppfært þegar ég er að reyna að streama frá iPod touchinn yfir á DACinn, það virkar vel að spila frá iTunes í gegnum hann en það sem ég er að reyna að gera núna er að streama tónlistina úr Touchinum :S
Ég fór nákvæmlega eftir þessum leiðbeiningum þegar ég var búinn að googla sjálfur. Hjálpaði ekkert.
Búinn að setja iTunes í nýjustu útgáfu án árangurs og búinn að reyna að setja firmware upgrade á DACinn en hann segist vera uppfærður af fullu.
Afhverju þarf samt iTunes að vera uppfært þegar ég er að reyna að streama frá iPod touchinn yfir á DACinn, það virkar vel að spila frá iTunes í gegnum hann en það sem ég er að reyna að gera núna er að streama tónlistina úr Touchinum :S
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Airplay
Jæja, ég hefði átt að fara nánar útí það hvað ég væri búinn að gera.
Ég var meðal annars búinn að prufa að opna tiltekinn port á routernum, þetta syncar ekkert enn......
Þessi port opnaði ég meðal annars fyrir IP á tölvunni, en nú þegar ég hugsa útí það þá meikar meira sense að opna það fyrir touchinn eða Dacinn. Hvorn ég opna fyrir er samt spurning.
*Bætt*
Ég er hasshaus
Afþví að ég opnaði Airplay portin á tölvunni en ekki Dacinn :S
Takk fyrir hjálpina strákar.
Ég var meðal annars búinn að prufa að opna tiltekinn port á routernum, þetta syncar ekkert enn......
Þessi port opnaði ég meðal annars fyrir IP á tölvunni, en nú þegar ég hugsa útí það þá meikar meira sense að opna það fyrir touchinn eða Dacinn. Hvorn ég opna fyrir er samt spurning.
*Bætt*
Ég er hasshaus
Afþví að ég opnaði Airplay portin á tölvunni en ekki Dacinn :S
Takk fyrir hjálpina strákar.